Vikan

Tölublað

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 44

Vikan - 10.07.1975, Blaðsíða 44
EINKALÍF KELLERS 1 meira en 6 ár hefur aöalstarf þýska leikarans Erik Ode verið aö leika hinn haröskeytta lög- regluforingja, Keller, isienskir sjónvarpsáhorfendur hafa ekki fariö á mis viö lögregluhæfiieika Kellers og leikhæfileika Ode, þvi islenska sjónvarpiö sýndi alls 12 þætti úr myndaflokknum. Þessir 12 þættir voru þó ekki nema brot af þvl, sem til er um lögreglufor- ingjann, þvi alls hafa veriö geröir um 90 þættir um hann, og ætlunin er aö halda áfram, þar til þeir veröa orönir 96. En þá á lika aö segja stopp. Ekki er vitað, hvort islenskir sjónvarpsáhorfendur fá aö sjá meira til Kellers og manna hans, þvi samkvæmt upplýsing- iim islenska sjónvarpsins hefur engin ákvöröun veriö tekin um kaup á fleiri þáttum. Fyrsti þátturinn um Keller lög- regluforingja var sýndur I Þýska- landi 3. janúar 1969. Þá var áætl- aö, aö þættirnir yröu alls 13. Þegar 13 voru komnir, var haldiö áfram, þar til þeir voru orönir 26. En þá átti lika aö nema staðar. Svo varö þó ekki, og i mai 1972 var fimmtugasti þátturinn sýndur. Vinsældir myndanna voru slikar aö ákveöiö var aö halda áfram gerö þeirra enn um sinn. Þættirn- ir hafa ekki siöur veriö vinsælir útan Þýskalands en innan, þvi fleiri eöa færri þættir um Keller hafa þegar veriö sýnir i 27 lönd- um. Segja má aö Erík Ode hafi veriö „fangi” Kellers siöastliöin 6 ár og veröi þaö til áramóta, en þá er á- formaö aö lokiö veröi viö 96. þátt- inn. Ode heföi gjarnan viljaö hafa þá 100 — þaö er svo snyrtileg tala, segir hann — en framleiöendur telja nóg komiö meö átta tylftir. Meöan unniö er aö' gerö þátt- anna, er þrælað frá mánudags- morgni til föstudagskvölds. Þá hafa Ode og Hilde kona hans aö- setur I Miinchen, en um helgar dveljast þau i glæsilegu húsi sinu viö Tegernvatn. Þegar lengra hlé gefst frá vinnu, liggur leiöin suöur til Miöjaröarhafs, til eyjar- innar Ibizu, sem hjónunum finnst oröin annaö heimili þeirra. Og þar ætla þau aö slappa af I þrjá mánuöi samfleytt, þegar siöasta þættinum um lögregluforingjann veröur lokiö. Erik Ode ætlar aö hvila sig rækilega til sálar og likama, áöur en hann tekur til viö ný verkefni. Fyrstu kynni Eriks Ode af „draumaeyjunni”, eins og hann kallar Ibizu, voru áriö 1960, er móöir hans, sem þá var um sjötugt, fluttist þangað suöureftir til aö komst i gott loft og rólegt umhverfi. Þá leiddi af sjálfu sér, aö Ode-hjónin fóru þangaö oft I sumarleyfum slnum til að heim- sækja gömlu konuna. Brátt tóku þau svo miklu ástfóstri viö eyjuna, aö þau gátu ekki hugsaö sér aö eyöa frium sinum annars staöar. Erik Ode lét byggja glæsi- legt hús fyrir gömlu konuna og bjó þar hjá henni, þegar hann dvaldist á eyjunni. En svo kom aö þvi aö gamla konan var oröin of lasburöa til aö dveljast þarna ein og fluttist aftur til Þýskalands. Húsiö var selt meö miklum sökn- uöi — en Erik og Hilde hafa þó ekki sagt skiliö viö draumaeyjuna og segja, aö þótt þau eigi þar ekki „heimili” lengur, muni eyjan samt veröa þeirra annaö heimili um ókomna framtiö. Þaö var meö trega, sem Erik Ode seldi húsiö á Ibizu, sem hann haföi byggt fyrir móöur sina. Lögregluforinginn Keller meö mönnum sinum: Clemnits, Wepper og Schramm. 44 VIKAN 28. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.