Vikan

Eksemplar

Vikan - 21.08.1975, Side 11

Vikan - 21.08.1975, Side 11
insaelastir dúka- buxna- og vinnufataefni. Sagði Friðrik, að smárósótt og mynstruð efni með bekkjum væru nú mest tekin i kjóla. Og af þvi að við erum að tala um Tootal efnin, þá er ekki úr vegi aðgeta þess, að sýningarfreyjur verða klæddar búningum úr brúnlituöu efni frá tittnefndri verksmiðju. Búning- inn hannaði Friður ólafsdóttir. Handþrykktu Mariokko <-efnin frá Finnlandi hafa löngum verið vinsæl, og nú eru mörg ný mynstur á boðstólum, eins og best mun sjást á sýningunni. var ekki fyrr en eftir strið, að hún hóf sölu á gólfteppum i metratali, en áður voru þau eingöngu seld i stykkjatali. Tiskan hefur mikið breyst á þessum árum og gæði vörunnar aukist mjög, enda ekki óalgengt nú, að fólk láti teppa- leggja hjá sér i hvert horn. — Fyrir fimm árum keypti fólk svo til eingöngu einlit teppi, sagði Friðrik, þegar hann var spurður hvaða gerð gólfteppa væri vin- sælust. En þau þóttu oft fremur óhentug, svo að mynstruðu teppin urðu aftur vinsæl. Þó eru rya- teppin nær eingöngu tekin einiit eða skýjuð. Verslunin selur einna mest af ullarteppum, en þau eru talin afbragð að gæðum, en auk þess hefur hún fjölbreytt úrval af gólfteppum úr gervi- efnum á boðstólum. — Það er mjög algengt, að við- skiptavinir okkar fái lánaðar prufur heim, áður en þeir ákveða hvaða teppi skuli kaupa, enda alveg sjálfsagt, þvi að það er mikið atriði að teppið fari vel við innbúið. Núna eru brúnir litir >' allavega samsetningum vin sælastir. Heildverslun Friðriks Bert- elsen hefur umboð fyrir Finlay- son handklæði og metravöru, og á sýningunni verður fjölbreytt úrval af vörum frá þvi fyrirtæki. Finlayson er þekkt fyrir smekk- legar og nýtiskulegar vörur, enda eru finnar mjög framarlega i framleiðslu metravöru i heimin- um. Mjög algengt er að fólk kaupi tilbúnar eldhúsgardinur, en Friðrik hefur umboð fyrir eld- húsgardinur frá Heika i Dan mörku i aldeilis ótrúlegu úrvali, Frá Tootalverksmiðjunum i Bret- landi verður til sýnis mikið úrval af kjóla og sloppaefnum, svo og Atíu mínútna fresti Þegar sumaráætlun stendur sem hæst flýgur Flugfélag íslands 109 áætlunarferöir i viku frá Reykjavík til 11 viðkomustaða úti á landi. Þetta þýðir að meðaltali hefja flugvélar Flugfélags íslands sig til flugs eða lenda á tíu mínútna fresti frá morgni til kvölds alla daga vikunnar. FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS Flugfélagið skipuleggur ferðir fyrir einstaklinga og hópa og býður ýmis sérfargjöld. Hafið þér til dæmis kynnt yður hin hagstæðu fjölskyldufargjöld? Ferðaskrifstofur og umboð Flug- félagsins um allt land veita yður allar upplýsingar. IJVJVA NLAJVDS FLUG

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.