Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 11
I NÆSTU lflKU Vikan 34. tbl. 37. árg. 21. ágúst 1975 BLS. GREINA.R 2 Þar sem uxakerran ræður ferð- inni. Heimsókn á eyjuna La Digue. 6 Svikahrappur eða ævintýra- maður? Sagt frá glæfrastökkv- aranum Evel Knievel. VIDTOL: 14 Fegurðardrottningar fyrr og nú. Rætt við Einar A. Jónsson um fegurðarsamkeppni á íslandi. Einnig er rætt við fegurðardrottn- ingarnar Rögnu Ragnars, Sigrúnu Ragnarsdóttur og Guðlaugu Guð- mundsdóttur. SoGUR 20 Rýtingurinn. Níundi hluti fram- haldssögu eftir Harold Robbins. 26 Laufskuggar. Smásaga eftir önnu Maríu Þórisdóttur. 28 Stolt ættarinnar. Þriðji hluti fram- haldssögu eftir Carolu Salisbury. YMiSLEGT: 9 Krossgáta. „Ég var bara smástrákur þegar ég byrjaði að hrella fólk með alls konar brellum og uppátækjum. Þetta voru að vísu saklausar brellur, en ég og kunningjar mínir skemmtum okkur oft konunglega á kostnað náungans". Þessi tilvitnun er í viðtal við Baldur Brjánsson töframann, sem birtist í þættinum Babbl í næstu Viku. Þátturinn sá er nýr af nálinni og er í umsjá Smára Valgeirssonar. Einnig er i næstu Viku frásögn af þátttöku leik- manns í kennsluf lugi. Blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar skelltu sér í flugtúr með þeim Hilmari Baldurssyni og kennara hans Þorgeiri Magnús- syni, og er sú ferð vissulega i frásögur færandi. Ekki má heldur gleyma að minnast á afar merkilegt viötal við þýsku leikkonuna Hildegard Knef um bók hennar úrskurðinn, en Knef þjáist af krabbameini og segir bókin frá baráttu hennar við sjúkdóminn. Greinin sú heitir Með krabbamein að vopni. 12 Póstur. 30 Stjörnuspá. 34 Babbl. Þáttur í umsjá Smára Val- geirssonar. 36 Lestrarhesturinn. Ellefti hluti Pappírs Pésa eftir Herdísi Egils- dóttur. 38 A f jórum hjólum. Bílaþáttur Vik- unnar og FIB í umsjá Árna Árnasonar. VIKAN útgefandi: Hilmir h.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaða- menn: Matthildur Edwald, Trausti ólafsson, Halldór Tjörvi Einarsson, Ásthildur Kjartansdóttir. útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljós- myndari: Ragnar Axels%on. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Rit- stjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreiflng í Síðumúla 12. Símar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 250.00. Áskriftarverð kr. 2.800.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 5.250 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 9.800.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. 40 Mig dreymdi. 41 Prins Valiant. 42 Eldhús Vikunnar í umsjá Drafnar H. Farestveit. 46 Tinni. 34. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.