Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 35

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 35
Þá er komiö aö Kaffibrúsakörl- únum. „Hvur skra.... er maöur- inn oröinn brjálaöur”? Þaö er ekki furöa þó ykkur komi þetta i hug. Maöur gæti látiö sér detta i hug, aö þeir brúsakallar, Júlli Brjáns og GIsli Rúnar, væru hreint steindauöir. Siöast þegar þeir sáust I fjölmiölum, var þaö Ómar Vald, sem kynnti þá I þætt- inum: Þaö eru komnir gestir. Þáttur þessi var á dagskrá Sjón- varpsins i vetur, eins og flestir muna. Frá þvl þessi þáttur var á skjánum, veit aöeins þröngur hópur valinna vina hvaö þeir gaukar hafa aöhafst eftir aö leik- listarskólanum var slitiö I vor. En eins og kunnugt er, stunduöu þeir báöir, nám þar I vetur. Þar sem ég er viss um aö fjöld- inn allur af, fólki hefur mikinn áhuga á qö vita hvaö þeir kumpánar eru niöurgrafnir og jafnframt hvaö þeir aöhafast, þá tók ég mig til og babblaöi nokkur simtöl I ýmsar áttir. Eftir mikiö japl og jaml og fuöur, fékk ég loksins aö vita þaö sem ég sóttist eftir aö vita. Til aö byrja meö, þá er þaö helst aö frétta af Gisla Rúnari, aö fljótlega eftir skólaslitin, geröi hann sér litiö fyrir og skellti sér i hnapphelduna. Sú lukkulega heit- ir Edda og er Björgvinsdóttir. Eftir aö hafa legið viku undir feldi leftir brUökaupiöi, fór kappinn aö vinna á hinum almenna vinnu- markaöi, nánar tiltekiö, hjá rafvirkja. Og puöar hann nú sveittur viö aö leggja rafmagn um loft og veggi. t»EIR DJtUÐIR TÉKKAÐ Á KAFFIBRtJSAKÖRLUNUM Júlli Brjáns, hinn helmingurinn af Brúsaköllunum, hefur alltaf haft orö á sér, fyrir aö vera svollt- iö sérstæöur. Og svei mér þá, ef hann stendur ekki undir þvl ennþá. Takiö nú vel eftir. Hann Júlli brá sér, viö annan mann, norður á Siglufjörö. Þar tók hann, ásamt félaga slnum, 3 1/2 tonna trillu á leigu og stunda þeir kapp- ar nú skak I sumar og veröa eitt- hvaö aö fram á haustið. Kappinn var i skreppitúr hér i bænum um daginn, oröinn útitekinn og sæl- legur meö sig og lét hiö besta yfir sér. Sagöist jafnvel vera að hugsa um aö láta smiöa fyrir sig .trillu fyrir næsta sumar. Þar meö ljúkum viö Brúsa- kallasögu i bili. MMR ÍVAR ORÐSPAKIJR. Oröiösem ég tek fyrir ab þessu sinni, er sögnin aö „koksa”. Oröskrlpi þetta er notaö af poppur- um eingöngu og segja þeir ab menn koski á þvi, ef þeir gefast upp viö eitthvaö sem þeir hafa tek- iö sér fyrir hendur. Segja gjarnan: Hann Siggi I Limbó er alveg aö koksa á plötunni. Sem þýöir: Hann Siggi I Limbó er aiveg aö gefast upp viö plötuna. Borgís með plötu — HÆTTA SVO Oft finnst mér það undarlegt, hvaö margar hljomsveitir lognast út af, rétt áöur en þær senda frá sér plötur. T.d. Svanfriöur og Andrew, svo dæmi séu nefnd. Einnig er algengt, aö breytingar eigi sér staö, rétt fyrir útkomu platna, nú siöast hjá hljómsveit- inni Pelican. Þá er þaö nýjasta dæmið, hljómsveitin Borgis. Hún hefur nú starfaö i rúmt 1/2 ár, ef ég man rétt og áöur en þessi plata sem ég ætla aö geta um, kemur út, þá leystist grúppan upp. Upphafiö var þaö, aö Pétur Hjaltested, orgelleikari, þáöi boö Péturs Kr. og gekk I liö meö Paradlsarmönnum. A plötunni eru tvö lög, bæöi eft- ir Atla V. Jónsson, bróöur Ara Jónssonar trommara. Give Us a Raise.á hlið 2, er létt og skemmtilegt og mjög liklegt til vinsælda. Atli syngur lagiö og gerir þvi góö skil, hefur sérstæö- anstll. útsendingin er frumleg og llfleg. Ég er ekki I vafa um aö þessi plata heföi oröiö mikil lyfti- stöng fyrir grúppuna, ef hún heföi haldiö lifi. Promised Land, á hlið 1, er rólegt og fallegt lag. Ari syngur og stendur vel fyrir sinu. Bærileg útsending, þar sem þeir fara troönar slóöir. Vel eiguleg plata.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.