Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 42

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 42
Salat meö eggjum, fleski og brauðteningum Þetta salat er sannkölluð nýting á þvi, sem fyrir hendi er. 200 gr. flesk (eða pylsuafgangur) 3—4 franskbrauðsneiöar 2 egg 3 tómatar 1 laukur (eða það hvita af 2 púrrum) 1 lftil dós baunir 1 litið glas olivur (sultaðar agúrkur). Fleskið skorið i bita og steikt stökkt. Brauðið skorið i teninga og steikt i fleskfeitinni og örlitið smjörliki sett með. Egg og tómat- ar skornir i báta, laukurinn skor- inn I hringi. Látið renna vel af baununum. Olivurnar skornar i tvennt. öllu blandað saman I salatskál, rétt áður en borið er fram. Berið fram súrmjólkur- blandað mayonesse meö. Salat með osti og spægipylsu 1 salathöfuð 1/2 agúrka 200 gr. spægipylsa 1 paprika, 1 laukur 200 gr. ostur Sósa: 1 hluti edik 2 hlutar olia ögn af salti pipar. Salathöfuðið sykri og hvitum skorið I strimla, agúrkan og pylsan skorin i ræm- ur, paprikan og laukurinn i hringi og osturinn i teninga. öllu bland- að i skálina og sósunni hellt yfir, rétt áður en boriö er fram. Berið franskbrauð með eða smjörsteik- ið brauðteninga, 2^1 sneiðar, og blandið þeim saman við salatið. Nægir vel fyrir 4. 42 VIKAN 34. TBL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.