Vikan

Tölublað

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 47

Vikan - 07.08.1975, Blaðsíða 47
 Valiant heldur áfram sögu sinni frá fyrstu dögum sinum meö sir Gawain. Viö kveiktum þvi stórt bál, sem viö kyntum meö öllu tiltæku. Ræningjarnir geröu árás á varöturninn. Eina von okkar var aö brjótast út úr virkinu. Einhverjir okkar hlytu aö komast lifs af. Þeir léttu árásinni og viö litum niöur. Þeir höföu komiö meö stóran trjábol, sem þeir hugöust brjóta upp hliö varöturnsins meö. Viö höföum engar örvar til aö skjóta á þá. Viö vorum heldur ekki nógu margir til þess aö verja bæöi hliöiö og veggina. Næsta vika — Laföin góöa. © King Faatursa Syndicate, Inc., 1975. World rights raserved ----------------'---*------------------------------------------- I97B ,,Viö misstum nokkra menn, áöur en viö náö- um til varöturnsins, þar sem viö vorum ör- ugg, en umkringd. Laföi Alison haföi haldiö rósemi sinni ó- skertri. „Kastali unnusta mins er fjórar mil- ur héöan. Kannski reykjarmerki sæist þaö- an”. Þeir voru alls óhræddir viö dauöann, þvi aö hann var þeim einungis frelsun frá þvl dapurlega llfi, sem þeir liföu. Gawain gleymdi ekki aö segja mér til I bardaganum. ,,Þú þarft aö hugsa um fleira en þaö eitt aö höggva. Reiddu sveröiö til höggs og gættu þess aö sjá meöfram skildinum". 32. TBL. VIKAN 47

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.