Vikan

Issue

Vikan - 21.08.1975, Page 10

Vikan - 21.08.1975, Page 10
Var það hin hamslausa llfs- græðgi, sem varö Paul Picasso, sem þá var aöeins fimmtiu og fjögra ára, að aldurtila, eins og dagblaö eitt i Þýskalandi hélt fram. Dó þessi sonur spænska snillingsins, sá eini, sem fæddur var I löglegu hjónabandi, af völd- um hins ljúfa lifs, sem milljóna" arfur hans gerði honum mögu- legt? Það hvilir einhver skuggi yfir dauðdaga hans. En eitt er víst: auðæfi þau, er faðir hans lét hon- um eftir, hafa alls ekki verið hon- um né fjölskyldu hans til góðs. Orðrómur um gildi erfðaskipt- anna, . það er talað um sem svarar sextán ti.l sautján milljarða — er ennþá eitthvað á huldu. A undanförnum mánuðum hefur verið unnið að skiptum arfsins, svo sennilegt er, að fljót- lega liggi þetta ljóst fyrir. Þaö eru nefndir fimm aðal- erKngjar: Jacqueline Roque, ekkja Picassos, Paul, sonur Picassos úr hjónabandi hans og OlguKoklowa, sem var dansmær, og svo þrjú óskilgetin börn, Paloma, Claude og Maya. Nú, þegar Paul er látinn, er talið víst, að hinir erfingjarnir fái þeim mun stærri bita af kökunni. Paul Picasso var eiginlega þræll föður sins: hann var allt I hans aftók þaö með öllu. Hann grunaði ekki, hvaöa afleiöingar það hafði. 1 æðislegum vonbrigöum ákvað Pablito að svipta sig lifi. Hann náði I bráðhættulegt hreingern- ingarefni hjá móður sinni og hvolfdi þvi I sig. Læknar börðust fyrir lifi hans i marga sólar- hringa. Um hrlð leit út fyrir, að tekist hefði að bjarga lifi hans, en svo kom á daginn, að þessi vökvi hvað skemmt sllmhimnurnar I meltingarfærum hans. Sonarson- ur málarans mikla lést meö mikl- um harmkvælum. Svo dó llka Paul, faðir piltsins. Auöæfin, sem hann hafði notið I tvö ár, senni- lega i of rlkum mæli, uröu honum ekki til láns. Ættingjar hans virð- ast ekki vilja láta neitt uppi um dánarorsökina, en orörómur er á kreiki um.aðhann hafi sennilega svipt sig llfi og að brostið sam- band hans við soninn hafi verið orsökin, eða að minnsta kosti svipt hann allri llfslöngun.... Paul Picasso við hliðina á mál- verki, sem faðir hans máiaði af honum á æskuárum. A málverk- inu er Paul klæddur Harlekin- bdningi. Hann dó I Paris, aöeins fimmtlu og fjögra ára að aldri. „Mesti máiari aldarinnar", Pablo Picasso. senn, þjónn, bryti og bllstjóri i áraraðir. En Pablo Picasso guöaði sonarbörnin, Pablito og Marinu. Sambandið milli feðganna kólnaði talsvert, þegar Paul skildi við konu sina, móður þessara tveggja barna. Það var aðallega Pablito, sem leið illa við að skilja við afa sinn, sem var i hans augum goðumborin vera. Pablo Picasso lést árið 1973. Pablito vildi fá að fylgja afa sin- _um til hinstu hvíldar, en faðir | Pablito Picasso, sonarsonur meistarans, varö svo vonsvikinn, þegar hann fékk ekki aö fylgja afa sinum til grafar, að hann drakk hættulegt hreingerningar- efni og lést meö miklum harm- kvælum. Dularfullur dauðdagi aðalerfingj Picassos Skyldmenni hans veigra sér við að láta uppi rétta orsök dauða hans.... 10 VIKAN 34.TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.