Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 30

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 30
<séB hana standa í skugga epla- trésins, brosandi við fööur minum nndan hattbarBinu. ÞaB tók mig langan tima aB skilja háttemi hennar og hve hún hlýtur aB hafa veriB hrædd um að ávikin kæmustupp. Ég féll á kné viB rúmiB og fól andlitiB i höndpm mér. Ef hún heföi aldrei komið inn i lif okkar, væri faöir minn ennþá hjá okkur. Ég hugsaöi um allt þaö sem Lucy haföi orðiö aö þola af henni; herra Southern haföi horfiö á brott og ég mundi alltaf eftir baksvipnum á Binnie, þegar hún rölti upp brekkuna. Einhverra hluta vegna, fór ég til aB bíöa eftir vagninum, þó aö mér væri ljóst, aö stjúpmóöir niin kæmi ekki aftur. ÞaB getur veriö aö ég hafi viljaö fá fulla staBfést- ingu á þvl. Ég beiö við krossgöt- umar I tvo klukkutlma, þangað til Babbit kom að lokum. — Hún var þar ekki, sagöi hann, þegar hann stöövaBi vagn- innhjá mér. — Ég beiö eftir henni I hálftlma. Ég gat ekkert sagt, kinkaöi að- eins dapurlega kolli. Það voru engir farþegar. Hann ýtti hattin- um aftur á hnakka og tók upp pip- una sína. — Hún var stjúpmóðir þln? Ég hefi heyrt sitt af hverju um hana. Hann tróö i pipuna. — Ég hefi heyrt margt ótrúlegt um hana. Hún var alls ekki öll þar sem hún var séB. — En þú haföir þó séö hana áö- ur, Babbit. — Aldrei á ævinni. Ég skil ekki hvernig hún ætlar aö komast aft- ur frá Stanesfield, nema þá aö taka leiguvagn og þaB kostar skilding. Það var alveg blygöun- arlaust hve mikils þeir krefjast þessir vagnaeigendur. Vagninn hans var Kominn góö- an spöl I burtu, þegar mér varö þaö ljóst, að hann var farinn. Ég gat ekki gert mér grein fyrir þvi, hvert hún myndi fara, ekki frekar en hvaöan hún haföi komiö I upp- hafi. Mér fannstég bókstaflega finna nærveru hennar I húsinu, en nú var þaö llkast einhverri anda- veru. Þaö rann upp fyrir mér, aö llklega heföi hún verið hrædd all- an tlmann, sem hún dvaldi hjá okkur, ekki eingöngu vegna ótt- ans um aö allt kæmist upp, heldur llka veriö hrædd viö húsið sjálft; lágreist herbergin, vatnsniöinn , trén og skuggalegar hæöirnar i kring. Þaö var oröið áliöiö og tlmi kominn til að setja slagbrand fyr- ir dyrnar og loka öllum gluggum. Ég gat varla dregist upp að þvl loknu,en svo komst ég undir sæng og einhver blessuö værö kom yfir mig, svo ég hætti að hugsa um öll þessi flóknu mál. Ég vaknaði I svarta myrkri við aö heyra fótatak fyrir utan, á göt- unni sem lá til Stanesfield. Hliöið var opnaö. Ég heyröi fótatak manns I þungum stígvélum og ég hyröi að hann haltraði. Ég beiö eftir aö heyra bariö aö aðaldyrun- um, en maöurinn gekk I kringum húsiö aö austurendanum. Svo var kastaö smásteinum I gluggann minn og ég heyröi rödd, sem ég þekkti svo vel, rödd Alecs. — Ungfrú Ellen. Ég var ekki lengi aö opna gluggann og svo hallaöi ég mér út. — Alec! Getur þetta veriö. Kæri Alex! Hann var reyndar aöeins eins og dimmur skuggi, en ég sá andlit hans, þegar hann leit upp og sá aö hann var mjög fölleitur. — Ég er á leiö til móður minnar I Greater Saxelby. Ég var búinn aö ákveða aö llta viö hjá þér, en ég varö svona seinn fyrir.... — Já, ég veit aö þú slasaöist á fæti. Hvemig liöur þér? Þú heföir ekki átt aö leggja þaö á þig aö ganga svona langt. — Ég gekk aöeins frá krossgöt- unum og ég ætla aö gista hjá Mortonsfólkinu I nótt. HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Smíðum staðlaða hringstiga við allra hæfi Vélsmiðja Guðjóns Ólafssonar Sími 3-12-80 Krahba- merkiö Hrúts merkiö 21. marz — 20. aprfl 1 þessari viku vinnur þú trúlega sigur á ein- hverjum, sem er sterkari en þú. Hvaö þaö snertir skiptir bréf ákaflega miklu máli. Heillalitur er brúnn. Reyndu aö vera sem mest heima- viö á fimmtudaginn. Nauts- merkift 21. aprfl — 21. maf Stjörnurnar benda til þess, aö ráölegra sé fyrir þig aö fara ró- lega I sakirnar þessa dagana. Þess vegna skaltu vera á varö- bergi, þegar kunningi þinn leggur til, aö þið leggiö saman út I eitt- hvert fyrirtæki. Tvfbura- merkift 22. maf — 21. júnf Innan skamms ætlar þú að fara I ferðalag og nú rlöur á aö skipu- leggja feröina nákvæmlega aö öör- um kosti er hætt viö aö illa. fari. Þú hittir mann, sem hefur sömu áhugamál og þú, en svolltiö ööruvfsi hugmyndir. Kannski hefur hann sitthvaö til sfns máls. 22. júni — 23. júlí Visst málefni krefst mikils og nákvæms undirbúnings, sem tekur mikinn tima, og þvl er hætta á, aö þú sláir slöku viö og látir reka á reiöanum, en þaö má alls ekki koma fyrir, þvl aö þá er allt unniö til einskis. Ljóns merkift 24. júlf 24. ágúst Þessi vika verður sérstaklega góö á vinnustaö. Þú vinnur af kappi eins og reyndar endranær, en þú hefur miklu meiri ánægju af vinnunni en oftast áöur, og þú læt- ur yfirmanninn, sem alltaf er geövondur, ekki fara I taugarnar á þér. Meyjar merkift 24. ágúst — 23. sept. Þessi vika er sérstak- lega heppileg 'til þess aö gera ýmsar breyt- ingar. F"æröu þér það I nyt og komdu á öllum þeim umbótum, bæöi heimafyrir og á vinnustað, sem und- anfariö hafa verið aö brjótast um I þér. 30 VIKAN 29. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.