Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 8
ÞÆGINDI DRIFNAÐUR DJÖNUSTA /; A HANDKLÆÐAKASSAR FYRIR SAMKOMUHÚS OG VINNUSTAÐI VERÐ KRÓNUR: 8860 9860 LEIGA EÐA GÓÐ GREIÐSLUKJÖR MNNHVITT FRA FÖNN 8 22 20. Bamhu nýjastt Vörumarkaðurinn h.f. tekur nú þátt i vörusýningum Kaupstefn- unnar i 3. sinn. Fyrirtækið verslar með húsgögn frá 6 löndum, þ.e. Italiu, Frakklandi, Sviþjóð, JUgó- slavrlu og Þýskalandi. Auk þess verslar þaö með heimilistæki frá Electroluxog Rowenta og marg- vislegar aðrar heimilisvörur viðs vegar að úr heiminum. Ebeneser Asgeirsson fram- kvæmdastjóri sagði, að sýning Vörumarkaðarins væri nú svipuð 'fyrri sýningum i höfuðdráttum, en mun meiri f jölbreytni gætti nú. — Það sem við ætlum m.a. að sýna gestum okkar i þetta skiptið er afar óvenjulegt hjónarúm úr bambus frá Italiu, sem mörgum mun þykja forvitnilegt. Við verðum lika með barnarúm, eða nokkurs konar „skipskoju" frá Frakklandi og húsgögn i bónda- stil frá JUgóslaviu, sniðug borðs- stofuhúsgögn. Barnarúm Ur bambus verðum við lika með, en bambusinn er einmitt það allra nýjasta i húsgagnaiðnaði þetta árið. Við höfum viðskipti við hUs- gaghaverksmiðju á ítaliu, sem framleiðir húsgögn úr bambus. og er hún stærsta sinnar tegundar i heiminum. Væntanlega eigum við eftir að geta boöið islending- um upp á nýstárleg og falleg hús- gögn þaðan þetta árið. — Við höfum yfirleitt verið ferskir i vali húsgagna og ekki farið troðnar slóðir i þeim efnum, sagöi Ebeneser. ¦ ,/;tr • &>' tiM' — Auk húsgagna verðum við meö sænskar staðlaðar eldhús- innréttingar frá Electrolux ásamt heimilistækjum i litum, og auð- vitað verða Rowenta kaffikönnur og fleiri heimilistæki i fullum gangi. — A fyrstu sýningunni, sem við tókum þátt i, sýndum við ein- göngu húsgögn. Sýningin hafði mikinn auglýsingamátt og gátum við betur áttað okkur á smekk og óskum viðskiptavinanna. Á annarri sýningunni bættum við heimilistækjunum við og sýndum

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.