Vikan

Tölublað

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 24.07.1975, Blaðsíða 45
*«♦♦♦♦♦♦♦ %♦♦♦♦♦♦♦♦ %«&#♦♦♦♦♦ "'l *♦♦♦♦ Þessi stigsgangur var einnig þröngur, dimmur og innilokaöur, og honum var breytt á svipaðan hátt, nema hvað meiri ró var höfð yfir honum. Einnig var settur veggdúkur neðst á vegginn i ganginum og meðfram stiganum. Bæði auðveldar það við þrif á veggjunum og einnig fjörgar veggdúkurinn upp á útlit stiga- gangsins. Ef ykkur finnst mjög lágt til lofts I stigaganginum, einna lik- ast þvi, að þið getið ekki staöið upprétt, er gott að mála loftið og svolitla brún efst á veggjunum mjög ljóst — jafnvel alveg hvitt. Listinn ofarlega á veggnum verö- ur þess einnig valdandi, að loft- hæðin sýnist meiri en hún raun- verulega er. Til þess að gangur- inn sjálfur sýndist styttri voru málaðir tveir grænir tiglar á rauða hurðina, og tiglarnir voru valdir sem form, vegna þess að veggdúkurinn er tigulmynstrað- ur. Best er að hafa vegginn með- fram stiganum ekki mjög ljósan og sömuleiðís handriðið, og þarf það sjálfsagt ekki frekari skýr- inga við. 30. TBL. VIKAN 45

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.