Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 18

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 18
Sigurjón ólafsson: Hluti veggskreytingar á Sundaborg var afhjúpuð — sú fyrsta i Reykjavik og jafnframt á land- inu. Þjóðólfur segir svo frá at- höfninni á Austurvelli: „Var dag- urinn heilagur haldinn sem stór- hátið og nálega öllu þvi tjaldaö, er til var, til hátlðabrigðis.” Siðar var styttan flutt af Austurvelli og I Hljómskálagarðinn þar sem hún stendur nú. Síðan stytta Thorvaldsens var afhjúpuð á Austurvelli fyrir hart- nær hundrað árum, hefur fjöldi annarra skúlptúra bæst við i höf- uðborginni, svo að höggmynda- verk á almannafæri I Reykjavik skipta nú mörgum tugum. Þótt mörg okkar hafi þessi verk — eöa að minnsta kosti einhver þeirra — fyrir aúgunum á hverj- um degi, stæði trúlega i okkur að svara til um heiti þeirra og höf- unda. Nokkur þekkjum við, en ekki nærri öll. Ragnar Axelsson ljósmyndari tók sér ferð á hendur um borgina og ljósmyndaði nokk- ur listaverkin. Hér birtist svo ár- angur ferðarinnar. Þvi miður er hér ekki um aö ræða nærri öll listaverk, sem prýða Reykjavik, en vonandi verða lesendur ein- hverju fróðari eftir. Þá er til- ganginum náð. Sérstakar þakkir til Páls Lin- dals borgarlögmanns, sem veitti ritstjórninni aöstoð við að skera úr um heiti verkanna og höfunda þeirra. Rikharöur Jónsson: Minnismerki um Jón Vidalfn Viö Dómkirkjuna. Rikharöur Jónsson: Minnismerki um Þorstein Krlingsson. A Mikla- túni. Ólöf Pálsdóttir: Soffia. Einar Jónsson: Þorfinnur Viö Kvennaskólann. karlsefni. Viö Tjarnarendann. Asmundur Sveinsson: Vatnsberinn. 1 öskjuhllö. 18 VIKAN 31. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.