Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 33

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 33
*i & HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jettný SkólivörBustíg 13« - Slmi 19746 ■ Póithóll S8 ■ Raykjavlk verið sviptir þeim rétti til yfir- ráða, sem þeir voru búnir að hafa frá fæðingu og á hinn bóginn voru leysingjar, sem voru siöur en svo ánægðir með kjör sin, fengu lág laun og enga tryggingu. bað hafði komið nokkrum sinn- um fyrir á siðastliönum tveim ár- um, að ég hafði orðið sjónarvottur að atburðum, sem sýndu greini- lega það ofsalega hatur sem alls- staðar bjó undir. Svo kom hinn örlagariki mánudagur, Faðir minn fór venjulega i eft- irlitsferð yfir sykurreyrsakrana, er lágu lengst i burtu á landar- eigninni. Stundum fór hann einn, en einstaka sinnum var annar Trevallion bræðranna i fylgd með honum. Ég hafði það einmitt i huga þennan' morgun. Hann var ósköp sóðalegur við morgunverðinn, úfinn og órak- aður og nærskyrtan, sem hann var i, var svo þröng, að fitukepp- irnir fyrir ofan mitti, sáust greinilega. Ég reyndi að dylja viðbjóðinn þegar ég horfði á hann troða matnum upp i sig og svo þurkaði hann fituna framan úr sér með skyrtuerminni. — Hvers vegna horfirðu svona á mig, barn? — Það er ekkert, pabbi, en... — En hvað? Ég ákvað skyndilega að segja honum til syndanna. Ég var oröin fullorðin stúlka og einhver þurfti að segja honum sannleikann. — Mér datt i hug hvort þú ætl- aðir að fara einn i dag, eða með öðrum hvorum Trevallion bræör- anna. — Hvað kemur það málinu við? — Mérfinnstþað skipta nokkru máli, er það ekki? sagði ég. — Hvers vegna? Ég var orðin reið. — Vegna þess að ef þú ert einn á ferð, þá skiptir það kannski ekki svo miklu máli i hvaða ástandi þú ert, en okkar beggja vegna, þá held ég að þú ættir að skilja rommflöskuna eft- ir heima, ef þú ætlar með öörum hvorum húsbændanna! Mér varð ekki um sel, þegar ég sá viðbrögð hans. Hann varð sót- rauður af reiði og ég sá hann gera sig liklegan til að losa mittisólina. — Svo sannarlega skaltu fá að finna fyrir þessum orðum þinum, þú.... þú.... Ég sat grafkyrr, horfði rólega á hann og reyndi að láta hann ekki sjá hvelirædd ég var. — Já, sláðu mig bara. Eftir hverju biðurðu, hugrakki liðþjálfi....? Það varð dauðaþögn og mér fannst hún vara heila eilifö. Sporöskjulaga antikrammar í miklu úrvali og mörgum stærðum. Einnig mikið úrval af enskum, þýskum, belg- ískum og finnskum rammalistum. Eftirprentanir í úrvali. Póstsendum. INNRÖMMUN ÁRNA h.f. Hraunsveg 7. Y-Njardvik simi 2511. 32. TBL. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.