Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 42
 heitum ofni I ca. 15 minútur. Fylliö glösin alveg. Þar sem ekki er mikill sykur i þessu marmelaði, er geymsluþol- iö ekki mjög mikiö, en þaö má aö sjálfsögöu setja rotvarnarefni saman viö ef vill. Rabarbarapæ I Deig: 3 1/2 dl. hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1/4 tsk. salt 150 gr. smjör eöa smjörliki 3 msk. kalt vatn Fylling: 1/2 kg. rabarbari 1 dl. strásykur 1 msk. kartöflumjöl. Hnoöiö fljótt saman. Fletjiö út 2/3 af deiginu, og klæöiö form aö innan (lágt form) og upp á kantana. Látiö deigiö biöa 1/2 tima I kæli, áöur en fyllingin er sett i það. Bakiö i 10 minútur viö 225 gr. Flysjiö rabarbarann, skeriö i þunnar sneiöar, blandiö Rabarbaramarmelaöi 1 kg. rabarbari (hýðiö tekiö af, sé þaö gróft) 5 1/2 dl. sykur. Skeriö rabarbarann i smáa bita og setjiö i lögum i pottinn meö sykri. Hitiö hægt upp þannig, að hann safti sig, og sjóöið i 35 min- útur. Setjiö á heit glös, sem gott er aö láta standa á rist i 150 gr. 42 VIKAN 30. TBL. meö sykri og kartöflumjöli og setjið á hálfbakaöan botninn. Kartöflumjöliö tekur til sin dálit- iö af safanum, sem myndast af rabarbaranum, og fyllingin verö- ur fastari i sér. Fletjiö út það sem eftir er af deiginu, skerið út ræm- ur og myndið grind yfir fylling- una. Bakiö viö 200 gr. i ca. 1/2 klukkustund. Berið fram volgt, gjarnan meö þeyttum rjóma, vanillusósu eöa is. Rabarbarapæ II 3 dl. hveiti 100 gr. smjörliki •3 msk. kalt vatn. Hnoðið fljótt saman, og klæðiö form aö innan Bakið viö 220-225 gr. i ca. 20 minútur. Kælið. Skerið rabarbara i bita (1/2 kg.), setjið bitana i eldfast fat með 1 1/2 dl. af sykri og látiö standa i 20 minútur

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.