Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 13
lboö á lega. 1 deild Iðnvals verður hægt að íá upplýsingar varðandi hús- byggingu, og ef einhver kann að hafa meðferðis teikningu af húsi sinu á sýninguna, getur hann hæglega fengið verðtilboð i hina ýmsu efnisþætti til byggingarinn- ar á staðnum. Páll sagði, að bæði einstakling- ar og fyrirtæki leituðu til Iðnvals um upplýsingar og verðtilboð, og kæmi þessi þjónusta sér sérstak- lega vel fyrir fólk úti á lands- byggðinni, og sparaði þvi mörg simtölin og ærna fyrirhöfn. Tilboð og samningar Iðnvals eru húsbyggjendum að kostnaðarlausu og i vöru- sýningarsal þess i Bolholti 4, gefst viðskiptavinum gott tækifæri á að kanna gæði og verð vörunnar. Innan.Iðnvals eru fleiri fyrirtæki i sömu grein, þannig að húsbyggj- endum gefst i gegnum tilboð að fá verðsamanburð á sama stað. — Við bjóðum fólki upp á mikla val- kosti, enda hafa margir notað sér þessa þjónustu og verið ánægðir með hana, sagði Páll. Eins og áður segir eru 30 fyrirtæki innan Iðnvals, en þau eru: Breiðholt h.f., Ispan h.f., Kópavogi, Cudo- Gler h.f., Panel-Ofnar h.f., Ofna- smiðjan h.f., Sindra-Stál h.f., Einar Farestveit & Co. h.f., Slipp- félagið i Reykjavik h.f., Raftorg h.f., Plast & Stálgluggar Selfossi h.f., Borgarplast h.f., Glugga- deild Sig. Bjarnasonar, Stálhús- gögn h.f., Steypustöðin h.f., Vélsm. Guðjóns ólafssonar, Virkni h.f., Blikksmiðian Sörli, Vefarinn h.f., Rafbúðin, Auð- brekku 49, John Lindsey h.f., Héðinn h.f., Húsgagnaverkstæði Þórs Ingólfssonar, Trésmiðjan As h.f., Trésmiðja Hveragerðis h.f., Sigurður Eliasson h.f., Harð- viðarsalan s.f., Trésmiðja Björns Ólafssonar, Sumarhúsa- þjónustan, Vörðufell h.f. i£EED HÚSEIGENDUR — ATHUGIÐ Smíðum staðlaða hringstiga við allra hæfi Vélsmiðja Guðjóns Óíafssonar Sími 3-12-80 STÆRSTAOG FJÖLBREYTTASTA SÝNING Á ÍSIANDI 122 sýningardeildir með vörum frá 24 þjóölöndum. Stórmerk heilbrigðissýning. Glæsilegar tiskusýningar. Stjörnuspá. Tölva spáir fyrir sýningargesti. ókeypis gestahappdrætti. Opið3til 10 virka dagaog 1.30 til 10 um helgar. ALÞIÖÐLEG VÖRUSÝNING 1975

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.