Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 15
þátt i keppni erlendis. Seinna geröist ég svo umboðsmaöur fyrir Miss World keppnina, sem fer fram i London, og þá fór þetta aö veröa meira spennandi. Næsta ár, þ.e. 1950, var keppnin haldin á vegum TIvoli, og helstu for- ráöamenn hennar voru Njáll Simonarson feröaskrifstofu- eigandi, Thorolf Smith blaöamaö- ur og Siguröur Magnússon blaöa- fulltrúi. Loftleiða, en flugfélögin áttu stóran þátt i keppninni 1 aug- lýsingaskyni. Sú auglýsing, sem feguröardisir hinna ýmsu landa létu I té, áttu mikinn þátt i aö byggja upp túrisma i heimalönd- um þeirra. — Fyrsta stúlkan, sem fór út til keppni, var Arna Hjörleifsdóttir Þessi mynd er tekin á Hótel Sögu 1971, þegar fulltrúar ungu kyn- slóöarinnar og fulltrúi Islands 1971 voru kosnir. Viö þaö tækifæri kom alheimsfegurðardrottningin okkar, Guörún Bjarnadóttir heim og sést hún hér ásamt Henný Her- mannsdóttur viröa fyrir sér verö- launabikara. Henný náöi svo langt aö vera kjörin Miss Yong Internationai I Tokyo áriö 1970. Thelma Ingvarsdóttir var kjörin Ungfrú Skandinavia áriö 1964. viða um land, sem gáfu okkur ábendingar um heppilega þátt- takendur. En viö höföum það fyrir reglu að samþykkja aldrei neina stúlku til keppni, nema að tala við hana persónulega áöur. Auk þess þurftum viö að þjálfa stúlkurnar fyrir keppni, svo sem kenna þeim snyrtingu, rétt göngulag og framkomu, svo aö eitthvaö sé nefnt. Þær Bára Sigurjónsdóttir (hjá Báru) og Sigriður Gunnarsdóttir snyrtisér- fræöingur sáu aöallega um aö þjálfa stúlkurnar. Snemma feng- um viö danskan snyrtifræöing Miss Monroe, sem starfaöi á snyrtistofunni Jahn de Grasse i Pósthússtrætinu, i liö meö okkur. Skömmu siöar byrjuöum viö aö birta brjósta-'mittis- og mjaðma- mál. Ahorfendur dæmdu sjálfir um, hver væri fegursta stúlkan I keppninni en auk þess skipuðum viö dómnefnd til aöstoöar, sem I áttu sæti 1 læknir, iögfræöingur, listamaöur og aöilar úr flugþjón- ustunni. Þáttur Vikunnar kemur frá Akureyri, sem varö fegurðar- drottning Islands 1955. Viö áttum aögang aö Miss Universe keppn- inni i Bandrikjunum og Miss World keppninni i London, og frá byrjun lögöum viö meiri áherslu á Universe keppnina, og þangaö sendum viö alltaf stúlkuna, sem varö nr. 1 hér heima. Þær, sem lentu I 4. og 5. sæti, tóku þátt i keppninni I London. Sú, sem lenti i 3. sæti hér, tók þátt i Miss Europe keppninni, og ungfrú Reykjavik fékk heiöurinn af aö taka þátt I International keppn- inni, sem haldin er i Tokyo. — Fyrstu árin var svo til ein- göngu lögö áhersla á útlitsfegurö stúlknanna, en upp úr 1960 er einnig fariö aö taka tillit til persónuleika og framkomu. Venjulega fór mikill undirbúning- ur I val stúlkna fyrir hverja keppni. Þegar ég stóö fyrir keppninni, haföi ég umboösmenn Mynd frá keppninni I Tivolt 1959. Þessar fimm stúlkur komust i úr- slit, og er Sigriöur Geirsdóttir, , sem þá vann keppnina, önnur frá hægri. Þarná hefur greinilega veriö hvásst og stúlkunum sjálf- sagt veriö kalt aö standa úti. 34. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.