Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 6

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 6
Þessi mynd er tekin viö skála G.R. I Grafarholtinu, en á henni sjáum viö Gyöu Júhannsdóttur formann klúbbsins, ásamt tveimur félögum, Huldu Lárus- dóttur og Kötlu ólafsdóttur. Katla sagöist hafa byrjaö I golfi i fyrra vegna þess hve leiö hún var oröin á aö sitja heima á meöan eigin- maöurinn lék golf ásamt félögum sinum. Ilulda byrjaöi lika i fyrra, og báöar kváöust þær óhemju ánægöar meö félagsskapinn i klúbbnum. Gyöa, sem er lengst til vinstri á myndinni, sagöi, aö þær fengju sér lika oft sundsprett saman. — Golfarar eru alætur á iþróttir, bætti hún brosandi viö. þessu ári. Núeru nær 400 félagar i klúbbnum. Ef félögum fjölgar eins mikiö næstu tvö árin og þetta áriö, verbur klúbburinn að öllum likindum fullbókaður. Gyða sagöi, aö golftimabiliö heföi verið lengt á þessu ári meö notkun æf- ingabrauta á Korpúlfsstaðatúni og aö þær yröu aftur teknar I notkun i júli. Þaö kæmi sér vel fyrir byrjendur i Iþróttinni, og er þeim veitt aöstoö og leiöþeining- ar, ef óskaö er, sagöi Gyöa. — Viö veitum byrjendum lika kennslu hér og fáum félaga úr klúbbnum til aö fylgja þeim út á völl I fyrstu Þaö er engin ástæöa fyrir konurnar aö sitja heima meö sárt enniö, á meöan eiginmaöurinn eyöir fritimunum I golf. Nú skella konurnar sér bara meö. Ljósm. Kagnar Axelsson. 6 VIKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.