Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 9

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 9
wsinn Þaö m í ár að fá hlutina lánaða heim, áður en þeir eru keyptir til þess að vera vissíum að þeir fari vel við inn buið. Allt verður að passa saman, teppi, veggfóður, litir á veggjum o.s.frv. Það er mikið atriði, að húsgögn fari vel saman og nauðsynlegt að hafa það i huga, þegar þau eru keypt i smá- skömmtum á mörgum árum. Mér finnst heppilegast fyrir ungt fólk, sem er að byrja búskap, að kaupa létt og ódýr húsgögn á meðan það áttar sigá, hvaða stil það ætlar sér, þegar það f lytur i stærra húsnæði. notkun á djúpsteikingarpotti og grilli, og þar gafst fólki gott tæki- færi á að kynna sér gæði vöruteg- undanna með eigin augum. — Við reynum að hafa allt það nýjasta, sem erlend viðskipta- fyrirtæki okkar hafa upp á að bjóða og fylgjumst vel með. Við förum m.a. á 3-4 vörusýningar á ári. Við skiptum við fyrsta flokks fyrirtæki, og þau hafa yfirleitt verið ánægð með pantanir okkar. Hingað til höfum við verið með fremur ódýr og nær eingöngu nýtiskuleg húsgögn á boðstólum, en nú hyggjumst við stækka við okkur og auka úrvalið. Til dæmis höfum við nú þegar Rokokko húsgögn frá ttaliu og Spáni á boð- stólum i versluninni. Eftir að við gengum i Efta hefur verð á inn- fluttum húsgögnum farið stig- lækkandi og heldur áfram að lækka um 10% næstu fjögur árin, sagði Ebeneser. — Fylgjast islendingar nægi- lega vel með nýjungum á sviði húsbúnaðar? — Já, það gera þeir. Ég veit það með vissu, að rit eiris og Schöner*vohnen og Bo bedre eru viðlesin og fólk gerir mikið af þvi EFÞAÐ VANTAR ]//\J[\l sumarbústað, sveitina, bæinn — eru það plaströrin frá Reykjalundi, sem nú eru notuS. Létt, sterk og sveigjanleg rör. Oruggar og auS- veldar tengingar. Leggja má hundruS metra án tenginga. Þola högg og hnjask — lítil hætta á skemmdum þó vatniS frjósi. Ónæm fyrir áhrifum vatns, lofts og jarSvegs. Framleidd úr Hostalen, frægu þýzku plastefni, sem notaS er í leiSslur um allan heim. ií fV5SSBrr ur hosíJíjj . Fylgist með tækninýjungum upplýsinga. leitið nánari -ÍSíefni fb* hochSJS; VINNUHEIMILIÐ AÐ REYKJALUNDI AÐALSKRIFSTOFA REYKJALUNDI, Mosfellssveit - Sími 91-66200 SKRIFSTOFA í REYKJAVÍK, Bræðraborgarstíg 9 - Simi 22150 REYKJALUNDUR

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.