Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 41

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 41
" (W. fosfíB, if'. „Laföi Alison reið hesti slnum gegnum her mannanna af dæmafáu hugrekki. Þeir st6öu agndofa og létu vopnin siga. Það var komiö sólsetur, þegar hjálpin barst, en þá höföu slðustu árás- armennirnir leitaö felustaöar I skóginum. Við opnuðum þvt lilihiu og rioum til móts við hersveitirnar. T A-'> Þegar hún var komin svolitio frá virkinu, slö liiín i hestinn og reið hratt til kastalans. ^=.-:'' ,—JJ Arásirnar á virkið hörðnuðu, en ni6ður ár- ásarmannanna þvarr, þvl að þeir vissu, að lafði Alison myndi senda her gegn þeim. #w.-»í Við tiiiuin til kastalans með þeim og ferð okkar var lokið. Lafði Alison var gift unnusta sinum. Mikið var um dýrðir, dans og gleði og Gawain hafði 111 n6gu af fögrum konum að velja. Við dvöldum þarna I viku I gdðum fagnaði. Uns cin stúlkan iur að ympra á hjónabandi. l'ii vildi Gawain 61mur leggja af stað. p i :< ^*!Á Ogþetta,"lýkur Valiant sögusinni, „ersaganaf Konunni raung6ðu." „En ert þú viss um, að þú haf- irekkifundið náð fyrir augum neinna þessara fögru kvenna?" spyr Aleta full grunsemda. „J6, auð- vitað," svarar Valiant striðnislega. „En ég var mjög ungur þa,svo þær fundu bara til m6ð- urlegra tilfinninga gagnvart mér." „Einmitt það." segir Aleta. Næsta vika — Aftur til starfa.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.