Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 23

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 23
röddu hans bar mest á ánægju- legu umburöárleyndi. „Ég hefi hagsmuna að gæta i bifreiðafyrir- tæki, sem ég fékk nýlega fyrir handbeina löghlýðins starfs- félaga. Eftir nokkur ár hafa þeir áætlaö aö reyna fyrir sér á amerlkumarkaði. Ef þú hefðir, þegar þar aö kemur, áunnið þér orð sem kappakstursmaður, þá gætirðu hugsanlega orðið for- stjóri ameriska fyrirtækisins. Hvernig félli þér það?” „Hví skyldi mér ekki 1 falla það?” svaraði Cesare, „En hvernig á ég svo að endurgjalda greiðviknina?” Matteo leit á hann. „Smá greiða annað slagið.” „Hvers kyns greiða? Ég kæri mig ekki um að taka þátt i þessu fáránlega athæfi ykkar, ómerki- legu fjárhættuspili, eiturlyfj- um.....” Matteo greip fram i fyrir hon- um. „Jafnvel þó það gerði þig rikari en þig hefur nokkru sinni dreymt um að verða?” Cesare hló. „Auðæfi? Hvað hefi ég að gera viö auðæfi? Ég kæri mig ekki um meira en ég þarf til að geta gert það, sem mig langar til að gera.” Matteo tók undir hláturinn. „Gott. Þá ert þú ekki haldinn metnaði. Það gerir þig einungis eftirsóknarverðari. Það þarf eng- inn að vera hræddur við þig.” Cesare tók aftur upp glasið. „ÞU hefur enn ekki sagt mér hvers konar greiða þú munt æskja af mér.” Matteo starði á hann. Augu þeirra mættust og þeir horfðust i augu. „Aðeins þess að endur- gjalda greiöann.sem ég geri þér, þegar frændi þinn deyr annað kvöld, meöan þú ert á skylminga- mótinu.” Löng stund leið, siðan brosti Cesare. „Gott. Þá er það búið og gert og við höfum orðið sam- mála.” Andlit Matteos varö alvarlegt. „Ertu reiðubúinn að sverja þess eið?” „Ég er fús til þess.” „Attu hnif?” spurði Matteo. Skyndilega birtist rýtingur i hendi Cesares. Matteo starði á hann. Cesare brosti, sneri rýtingnum i hendi sér og rétti honum hann, skaftið á undan. „Þetta er bróðir minn,” sagði hann. „Við skiljum aldrei.” Matteo tók við honum. „Réttu mér hönd þína,” sagði hann. Framhald I næsta bjaöi Mikið úrval leikfanga, m.a. 8. teg. bilabrauta og 8. teg brúðu kerra og brúðuvagna. Hjá okkur fáið þið leikföngin, sem gleðja börnin. Sendum i póstkröfu. LEIKFANGAHÚSH), Skólavörðustíg 10, sí ni 14806. f Þriggja og fjögurra skúffu , kommóður. .. tlJ ' mmmum Við bjóðum B4ÉSUD HUSGOGN Hjá okkur færðu húsgögn úr spónaplötum, bæsuð eða tilbúin undir málningu, hvort heldur sem er eftir þinni hugmynd eöa okkar. Svefnbekkur og rúmfatakassi fæst sitt i ] (náttborð), L1! hvoru lagi. I Skrifborð og hillur, miklir uppröðunarmöguleikar. Klæðaskápur, afar rúm-«>|ffl góður. Ifl Svefnbekkur með rúmfatageymslu. Skrifborð og hilla. Unglingaherbergið. Pírahillur og skápar. Barna og unglingaskrifborð og fataskápur, p— hannaður fyrir sérstaklega JlS' litið gólfpláss.^B n i i 29. TBL. VIKAN 23

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.