Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 3
 Leninskólinn i Havana. Neni- endurnir ganga i bláum ein- kennisbúningum. Þegar Castro komst til valda árifi 1959, voru 25 prósent þjófiarinnar ólæs, en nú hefur ólæsi veriö útrýmt á Kúbu. viöskiptabanninu og reynt aö vingast vifi Kúbu. Stjómin i Washington leyfði risafyrirtækj- unum Ford og General Motors aö selja 45.000 vélar, framleiddar i Argentinu, til Kúbu i nóvember i fyrra. Og Kúba hefur aftur ráö á þvi aö greiða fullt verö fyrir innflutta vöru. Sykurverö hækkaöi fjórfalt á einu ári. Bandariski öldunga- deildarþingmaöurinn Claiborne Pell, sem heimsótti Kúbu i októ- ber i fyrra, segir: „Þjóðskipulag kommúnismans hefur boriö ávöxt.” Og i byrjun mars lét Kissinger utanrikisráðherra Bandarikjanna þá skoöun i ljós, aö rétt væri að taka upp stjóm- málasamband við Kúbu. Ljósmyndarinn fékk ekki aö taka ljósmyndir af stærstu sykur- útflutningsmiðstöð heimsins i Cienfuegos. Bannið gldir ennþá siöan CIA — leyniþjónusta Bandarikjanna — þjálfaöi og sendi skemmdarverkamenn á hraöbátum frá Florida til þess aö eyöileggja miöstöðina. Sföan hef- ur allra bygginga þar verið gætt af vopnuöum vöröum. Fidel Castro fylgist sjálfur með eftirlit- inu. Baudillo Castellanos fram- kvæmdastjóri stærstu rommverksmiöju heimsins, sem er á noröurströnd Kúbu, segir svo frá: „Siöast, þegar Fidel kom hingaö, var klukkan þrjú aö 31.TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.