Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 43

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 43
50 gr. hveiti (1 dl.) 1 msk. kartöflumjöl 2 tsk. vanillusykur. Rabarbarakompott i kökuna: 1/2 kg. rabarbari 3 msk sykur Bræðið smjörið og kælið. Stillið ofninn á 200 gr. Þeytið eggjahvit- urnar vel stifar. Blandiö sykrin- um saman við og siðan báðum mjöltegundunum ásamt vanillu- sykri, til skiptis með smjörlikinu. Setjið i smurt form og bakið i 30 minútur. Flysjið rabarbaraleggina og skerið i ca. 6 sm. langa bita, og setjið i lögum i pott með sykri. Setjið 1/2 dl. af vatni i pottinn og látið krauma i ca. 5 minútur. Kæl- ið. Setjið yfir kökuna, sem gjarn- an má nú biða, áður en hin er bor- in fram. Berið is fram með. Rabarbara- epla-pæ. 2-3 epli 200 gr. nýr finn rabarbari Mulningsdeig: 1 dl. hveiti 50 gr. smjörliki. Skolið rabarbarann, skerið i bita og sjóðið nokkrar minútur i 3-4 dl. af vatni. Kælið og siið saftina frá. Stillið ofninn á 225 gr.flysjið eplin og rifið gróft á rifjárni eða skerið i örþunnar sneiðar. Setjið i eldfast form og rabarbarann ofan á. Myljið smjörlikið i hveitið og stráið ofan á ávextina. Berið fram volgt með is. (gjarnan um leið og deigið) og meyrna. Siið safann frá og leysið 2 blöð af matarlimi i 2 dl. af saf- anum. Setjiðá kaldan stað, þar til það byrjar að stifna. Útbúið van- illukrem (fæst tilbúið i pökkum). Setjið siðan vanillukrem i botninn á pæinu, þvi næst rabarbarabit- ana, hellið siðan hlaupinu yfir og látið verða alveg stift. Rabarbarapæ 111 Deigið: 2 dl. hveiti 100 gr. smjör eða smjörliki 2 msk. vatn 1 tsk. sykur Fylling: 1/2 kg. rabarbari 4-6 msk. sykur 1 tsk. engifer ögn af vatni. Vanillusósa: 3 eggjarauður 1-2 msk. flórsykur 3 dl. rjómi vanillusykur eftir smekk. Skerið rabarbarann i 3 cm. langa bita, sem settir eru i lögum með sykri og engifer i eldfast form með ögn af vatni á botninum. Lát- ið rabarb. mýkjast við vægan hita i ofninum. Hnoðið deigið fljótt saman, og látið biða á köld- um stað, áður en það er flatt út. Klæðið lágt form að innan með HOLME GAARD 01:COPBNHAGEN er«WOINTMENTTO THE HOTAi OANBM COURT KONGtUO HOTU VERANOOR Eldhússamstæöan Palet nnar. Byrjiö aö safna Palet strax i dag. Þessir fallegu hlutir i.afa notagildi. Afborgunarskilmálar. Þeir fást meö litilti útborgun og góöum greiöslukjörum. TIY SlMl 40380 - ÁLFHÓLSVEGI II deiginu og bakið við ca. 200 gr. i 15-20 minútur, eða þar til það er fallega ljósbrúnt. Setjið rabar- barann i formið og berið fram kalt eða volgt með vanillusósu. -—Eggjarauður og flórsykur þeytt vel. Rjómanum blandað saman við og bragðbætt með van- illu. Einföld rabarbaraterta 50 gr. smjörliki 3 eggjahvitur 100 gr. sykur (ca. 1 1/4 dl.) vi'K&iraw/iBi DROFN FARESTVEIT HUSMÆÐRAKENNARI 30. TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.