Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 29

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 29
— Hamingjan hjálpi okkur, hvaö hefur komiö fyrir yöur, ung- frú? Svo heyröi ég hljóö fyrir aftan mig. Þar var ein stúlkan i viöbót. Hún tók eitthvaö svart og lint upp úr gólfinu, eitthvaö sem hreyföi sig. Ég fól andlitið aftur i höndum mér. — Þetta er bara svolitil leöur- blaka. Ég skil ekkert i þvi, hvern- ig hún hefur komist hingaö inn, þegar huröir og gluggar eru lok- uö. Voruö þér hræddar við hana, ungfrú? Þér eruö þó ekki hræddar viö leðurblökur? . Það var tilgangslaust aö reyna aö útskýra þetta. Ég kinkaöi ein- faldlega kolli og staulaöist á fæt- ur. Ég reyndi aö sjá ekki kimnis-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.