Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 16
inn kringum 1960, sem átti gifur- legan þátt i aö auglýsa keppn- ina. — Eru fslenskar stúlkur eins fallegar núna og áöur? — Auövitaö eru þær eins fall- egar, en tiskan og tiöarandinn hefur gert þaö aö verkum, að þær eru ekki eins kvenlegar. Nú sér maöur sjaldan vel snyrta og „elegant” stúlku, og sams konar klæönaöur er notaöur viö nær öll tækifæri. 1 gamla daga þótt sjálf- sagt, aö ung stúlka ætti sunnu- dagsföt, en þaö þekkist varla lengur. Ég er ekki hrifinn af gallabux- um og þessum ógnarháu skóm, sem nú eru hvaö mest I tisku. — Nei, feguröarsamkeppni þarf ekki aö hafa neikvæö áhrif á kvenréttindabaráttu. Ég get ekki séö neitt, sem mælir á móti þvi, aö skelegg og útivinnandi kona sé falleg og vel snyrt. En ástæöan fyrir þvi, aö verr gengur aö fá stúlkur til keppni en áður, er sú, aö þá var ekki hlaupiö aö þvi aö feröast til útlanda. En viö buöum upp á glæsileg feröalög og ævintýri, sem hver einasta ung stúlka sóttist eftir. Nú getur hver sem er ferðast um heiminn, og ferðalög eru ekki eins framandi og spennandi og áöur. En auövit- aö jafnast ekkert feröalag á við þaö aö taka þátt i feguröarsam- keppni erlendis, þar sem bæöi gefst tækifæri til skemmtunar og fróöleiks. — Ég fullyröi, aö hverri einustu stúlku, sem hefur tekið þátt i feguröarsamkeppninni, hefur vegnaö vel, og þær hafa ekki beöið tjóa á sálu sinni. Þær hafa haft allt aö vinna, en engu aö tapa, sagöi Einar. Fegurðardísir á ár- unum 1954—64. Áriö 1954 varö Ragna Ragnars, 19 ára menntaskólanemandi frá Akureyri, feguröardrottning Helga Eldon var kjörinn fulltrúi ungu kynslóöarinnar 1971. Hún er nú opinber fulltrúi tslands á er- lendum vettvangi i feguröarsam- keppni. tplands. Foreldrar hennar eru Sverrir Ragnars og Maria Ragnars. Ragna er nú gift Ólafi Egilssyni, deildarstjóra i utan- rikisráðuneytinu. Árið eftir varð Arna Hjörleifsdóttir fegurðardrottning Islands. Hún var þá 21. árs, fædd og uppalin á Akureyri og vann þá á skrifstofu Loftleiða h.f. Foreldrar hennar eru Gróa Hertevig og Hjörleifur Arnason. Arna tók fyrst islenskra stúlkna þátt i alþjóölegu feguröarsam- keppninni i London og starfaði siöan sem flugfreyja hjá F.I. Arna er gift Jóhannesi Snorrasyni kapteini hjá F.í. Guðiaug Guömundsdóttir, sem nú er gift Rúnari Bjarnasyni slökkviliösstjóra, varö hlutskörp- ust i keppninni 1956. Hún vann i Ingólfsapóteki þá, 19 ára gömul. Guölaug tók þátt i alþjóöakeppn- inni á Langasandi fyrst islenskra stúlkna og kom þar m.a. fram I sjónvarpi. I blaðagrein er sagt um Guölaugu, aö hún sé islenskasta stúlkan, sem kjörin hafi veriö feguröardrottning. I keppninni 1957 varö Bryndís Schram drottning. Þá var hún 19 ára og stundaði nám i mennta- skólanum I Reykjavik. Hún er nú gift Jóni Hannibalssyni skóla- meistara á Isafiröi. Bryndis tók þátt i alþjóöakeppninni áriö eftir og fékk m.a tvö kvikmyndatilboö, en hafnaöi báöum. Skrautvagn sá, sem Bryndis ók til keppni, fékk fyrstu verölaun á Langa- standi. Sigriöur Þorvaidsdóttir leik- kona, seip varö feguröardrottn- ing áriö 1958, var þá aöeins 17 ára gömul. Hún tók þátt i keppninni á Langasandi og komst I úrslit og varö þar með fyrst islenskra stúlkna til aö ná svo langt. Sigriöur er gift Lárusi Sveinssyni trompetleikara. Ungfrú Reykjavik 1958 var kjörin Rúna Brynjólfsdóttir. Hún tók þátt I Evrópukeppninni i Baden Baden, þar sem henni vegnaði vel. Eftir þaö hóf hún aö starfa viö tiskusýningar i Þýska- landi, en seinna hélt hún til Bandarikjanna. Hún starfaöi einnig sem flugfreyja hér heima um tima. Rúna gekk i hjónaband i Bandarikjunum. Sigríöur Geirsdóttir varö feguröardrottning 1959, Hún tók þátt i Evrópukeppninni I Libanon óg alþjóöakeppninni á Langa- sandi 1960. Þar lenti hún i 3. sæti. 1 verðlaun fékk hún 2500 dollara og fjölda kvikmyndatilboöa. Sigriöur lék m.a. i kvikmynd um ævi Hitlers, þar sem Richard Basehart lék aöalhlutverkið. Hún dvaldist lengi vestan hafs, en er nú gift Þorkeli Valdemarssyni i Reykjavik. Arið 1960 var Sigrún Ragnars- dóttir, þá aðeins 17 ára gömul, kosin fegurðardrottning Islands. Ariö eftir tók hún þátt i Evrópu- keppni i Beirut og alþjóöakeppn- inni, þar sem hún varð nr. 5. Hún starfaði viö tiskusýningar og sem ljósmyndafyrirsæti i 1 ár, m.a. á Filippseyjum og i Tokyo. Sigrún er nú gift Gisla Arnasyni deildar- stjóra I Reykjavik. Svanhiidur Jakobsdóttir söng- kona tók einnig þátt i fegurðar- samkeppninni árið 1960. Hún tók þátt i Miss Universe keppninni og kom þá fram i sjónvarpsþætti hins kunna leikara Jerry Lewis. Maria Guömundsdóttir, sem 1 mörg ár hefur starfað sem tisku- dama og fyrirsæti i Paris og viöar i Evrópu, varö feguröardrottning hér 1961. Henn hefur gengið mjög vel og dvelst nú ýmist i Paris eöa New York, þar sem hún á hús i báöum borgum. Maria tók þátt i keppninni á Langasandi og hóf vinnu skömmu siðar erlendis. Maria er ógift. Sama ár og Maria varö feguröardrottning, var Kristjana Magnúsdóttir kosin Ungfrú Reykjavik. Hún starfaði lengi sem flugfreyja hjá L.L. Hún tók þátt i keppninni á Miami, þar sem hún komst i undanúrslit. Kristjana kom fram i þættinum What’s my Line, þar sem hún stóö sig með prýði. Eina islenska stúlkan, sem hlotiö hefur titilinn Úngfrú Alheimur, er Guörún Bjarnadótt- ir. Hún varö nr. 1 hér heima áriö 1962, og áriö eftir keppti hún i alþjóöakeppninni. Guörún er dóttir hjónanna Bjarna Einarssonar, og Sigriöar Stefánsdóttur. Guörún var 19 ára þá. Hún giftist i Frakk- landi og hefur unniö hjá tlsku- fyrirtækjum i mörg ár. Sama ár var Anna Geirs- dóttir systir Sigriöar Geirsdóttur, kosin ungfrú Reykjavik. Hún tók þátt I Miami keppninni, þar sem hún varö nr. 2. Anna gekk I hjóna- band i Manilla á Filippseyjum. Ariö 1963 varö Thelma Ingvars- dóttir, þá 19 ára, feguröardrottn- ing Islands. Hún var kosin Ungfrú Skandinavia áriö eftir, og skömmu siöar hóf hún störf viö tiskusýningar. Hún hefur starfaö i mörgum löndum og er núgift i Austurriki. Feguröardisir á ár- unum 1964—75. Páiina Jónmundsdóttir var kjörin feguröardrottning áriö 1964. Hún tók m.a. þátt i keppni i Palma i Mallorca og vann sem ljósmyndafyrirsæta i Paris i nokkurn tima. Pálina er fædd i Stykkishólmi og er nú gift Guö- mari Marelssyni sölumanni. Þau eru búsett I Reykjavik. Ariö 1965 var Sigrún Vignisdótt- ir kjörin feguröardrottning Islands. Hún var þá 18 ára og vann i Seðlabankanum. Sigrún hefur verið búsett á Akureyri, en þar er hún fædd og uppalin. Sigrún er gift Philip Jenkins pianóleikara. Kolbrún Einarsdóttir varö feguröardrottning áriö 1966. Hún er fædd i Reykjavik og alin upp á Isafiröi. Siðastliöin 7 ár hefur hún starfaö sem hlaöfreyja hjá Loft- leiöum i New York. Kolbrún er ógift. Ariö 1967 var engin keppni háö, en Guörún Pétursdóttir frá Kefla- vik tók þátt I fegurðarsamkeppni á erlendum vettvangi fyrir Islands hönd það árið. Jónína Konráösdóttir var kjör- in ungfrú ísland áriö 1968. Hún gifti sig skömmu eftir keppnina og er nú búsett I Bandarikjunum. María Baldurdóttirer mörgum islendingum kunn fyrir söng sinn. Hún varð feguröardrottning 1969. Maria hefur m.a. starfaö sem fiugfreyja hjá Loftleiöum. Hún er gift Rúnari Júliussyni hljóm- listarmanni og eru þau búsett i Keflavik. Maria varö nr. 3 i feguröarsamkeppni Norður- landa. Áriö 1970 var Erna Jóhannes- dóttir kjörin ungfrú Island. Hún var þá 19 ára gömul búsett i Vestmannaeyjum. Þar býr Erna enn ásamt eiginmanni sinum. Erna fór i heilmikla hnattferð eft- ir aö hún var krýnd hér heima. Guörún Valgarösdóttir 18 ára nemandi i M.A. varö hlutskörpust i keppninni 1971. Gurún er frá Seyðisfirði, en er nú búsett i Reykjavik. Hún vinnur viö afgreiöslustörf I versluninni Kastalanum. Ariö 1972 varö Þórunn Símonardóttir fegurðardrottning Islands, Þórunn er gift I Reykja- vik og tveggja barna móðir. Hún starfaöi sem sýningarstúlka á vegum tiskusamtakanna Karon. Helga Eldon er opinber fulltrú Islands á erlendum vettvangi áriö 1975. Helga er 22 ja ára og ógift. 16 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.