Vikan

Tölublað

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 17.07.1975, Blaðsíða 33
Ég greindi eiginlega ekkert i herberginu nema gluggann. Þaö var eina Utsýniö, sem ég hafði gegnum tjöldin fyrir rúminu. Hitasóttin var i rénun. Ég reyndiaörisa upp,sá aö rúmfötin voru snjóhvit og koddaverin öll blúndulögð. Háriö á mér var bundiö upp og ég var i dúnmúkum. hvitum serk. Við rúmiö sat stúlka meö kappa á höföinu og hvita svuntu. — Hvar er ég? spurði ég hana. — Þér eruð i Grange, ungfrú, Kindlehope. Herra minn trúr, þér eruð miklu hressari núna. Hún lagfæröi koddana i kringum mig og fór svo út úr herberginu. Ég lokaöi augunum og heyröi alltaf þessi dásamlegu orö: „Elsku Ell- en.” En eftir þvi sem hugsun min varö skirari, þá kom lika tor- tryggin. Þegar stúlkan kom aftur meö súpuskál, sagði ég: — Ég ætti kannski aö fá aö tala viö frú Aylward. — Þér hljótið að eiga við frú Darwen, ungfrú. Það er engin frú Aylward hérna og hefur ekki ver^ iö I tuttugu ár. Frú Darwen hefur hugsað um yður allan timann, sem þér hafiö verið veik; hún vakti yfir yöur þegar þér voruö meö óráð. Hún lagöi sig sem snöggvast. A ég ekki aö kalla á hana? Framhald I næsta blaöi 29. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.