Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 2
Þaó liggur beintvió aó líía iim aó lokinni heimsókn á sýningu Viö höfum breytt veitingasalnum á 9. hæö þannig, aö nú er hann nokkurs konar sambland af veitingasal og veitingabúö. Viö bjóöum gestum okkar úrval rétta, allt frá heitum samlokum upp í stórar steikur. Einnig eru á boðstólum súpur, forréttir, eftirréttir, kaffi og meö því, aö ógleymdum rétti dagsins hverju sinni. OPIÐ FRÁ KL. 08.00 TIL 22.00 ALLA DAGA. Sýniny fyrir aiia tslendingar hafa ákaflegh gam- an af vörusýningum, eins og sannaðist áþreifanlega á sýning- um Kaupstefnunnar h.f., AlþjóOa- lega vörusýningin ’71,og HeimiliO '73, en báOar þessar sýningar sóttu um 60 þúsund manns, en þaO er metaOsókn miOaO viO mann- fjölda i heiminum. Gifurlegt magn vörutegunda er nd framleitt i heiminum, og þótt viö islendingar séum duglegir aö cyöa gjaldeyrinum okkar og flytja inn vörur, þá er þaö ekki nema brot af þeim vörutegund- um, sem til eru á heimsmarkaöi. Til þess aö veita innsýn og gefa heildaryfirlit yfir alþjóölegar vörur, efnir Kaupstefnan h.f. til afmælissýningar á 20. aldursári sinu, stórsýningar i Laugardals- höllinni dagana 22. ágúst — 7. september, — AlþjóOlegu vörusýningarinnar ’75. Sýningin er i senn almenn kaupstefna og vörusýrling á tækni- og neysluvörum, en auk þess eru ýmis sérsvið innan henn- ar, svo sem heimilistæki og -bún- aður, matvæli og skyld neyslu- vara, snyrti- og hreinlætisvörur, listog „design” vörur. A útisvæði veröur sérsýning á sumarhúsum, auk annars þess er útisvæðissýn- ingu tilheyrir, svo sem vinnuvéla- og tækjasýning. Sýningin fer fram á ca. 8000 ferm. svæði. Mikill undirbúningur hefur ver- íð að þessari sýningu og margir lagt hönd á. plóginn. Unnið hefur verið að vfðtæku auglýsinga- og kynningarstarfi, og sýningar- deildir skipulagðar á fallegan og skipulagðan hátt. Forráðamenn sýningarinnar hafa samið við Flugleiðrr um hópafslátt fyrir hópa utan af landsbyggðinni, sem hingað koma gagngert til þess aö sjá sýninguna, og ef til vill verður lfka unnt að veita gestum utan af landi afslátt á hótelum, en það mál er I deiglunni enn. Fyrir þá, sem vilja leita upplýsinga geta fengiöþæri Laugardalshöllinni, á skrifstofu Kaupstefnunnar. Hverog einn, sem kemur á sýn- inguna tekur ókeypis þátt I gesta- happdrætti og er dregið um vinn- inga daglega. Þetta er ferðahapp- drætti og verður i þetta skiptið fitjaö upp á nýjum og æsilegum vinningum. Alvöru pizza- kokkur og marg- litir minkar Að þvi er Magnús Axelsson blaðafulltrúi Kaupstefnunnar sagði, verður mikið um nýjungar á þessari sýningu, og er þá helst að nefna tölvur frá Iöntækni, fiskibát úr plasti, vatnsrúm og kúluhús. Auk þessa verður margt annað skemmtilegt og fróðlegt, sem ekki hefur sést á fyrri sýn- ingum Kaupstefnunnar. ttalskur pizzakokkur verður á sýningunni á vegum veitingastof- unnar Útgarðs, og ætlar hann að sýna gestum, hvernig alvöru pizza er búin til eftir kúnstarinnar reglum. Útgarður kynnir lika Is- gerð og væntanlega verða nokkr- ar nýjar istegundir á boðstólum, sem gestir geta bragðað á. Tiskusýningar verða haldnar á

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.