Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 13
oftast saman rata, og Pósturinn telur þaö rétt vera. Þaö hefur Pósturinn aldrei sagt, og hann fær ekki betur séö, en Reyöarfjöröur sé mun lengri én Berufjöröur, aö minnsta kosti á landakortinu hans. Tvær steingeitur espa stífnina hvor upp f annarri, svo hætt er við aö ekkert veröi úr ástum, aö minnsta kosti ekki til langframa. Brauð Kæri Póstur! Ég ætla nú að leita til þln með vandamál min eins og svo margir aðrir i von um að ruslakarfan margumtalaða sé full i þetta skiptið. Svo er mál með vexti, að ég hef mikinn áhuga á að læra að smyrja brauð, og nú langar mig að biöjaþig kæri Póstur, að segja mér hvert ég get snúið mér i þess- um efnum. Að lokum vil ég þakka gott efni i blaðinu og svo þetta venjulega, hvernig eiga saman fiskur (stelpa) og ljón (strákur), hvern- ig er skriftin og hvað lestu úr henni? Með kærri kveðju, Sabina. Nokkur undanfarin ár hafa Brauöbær, Brauöborg og Hótel Saga tekiö stúlkur til þjálfunar og náms I aö smyrja brauð, og Póst- urinn veit ekki annaö en þeir geri svo enn i dag. Fiskur ætti aö gæta þess aö vera ekki I fýlu i návist ljóns. Skriftin er bara þokkaleg og bendir til þess aö þú sért nokkrum gáfum gædd, sem ekki hafa feng- iö að njóta sin hingað til. A þér liggur einhver fjötur, sem nauö- synlegt er að sllta, en kann aö reynast erfitt, viljir þú nýta gáf- urnar til fulls. Jæja elskurnar mínar, nú fáið þið loksins að sjá mig. Mikið er ég nú annars móðguð við Póstinn að hann skyldi ekki vilja mig á forsíðu. Finnst ykkur ég ekki annars býsna snotur. Nú er ég södd og mér liður vel. Haldið bara áfram að skrifa nafnlaus bréf, ég svelt þá ekki á meðan. Nú svo eru nafnlaus bréf alltaf uppáhaldið mitt. Mér þykir svo leiðinlegt að fá ekkert að éta. Ný Tovota: Corolld 30, stœrri og rúmbetri, en áfram jafn sparneytin. Öryggisútbúnaður Toyota er í flokki með því fullkomnasta sem þekkist á því sviði.í heiminum ídag. TOYOTA CARINA. TOYOTA MARK II. teg| Vél. 1588 cc. 103 hö. Vél: 1968 cc. 119 hö. 4 girar, einnig 4 girar, einnig til sjálfskiptur. til sjálfskiptur. Litaö gler i rúðunum. Litað gler i rúðum. Hiti i afturrúðu. Hiti i afturrúðu. Teppi á gólfi. Teppi á gólfi. 2ja og 4ra dyra. 4ra dyra og 2ja dyra Hardtop. Japanskur frágangur. Japonsk gæði Japanskur frágangur. Japonsk gæði. TOYOTA AÐALUMBOÐ NÝBÝLAVEG110 KÓPAVOGI SlMI 44144 UMBOÐIÐ A AKUREYRI BLAFELL SIMI21090 38.19 TOYOTA 34. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.