Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 44

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 44
wfcjSSgi' -:% B- Það er sannað mál, að litir i umhverfmu hala salræn ahrif og ráða oft miklu um skapferli okkar og athafnir. Til eru llka kenningar um að ákveðnir litir hafi viss áhrif á fólk. Til dæmis á grænn litur að hafa róandi áhrif, og hafa sumir stungið upp á þvi, að öll eldhús verði máluð gi æn til að róa fólk við uppþvottinn. En hvað sem því nú liður, þá vilja allir láta sér liða vel i smekklega innréttuðu herbergi. Eftir að risið er úr rekkju eldsnemma á morgnana og úti beljar regnið, er ólikt notalegra að þvo sér og snyrta á lit- auðugu og smekklega skreyttu baðherbergi en I herbergi, sem varla hefur upp á annað að bjóða en kaldan og hvitan steinvegginn. &. m ; HB; *iMu^***•SI"*-*$?' - •" t í slimœ!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.