Vikan

Tölublað

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 14

Vikan - 21.08.1975, Blaðsíða 14
HÚSQi nýrri verslun Viö höfum fyrst og fremst hús- gögn, sem við framleiðum sjálfir, á boðstólum i verslun okkar, sagöi Emil Hjartarson, eigandi húsgagnaverslunarinnar T.M. húsgögn, Siöumúla 30, en verslunin verður einmitt opnuð þessa dagana. Á vörusýningunni i Laugardalshöllinni verða tvær deildir með sýnishorn af T.M. húsgögnum 1 hvert herbergi húss- ins. Trésmiðjan Meiður hefur fram leitt húsgögn i tæp 20 ár, en hefur aldrei rekið húsgagnaverslun áður. — Við munum leggja áherslu á að vera með alhliöa húsgögn við allra hæfi, sagði Emil. Við hönnum og smiðum flest húsgögnin sjálfir, og ég þori að fullyrða að þau standast alger- lega samanburð við erlend hús- gögn, sem hér eru seld. 1 þessari nýju verslun, verða m.a. óvenju- leg sófaborð meö koparþynnum, fjöibreytt úrval af plusssófasett- um, bæði i gömlum og nýtiskuleg Veggsamstæður úr tekki og mag- hony framleiddar I Trésmiðjunni MeiBi, og borðstofusett með plussáklæði. Lettera 32 Hin sígilda vél fyrir heimilið og skóla. olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. TRYGGVAGOTU SÍAAI 28511. Valentine Valentine vélin, sem nemandinn óskar sér. oliwefti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. TRYGGVAGOTU SÍAAI 28511. Studb 45 Hin fullkomna ferðavél olivetti SKRIFSTOFUTÆKNI H.F. TRYGGVAGÖTU SÍAAI 28511. m

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.