Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 38

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 38
r r FRA FI.B. Stefnt er aö þvl aö auka starf- semi Félags Islenskra bifreiöa- eigenda all verulega I náinni framtlö, ekki of geyst, þvi aö þaö kann ekki góöri lukku aö stýra, heldur hægt og ákveöiö. Fyrir- mynd okkar eru bifreiöa'eigenda- félög vlösvegar um heim, sem velta tugum milljóna árlega, eru öflugt vopn I höndum bllaeigenda, og veita félagsmönnum sinum ó- metanlega aöstoð I hinum marg- vlslegustu málum. Þvl hefur oft veriö haldiö fram aö ekki sé rekstrargrundvöllur fyrir hagsmunasamtök eins og okkar, vegna þess hvaö viö Is- lendingar erum fámennir, en viö teljum okkur hafa sannaö þaö þegar aö svo er. Hitt er svo annaö mál, aö félagsandi islendinga er i lágmarki, og þaö merkjum viö af þeim hópi fólks, sem vill ganga i félagiö meö hraöi þegar þaö hefur oröiö fyrir slæmri reynslu I sam- bandi viö mál bllum viökomandi. Auövitaö fjölgar félögum meö þessari aöferö, en hún er sannar- lega ekki sanngjörn gagnvart fé- laginu, hún er sambærileg viö þaö aö hægt væri að tryggja sig eftir aö óhapp hefur skeö, sem allir sjá aö ekki getur gengiö. F.Í.B. á sér ýmsa drauma um aö veröa verulega sterkt vppn I höndum hins almenna bileiganda I landinu,en til þess aö svo megi veröa þarf félagatalan aö aukast jafnt og þétt, og auk þess er mik- ilvægt, aö þeir, sem þegar eru fé- lagar, séu ætlö reiöubúnir aö leggja til sinn skerf þ.e. félags- gjaldið. Unniö er aö þvi aö koma út kynningarbæklingi um f élagiö ,* sem veröi dreift um allt land, svo aö öllum landsmönnum megi vera ljóst hvað F.Í.B. er I raun og veru og hvaö þaö getur gert fyrir blleigendur I heild. F.l.B. skorar á alla félaga, sem ekki hafa enn gert skil á félags- gjöldum sinum, aö gera þaö hiö íyrsta, ennfremur beinir félagiö þeim tilmælum til umboösmanna sinna aö þeir geri skil viö skrif- stofu okkar hið fyrsta. GERUM F.I.B. AÐ STERKU FÉLAGI GÖNGUM ÖLL 1 F.l.B. Félag Islenskra bifreiöaeigenda Ármúla 27 Reykjavik Simar 33614 og 38355 GJETEB JXB HLEBSLUNNI annarri hleöslu hans, má nota toppgrindina til aö jafna þunga bflsins meira niöur á hjólin. Ef möguleiki er á aö færa topp- grindina fram og aftur á bllnum, þá skalt þú ljúka annarri hleöslu fyrst og setja siöan þá farþega I bílinn, sem feröast eiga meö hon- um, og loks toppgrindina á þann staö, sem best er fallinn til aö taka viö aukahleðslu. Feröist létt, en skiljiö þó ekkert eftir, sem hefur úrslitaáhrif á ör- yggi eöa ánægju feröarinnar. Oft hefur maður séö menn leggja upp I langferö meö hleöslu á bilnum sinum, sem ekki nær nokkurri átt, og æöi margir halda aö toppgrind leysi allan vanda, þó aö blllinn sé Iltill og farangurs- rýmiö af skornum skammti. Það er ljóst aö ofhlaöin bifreiö er bæöi óheppileg til aksturs á þjóðvegum, og allir slithlutir I henni slitna helmingi hraöar und- ir óhóflegu álagi. Hvörf I vegum og stórar holur eru ávallt til ó- þæginda, en fyrir bila, sem eru verulega ofhlaðnir, eru slæmir vegir beinllnis stórhættulegir. Margs ber að gæta þegar pakk- aö er I bílinn til feröarinnar. Fyrst og fremst er aö ætla bllnum ekki of mikiö I heildina og siðan aö hlaöa hann rétt. Ef farangurs- geymslan stendur verulega aftur fyrir hjól, eins og á algengari geröum fólksbila, er ágæt regla aö láta þungu hlutina fremst, svo sem matarkassa, ölkassa, tjöld o.fl., en þaö léttasta aftast, svefn- poka, rúmföt, teppi, fatnaö og annaö slikt. Reglan er sú aö láta meginþungann koma sem næst miöjum bll, svo aö hleöslan lendi ekki öll á sömu hjólunum. Toppgrindur geta leyst margan vanda, en mönnum hættir til aö hafa oftrú á þeim engu aö slöur. A toppgrindur á aöeins aö setja létt- meti, þvl aö viö hvert kiló á topp- inn hækkar þyngdarpunkturinn og óstööugleiki bllsins eykst. Þaö er ekki sama hvar og hvernig toppgrind er sett á. Eftir stærö og gerö bilsins, og slöast en ekki sist Sama beygja á sama hraöa. Myndirnar sýna greinilega hve hlaðinn blll er miklu óstööugri. Ef þessi bill væri meö hlaöna topp- grind væri hann ekki lengur á hjólunum. 38 VIKAN 34. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.