Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 38
r r FRA FI.B. Orösending til bifreiöaeigenda. Sú riýbreytni veröur tekin upp i haust að draga úr kvittúnum vegaþjónustumanna, þ.e. þeim kvittunum, sem vegaþjónustu- menn F.l.B. gefa. beir heppnu munu þá hreppa vinninga á viö slökkvitæki, sjúkrakassa, blikkandi aövör- unarljós, höfuöpúöa eöa annaö, sem stuölaö gæti aö auku öryggi á vegum úti. Dregiö veröur úr kvittununum um miöjan ágúst, o? veröa þá vinningsnúmerin auglýst. Bændabíllinn r 5 mínútna vinna, en árangurinn hverfur eftir viku. Þaö á aö heita aö yfir bilinn sé sprautaö ein- hvers konar vaxi, en þaö hefur ekki mikla þýöingu til hliföar lakkinu. Auövitaö veröur lakkiö friskara útlits, en um leiö fá rúö- urnar á sig leiöinda slikju, ein- hverskonar fitubrák. Hlífift biln- um viö þessari meöferö. 3. tima vinna, en meöhöndlunin endist I að minnsta kosti 4 mán- uöi. Bíleigandinn á sjálfur aö leggja eitthvaö á sig, en á móti fær hann þá ánægju aö aka á skin- andi bil I langan tima á eftir. Flest þau efni sem á markaönum eru valda engum sérstökum erf- iöleikum i meöferö, og árang- urinn er lika I samræmi viö vinn- una. Auk þess er bón, sem vand- lega er borið á og pússaö, lakki bilsins ómetanleg hlif gegn alls kyns utanaökomandi öflum, sem vinna aö tæringu og upplitun lakksins. Muniö aö bóna ekki bilinn ykk- ar I sólskini, þvi aö þaö fer illa meö lakkið, sem veröur þá matt og upplitað, eins og billinn væri alls ekki bónaöur og eldgamall I þokkabót. LAND-ROVER hefur veriö með vinsælli jeppum hérlendis, og þeir bændur á Islandi, sem ekki eiga einn slikan, eru teljandi á fingr- um annarrar handar, ef svo má segja. Þaö sem veldur þessum vin- sældum er fyrst og fremst styrk- leiki bilsins. Hann er rúmgóöur en þó lltill, og hann ryögar ekki, þvi aö yfirbygging hans er úr áli. Land-Rover var lengi vel eini jeppinn, sem fáanlegur var meö dieselvél, og kannski einmitt þess vegna komust ekki aörir i hálf- kvisti við hann hvað vinsældir snerti. Blllinn er seigur þegar yfir erf- iöa vegi er aö fara eða vegleysur, en hann hefur aldrei gert garðinn frægan sem neinn sérstakur tor- færubill enda nokkuð þunglama- legur og vélarvana fyrir þess- konar hopp og hi. Þaö er óhætt aö segja, aö Land- Roverinn sé þrautreyndur bill, enda hafa þessir bilar lagt aö baki milljónir kilómetra um alls kyns landslag, eyðimerkur og freö- mýrar. I grein, sem undirritaöur las nýlega i þvi merka jeppablaði Four Wheeler, létu blaðamenn- irnir vel af Land-Rovernum eftir aö hafa ekið 900 km vegalengd um fjöll og firnindi. Þaö eina, sem FRANSKBRAUÐ EÐA HEILHVEITIBRAUÐ Volkswagenverksmiöjurnar senda nú frá sér nýjan sendibil til viöbótar viö hina vinsælu rúg- brauösbila, sem veriö hafa ein- hverjir helstu sendlar hérlendis, a.m.k. til flutnings á smærri og léttari vörum. Nú er meiningin aö fá meiri breidd I framleiösluna, og stór sendiferöabill meö lipurö og létt- leika hinna eldri rúgbrauöa á ör- ugglega eftir aö ryöja sér til rúms. VW franskbrauö, eöa hvaö viö eigum aö kalla hann, er til I þrem stæröum, frá 1,25 t til 1,75 t en hvort tveggja er gott meira en þaö, sem rúgbrauöiö gat boriö meö góöu móti. GerB hefur verið breyting á vélarbúnaöi frá þvi sem áöur var, enda timi til kom- inn aö fara aö fylgjast meö tim- anum. 1 staö loftkældrar vélar. aftur i bilnum er nú vatnskæld linuvél frammi i honum, sem drifur afturhjólin. 38 ViKAN 30. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.