Alþýðublaðið - 19.02.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1923, Blaðsíða 3
ALÍÞÝBUBLABIB þykir alt aí undarlegt, sem sé það, hvað margir keppast, um að kaupa togaia nú á hiaum verstu tímum, þegar þetta sííelda tap er alt af á togurunum að þeir segja, eigendurþeirra, gamlir og reyndir. Ekki trúi ég, að þá sem hafa peninga, langi svo til að fleygja þeim frá sér, að þeir réðust í það, ef þeir, sem nú gera át togarana, alt áf tapa á þeim, því að ekki kaupa þeir togarana til þess að sjá okkur, verkamönnunutm fyrir atvinnu við þá. Það þurfa þeir aldrei að segja mér. Langar þessa menn, sem nú kaupa skip, líka til að tapa eða, hvað ég held, til hins gagnstæða?Ég hygg, að þeir myndu ekki sigla í kjölfar hinna reyndu útgerðarmanna, eí þeir álitu sér það stórtap. Þeir myndu fljótt hætta því og reyna eitthvað annað, sem arðvæn- legra væri, og þykir mér það eðlilegt, úr því að þeir eru ekkt hreint og beint skyldugir til þess að gera út, en það vilja þeir líka sýna að þeir séu ekki, úr því aéT þeir hafa í hótuimm að binda togarana, ef þeir fái ekki lækkað laupið án þesa að þess gerist nokkur þörf. Það er eins og kaup háséta og veika- iríanría í landi sé aðálútgerð- arkostnaðurinn, en ég héfi heyrt einn útgerðarmenn, sam ég vann hjá, ; segja, að kaup til sjós og lands væri hverfandi lítill hluti af útgerðarkostnaðinum, og mun það hafa verið satt hjá honnm. Það er líklega eitthvað annað fremur, sern útgerðarmenn ekki nefna eða taka ekki með í út- gerðarreikninginn. Það virðist annars furðu ein- kennilegt, að útgerðarmenn skuli sí og æ vera að hamra á þess- ari lækkun á kaupgjaldi til sjós og lands, þegar þeir á sama tíma græða á togurunum 3o—60 þúsundir króna á mánuði og þegar við, verkamenn, höfum ekkert að gera og þar af leið- andi ekki til hnifs og skeiðar. . Það liggur við, að manni finnist þessir menn ekki vera verðir þess að hafa fimm aura miili handa. En þáð, sem kórónar alt, er þó að á sama tíma, sem þeir græða of fjár á okkar mæli- rÍÍÍS5i?SísSJJ*!SW^1 ^r-r-^-ir^j^rf^i^i^r^^T'-. ¦ - Hðfum íyrlrliggandi miklar birgðir af alls konar hituna;- tækjum: Strau)árnum, plötum, púöum, bakaraofnum o. fl. 0. fl. Allir lampar og Ijósakiónur veiða seldar með 10—15% afslætti til mánaðarloka. Hf. Rafmf. Hiti & Ljós Laugaveg 20 B. Sterkir Dívanar, sem endast í fleiri ár, fást á Grundarstíg 8. Sömuleiðis ódýrar viðgerðir. Hfisgöp eru ódýrust hjá Eyjólfi Finn- bogasýni Laugaveg- 28 A. kvarða. verkamanna, láta þeir >Morgunblaðið< segja, að þeir sitji nú alt at á síféldum ráð- stefnum, útgerðarmenn, og ráðgist .um, hvort þeir eigi nú að gera út togaraua. B. J. Edgar Eice Burroughs: Tarzan snýp aftur. '- ingaidegi, og söngur æðstu hoímeyjaiitmar. Hann þekti jafuvel rödd hennar. ' Skyldi hljómurinn þýða það, að hann kæmi of seint til þess að'.varna'pví, er hann fiaíði skundað svo mjög til að varna? Honum rann kalt vata milli skinns og hörunds. Átti hanu nú, eftir alt saman, að verða aðeins augnabliki of seinn? Eias og skelfdur hjörtur stökk hann yfir brunniqn, yflr í skarðið á vegginn. Hann reif leyniveggiun eins og brjálaður maður — hann réðist með herðum og höfði á hann, strax og fyrsti * steinninn var laus, og ruddi því sem laust var inn á mytkva- stofugólfið svo undir tók. í einu stökki var hann kominn yfir gólfið og kastaði sér af öllu afli á hurðina. E.n þar stöðv- aðist hann. Slagbrandarnir utan á hurðinni þoldu jafnvel krafta hans. H.ann sá strax, að tilgangs- laust var, að reyna frekar--ktaftana þatna. f"að var aðeins ein leið öanur: eftir gönguoum aftur, út að klet.tinum, sem lá enskri mílu utan við múrana, og siðan yfii sléttuna og þá leið er hann fotðum íór með Wazirimönnum sínum. "Hann vissi, að íæri hann þessa leið, mundi hann koma of seint stúlkunni til hjálpir, væri það hún, sem lá á blótstallinum. En um enga aðra leið virtist vera að velja, svo hann snéri við og hljóp t)l ,baka, þegar hann kom að brunninum, heyrði hann aftur hávaðann uppi yflr sér. Er hann leit upp, ,sá haun opið tuttugu fet uppi og fanst það svo nærri sér, að við lá að hann stykki upp, til þess að komast í gegnum það upp í garðinn. Bara að hann gæti fest annan endann á reipinu sínu um einhverja nibbu á brúninni á þessari kveljandi rauf! Honum flaug ráð í hug; Hann ætlaði að reyna það. Hann fór að hellubrúninni, sení hann hafði rutt ur veggnum; haan þreif eina. í snatri batt hann öðrum enda reipisins um hana og skundaði svo aftur að bmuninum. Hann hring- aði reipið upp á gólfinu vi^ fætur sér og stóð á öðium endanum. Með heljarafli sveiflaði apamaður- inn með baðum höndum hellunni fram og aftur og kastaði henni upp yflr vegginn, svo steinninn féll niður í garðinn hinum megin. Taizan dró hægt að sér reipið, unz kann fann að steinninn tók í; þá sveiflaði hann sér út yfir Tarzan-sSgtirnar eru beztar! Tarzan seldist upp á rúmum mánuði. Hann er nú í endurprentun. Verð 3 kr. Stærð á 3. hundrað síður. Tarzan esnýr attuv er í prentun. Verð 3 kr. og 4 kr. betri pappír. Sama stærð og Tarzan. Áskriftum veitt móttaka ,á afgreiðslu Alþýðublaðsins, Reykjayík. Av. Verið ekki of seinir! Bækumar sendar frítt gegn póstkröfu, séu minst 5, eintök pöntuð i einu. .—• Sláið ykkur saman

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.