Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 20
Augu hans voru köld og glampandi, munnur hans hálf opinn, eins og i skældu brosi. Hann sneri sér til að horfa á eftir þeim, siðan aftur á Barböru. Um hana fór hrollur. „Hvers vegna ertu svona i framan?” Hjóliö tók aítur aö snúast. Jor- dan leit á einn hinna lifvaröanna. Maöurinn yppti öxlum. „Síöustuforvöð aðleggja undir, dömur minar og herrar,” sagði stjórnandinn vélrænni röddu. Nokkrir fleiri löjgðu undir og stjórnandinn henti kúlunni niöur á hjólið. Staflinn fyrir framan Tvistinn óx. Enn var það svart. Hann hreyföi sig ekki. —0— Sársaukinn gagntók nú brjóst Cesares, svo aö hann átti erfitt um andardráttinn. Hann leit á Barböru. „Þetta er ekki rétta leiðin til aö eyöa siöasta kvöldinu okkar i Las Vegas,” sagði hann. „Hér innan um allan þennan fjölda heimskingja.” Hún leitupptilhans. Dauft bros leyndist i munnvikum hennar. „Hvað hefur þú eiginlega i huga?” spuröi hún. Cesare neyddi sjálfan sig til þess aö brosa. „Bai'a okkur tvö. Alein.” Spenningur tók aö gera vart viö sig I augum hennar. Hún fann straumana leggja frá honum en gat samt sem áöur ekki staöist freistinguna aö striöa honum ör- litiö. „Þetta er ljóskunni að kenna. Þaö gat enginn maöur staöist.” „Það er ekki satt,” svaraði hann snöggt. Hann tók unf hönd hennar. Lófi hans var votur og heitur, eins og hann væri með hitasótt. Hún leit snöggt á hann. „Er allt i lagi meö þig?” . „Þaö er allt i lagi meö mig,” svaraöi hann. „Mér leiðíst þetta bara, leiöist allt þetta fólk, sem hugsar ekki um annaö en peninga. Mig langar aö vera meö þér. Mig langar til að finna lifið inni i þér.” Varir hennar urðu skyndilega þurrar. Hún fann hitastraum leggja um sig.Fyrir augum sér sá hún leiftra imynd fagurs, vööva- stælts líkama hans. Hún greip fast um hönd hans og leit i augu hans. í augum hans var ákefð, sem haföi ekki verið þar augnabliki áöur. „Fyrst fáum viö okkur iskalt kampavin,” sagði hann, ,,og volgt koniak á eftir.” Hún stóö upp úr sætinu eins og i leiðslu. Fætur hennar voru undarlega máttvana. Hún reyndi aö brosa upp til hans. „Og siðan aftur kalt kampavin?” hvislaöi hún. —0— Jordan leit niður á Tvistinn. Þetta var i fjóröa sinn að svart haföi unniö. Spilapeningarnir fyrir framan Tvistinn voru núna aö minnsta kosti niu þúsund dollara virði. „Ekki ofmeta heppnina Jake. Taktu heldur eitt- hvaö af þessum feng.” Hann brosti og klappaði vitninu á öxl- ina. Vitniö seig fáránlega fram á viö, á andlitiö niöur á boröið. Hendur hans ýttu spilapeningun- um fram á borðiö, og andlit hans lenti á hrúgu, sem eftir varð. Kona æpti. Jordan lyfti hönd Tvistsins. Augu hans voru opin, sviplaus. Jordan sleppti hendi hans. „Hjálpiö mér aö koma hon- um héöan út!” hreytti hann út úr sér. Lifverðirnir brugðu skjótt við. Þeir lyftu Tvistinum eins og væru þeir sérþjálfaöir til þess og héldu í átt aö skrifstofu aðstoöarfram- kvæmdastjórans. Skamma stund lá viö móöursýkisfaraldri. En aö- eins skamma stund. Rólegar vélrænar raddir starfsmanna hússins hófu aö róa fólkiö á sinn lágværa hátt. „Þetta er allt I lagi gott fólk. Þaö leið bara yfir manninn. Þetta er allt i lagi.” Þetta er fyrirheitborgarinnar Las Vegas — peningarnir, sem fást fyrir ekkert, draumur morg- undagsins — að augnabliki liönu hófu hjólin aftur að snúast, og all- ir höföu gleymt manninum, sem setiö haföi viö sama borö augna bliki áður. Þaö er aö segja allir nema stjórnandinn, sem var rekinn úr starfi fyrir aö hafa stolið fimm þúsund dollurum úr spila- peningahrúgunni, sem legið haföi fyrir framan Tvistinn. Þau snéru sér viö til aö fylgjast meö, þegar mennirnir flýttu sér framhjá berandi Tvistinn. Bar- bara leit framan i Cesare. Augu hans voru köld og glamp- andi, munnur hans hálf opinn, eins og i skældu brosi. Hann sneri sér til aö horfa á eftir þeim, siöan aftur á Barböru. Um hana fór hrollur. „Hvers vegna ertu svona i framan?” Andlitsdrættir hans mýktust snögglega, og alvörubros kom fram á varir hans. „Ég var bara aö hugsa um, aö hér er þetta allt sjónvörp fyrir börn Vélin sýnir mynd á skermi, enn fremur er hægt aö sýna myndina á sýningartjaldi frá öðru Ijós- opi og nota sem sýningarvél fyrir super 8 mm kvikmyndir. Póstsendum Leikfangahúsið Skólavöröustig 10. Simi 14806. 20 VIKAN 31.TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.