Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 12

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 12
 m DiomniAiuR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrákl. 12 —14.30 og 19—23.30. WfllflfllMilflR HOTEL LOFTLEIÐIR Verötil sýning unni Iðnval heitir nýstofnað fyrir- tæki i Reykjavik, en það er þjónustumiðstöð 30 fyrirtækja, sem starfa að byggingariðnaði. Að þvi er Páll Halldórsson frara- kvæmdarstjóri Iðnvals, sagði okkur, er markmið þessarar þjónustu að veita húsbyggjendum upplýsingar og verðtilboð um svo til alla þá hluti, sem til húsbygg- inga og húsbúnaðar þarf, á einum og sama staðnum. Það sparar viðskiptavinunum bæði fé og hlaup. Auk þess sparar þjónusta af þessu tagi, framleiðendum og seljendum byggingavara aug- lýsinga- og starfskraft, vegna sölu og upplýsingastarfsémi. — Þetta er reksturshagkvæmni og lækkar byggingakostnaðinn verulega, sagði Páll. — Eins og allir vita, þá verða kjörin þvl betri sem viðskiptin eru stærri. Þetta er i fyrsta skipti sem þjónustumiðstöð svo margra fyrirtækja tekur þátt i vöru sýningu hér á landi, og auglýsa og kynna starfsemi sina sameigin- BYGGINGAMÖNUSTA VÖRUSYNINGARSALUR TILBOÐSGJAFIR AMNINGSGERÐIR ÞEKKTUSTU FYRIRTKKI A SVIDI BYG6INGARIÐNAÐARINS

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.