Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 45

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 45
í gömlum húsum eru cill og iðuiega hvit baðselt og veggir hvitmálaöir. Fólki finnst þetta bagalegt, ekki sist vegna þess, að nú eru baðsett framleidd i öllum regnbogans lituin og vegg- ir nær eingöngu málaðir i litum. En það er engin þörf á að skipta um baösett, enda hefur varla nokkur maður ef ni á því á þessum siðustu og verstu timum. Meöörlitlu hugmyndaflugi má gera hvitt baðherbergi aðlaðandi og skemmtilegt. Það er gert með málningu eða veggfóðri, eða hvoru tveggja, og fáeinum lifg- andi munum. Eftir að búiö er að veggfóðra og mála i skærum litum er stað- reyndin sú, að hvítt baösett fer Ijómandi vel. Auk þess fara öll baðmotlusett vel við hvitt. Til þess að sýna, hvernig gera má hvílt bað-í? herbergi geðslegt og vina legt birtum 'ið eftirfar andi myndir. Á þessari mynd sjáum viö, hvernig baðið er oröið eftir að það hefur veriö klætt grænmynstruðu fóöri og brúnu gólfteppi. Gamall og fornlegur spegill er kom- inn á vegginn fyrir ofan baðið, og á hillunni fyrir ofan vaskinn eru Ijómandi falleg pottablóm. Ágólfinu eru líka blóm, og setja þau óneitanlega mikinn svip á herbergið. Utkoman er allra huggulegasta baðher- bergi. ();; hér er ein hugmyndin enn. I þetta skipti er þaö fóör- aö meö gulmynstruöu fóöri og hillum úr táguni komiö lyrir á vcggjunum. Kins eru tágakörfur undir óhreint tau notaöar við gult veggfóöriö. i glugganum er leir- pottur meö þurrkuöuin blómum. A þessari mynd hefur herbergiö veriö málaö I rauöu og skreytt meö þrcmur röndum. A gólfinu er ekki teppi, heldur gólfdúkur. Þetta gcrir herbergiö nýtiskulegra og sérstakara. Fyrir gluggauum eru ekki tjöld cins og á lyrri myndinni. i \ t-.te:>-• v ■ • 1 f “>.*> «1 • j , IV ■ \ $jíl§k ^ ■;> ,1

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.