Alþýðublaðið - 19.02.1923, Page 2

Alþýðublaðið - 19.02.1923, Page 2
s AL&YfiUBLA ÐIÐ Bendingar til togaraútgerðarmanna. Út af hiim sífelda kauplækk- unarþrefi útgerðarmanna hér langar mig til að láta þá út- gerðarmenn vita um merkilegt fiskverkunartilboð, sem ekki hafa slík föst tilboð um verkun á fiski sínum, sem eitt útgerðarmanna- félag hér í bænum hefir, því að ekki hefir heyrst hvað minst um það talað, hváð kaup þess fólks væri hátt, sem við fisk- verkun vinnur. Þess er að gæta, að í þessu tilboði felst öll vinna og yfirleitt allur tilkostnáður við fiskinn frá því, er hann kemur að Iandi, og þar til, er hann er kominn út í skip til útflutnings; með öðrum orðum: Sá, sem gerir þetta tilboð, byrjar á því að skipa fiskinum. upp úr togaran- um og flytja hann hvort hann heldur vill til þess staðar, sem hann verður vazkáður á, eða hanu fær leigt pláss hér við höfnina og flytur fiskinn síðan í vor til þess staðar, sem hann verður vazkaður á. Svo verður hánn að umsalta fiskinn, þar til hann verður vazkaður, og siðan verður hann að leggja t'l þurk- pláss, vazka og þúrka fiskiun og Ieggja fram salt í hann upp úr vazkinu, láta í té hús fyrir hann, eftir að hann er orðinn þurr, og þar til hann er fluttur út og seldur Hann verður að pakka því at fiskinum/ sem p ikka þarf. Hann verður að skipa fisk- inum útþurrum, en ekki þárí hann að leggja til pakkstriga utan um fiskinn. Það er líka alt og sumt, sem hann þarf ekki að kosta til fisksins frá því, er hann kemur að Iandi, og þar til, er hann er ♦ kominn út í skip til útflutnings. Pessa vinnu alla og öll áhöld, hús og yfirbreiðslur yfir fislcinn eða sein sagt allan tilkostnað við . fiskinn nemá að veiða hann upp f skipið býðst áðurnefndu út- gerðarfélagi að fá látið í té fyrir 25 krónur á hvert skippund. Ég hefi heyrt útgerðarmenn segja, að þeir hefðu þurft að borga útgerðarmönnum, sem hefðu fiskverkunarpláss og taka fisk til verkunar af öðrum, sem ekki hefðu þurkpláss, 30 og 40 krónur fyrir að vazka og þurka skippundið. Þetta sagði ég við framkvæmdastjóra félagsins, sem hefir þetta góða tilboð, og sagði hann þá, að þeir, sem hefðu fiskverkunarpláss og gætu tekið mikinn fisk til verkunar, yrðu líka stórríkir. En mig minnir nú að þessir útgerðarmenn, sern hafa þurkpiáss og þar af leiðandi geta sjálfir þurkað fisk sinn og tekið af öðrum fisk til verkunar, hafi ekki -þózt ríkari en hinir. TU þess að sýna fram á, að ég fer hér ekki með neina stað- leysu, skal ég skýra hér frá til- drögunum til þess, að ég veit um þetta áðurneínda tilboð. Fyrir jól kom til mín maður, sem ekki á heima hér í bænum, en hefir töluvert fengist við fiik- verkun. Spurði hann mig, hvort ekki niyndi vera hægt að fá hér fisk til áð verka, og ságði ég honum þá, að nýlega hefði ég séð auglýst í blöðunum eftir til- boðum um að taka að sér að verka fisk af tveimur togurum. Varð máðurinn þá óðfús að fá áð sjá blaðið, sem þetta væri auglýst í. Leitaði ég þá að því og fann það brátt. Kom þá í Ijós, að tíminn var útrunninn, sem tilboðin áttu að vera komin fyrir, Biður þessi maður mig þá að reyna að útvega sér 4 — 6 hundruð skippund af fiski til að verka. Leið svo fram yfir nýár, að ég gleymdi að reyna þetta, þar til atvik eitt minti mig á það. — Vildi þá togarafélagið 3>Sleipnir« láta fisk til verkunar, en ekki skýra frá, hvað það vildi borga fyrir hann. Framkvæmdar- stjórinn sagði þó, áð maðurirn gæti gert tilboð, ef hann vildi. Sendi ég honum símskeyti um , að gera tilboð, ©g sendi hann mér það þegar simleiðis. Fram- vísaði ég því síðan á skrifslofu >Sleipnirs«. Sagði framkvæmda- spórinn, að þetta tilboð væri 10 krónum of hátt. Maðurinn vildi sem sé verka fiskinn með því móti, að hann væri fluttur að honum og frá, lagðar til yfir- breiðslur og salt í fiskinn upp úr vazki. Þetta bauðst hann til að gera fyrir 22 krónur á skip- puud, og sjálfur ætlaði hann að leggja til þurkpláss. Sendi ég honum þá aftur skeyti og feagði honum af 25 króna tilboðinu, Húsmæður! Reynslan mun sanna, u5 „Smái’asmjörlíkið'4 er bragð- hezt og notadrýgst til viðblts og bökunar. — Ræmið sjálfar um gæðin. Skakan lítur þannig út: [S / Hjálparstbð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ix—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- sem félagið segðist hafa. í skeyti, er hann sendi mér aftur, bað hann mig að segja sér, hvaða togarafélag hefði slíkt tilboð, og gerði ég það. Skrifaði hann mér þá og sagði, að það, sem fælist í 25 króna tilboðinu, væri ekki gerandi fyrir minna en 35 — 40 krónur, eios og að sögn er tekið hér á fiskverkunarstöðum fyrir það að eins að verka og þurka fiskinn. Það verður líka það eina sem ég get verið samdóma Sigfúsi Blöndal um, að þeir verði stór- ifkir, sem stór verkunarpláss hafa, því að minst af þessu eru verkaiaun. Úr því að einhver býðst til að taka að sér að gera alt, sem að framan greinir, fyrir 25 kónur, sannar það bezt, að það eru ekki alt verkalaun hjá þeim, sem taka 35 — 40 krónur fyiir að vazka og þurka fisk, et sá hinn sami ætlar sér að sléppa skaðlaus með 25 krónur fyrir alt þetta, nema hann sé svo góð- samur, að hann ætli að verka fiskinn fyrir þetta togarafélag fyrir sem ekki neitt, og virðast þá útgerðarmenn vera búnir að ná settu marki að fá alla vinnu í landi við útgerðina fyrir sem ekki neitt. Ættu þeir þá að geta látið sér vel líka. Úr því að ég minnist á útgerð á annað borð, þá ætla ég að endingu að nefna eitt, sem mér f H7f Smjörlikisger&in iBeijkjaviÍf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.