Vikan

Issue

Vikan - 21.08.1975, Page 43

Vikan - 21.08.1975, Page 43
DRÖFN FARESTVEIT HUSMÆÐRAKENNARI Túnfisksalat og ostaábætir. Raöið fallega á glerfat (kælt), innstu stökku blöðunum af salati, grænum paprikuhringjum, skreyttum með radlsum, svepp- um skornum I sneiðar I eggjaskera, svörtum olivum, túnfisk i oliu eða i hlaupi. Berið fram eftirtaldar tvær sósur með: Ediksósa: 1 dl. olia, 2—3 msk. edik, salt, hvitur pipar, 1 tsk. sinnep, 1/2 hvitlauksbátur. Rjómasósa: Safi úr 1/2 sitrónu. 1—2 tsk. sinnep salt, hvitur pipar 1/2—1 tsk. sykur hrært saman og blandað saman við hálfstifþeyttan rjóma (2 dl.) Á eftir berum við perur með osti- Salat Elisabetar ■ 2 bananar 1/2 boili mandarinubátar 1 appelsina 1 pera 1 epli valhnetukjarnar og rækjur, svo mikið sem hver og einn hefur ráð á. Bananarnir skornir i sneiðar, appelsinan, peran og eplið I smáa bita. Ollu blandað saman. Mayonesse blandað með sitrónu og appelsinusafa og stifþeyttum rjóma. Hellið dálitlu af þessari sósu yfir salatið, og berið það sem eftir er með I skál. Berið fram með ristuðu brauði. Mexikanskt salat 1/2 k júklingur steiktur og skorinn frá beini 1 litil dós mais 1 litill pakki frosnar baunir 1 rauð paprika ca. 150 gr. agúrka 100—150 gr. nyir sveppir. Sósa: 6 msk. olia 2 msk. edik 1 tsk. sinnep salt, sykur, hvitur pipar og hvit- lauksduft, eða núið salatskálina að innan með sundurskornum hvitlauk. Berið fram með ristuðu brauði og smjöri. 34.TBL. VIKAN 43

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.