Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 16
'X Ég varö undrandi á aö sjá, hve margar sóttu um starfiö, sem ég .haföi sjálf haft meö höndum i nokkur ár. Nú sat hópur þeirra á biöstofunni og beiö eftir viötali. Raúnar var kannski ekki svo und- arlegt, þótt margar sæktu um einkaritarastarf hjá Löndal. Það voru ekki svo fjölbreyttir at- vinnumöguleikar i þessum bæ. Verksmiöjustörfin voru erfiö, þreytandi og illa launuö, en auk þeirra var ekki annaö aö hafa en kennslu, afgreiöslu og húshjálp. Stúlkur uröu að fara til höfuö- borgarinnar, ef þær ætluöu aö fá sæmilegt starf. Þar virtist vera nóg af störfum handa öllum. Hér var þessu öfugt fariö. Ég várö aö hætta starfinu, vegna þess aö maöurinn minn haföi fengið afbragös gott starf 1 höfuöborginni. Ég haföi raunar sagt upp starfinu, þegar ég gifti mig, en Löndal lagöi hart aö mér aö vera áfram. — Góöir einkarit- arar vaxa ekki á trjánum, var hann vanur aö segja. En nú fannst mér engu likara en þeir yxu á trjánum. Ég ætlaði einmitt aö fara aö visa einni stúlkunni inn, þegar siminn hringdi. Röddin I simanum var á- kvebin og kvaöst heita frú Turid Bakke. Gat hún komiö klukkan hálf ellefu? Hún haföi sótt um starfiö, og þaö hentaöi henni aö koma klukkan hálf ellefu. Rétt á eftir sagöi Löndal i inn- anhússimann: — Ég þarf aö skreppa frá. Þú þarft aö ræöa viö stúlkumar fyrir mig. Reyndu aö finna einhverja þokkalega stúlku, sem kann aö minnsta kosti vélrit- un almennilega. Ég visaöi fyrsta umsækjandan- um inn. Ég talaöi svolitið viö hana og baö hana svo aö setjast viö ritvélina og sýna mér, hvaö hún kynni i vélritun. Jújú, hún var ágæt I vélritun, en hún haföi mjög ákveönar skoðanir á laun- unum, sem henni bæri fyrir starf- iö. Ég greip andann á lofti, þegar hún nefndi upphæðina. Ég eyddi timanum ekki i að ræöa þaö, held- ur flýtti mér aö segja: — Þvi miöur er ég hrædd um, aö þetta starf henti yður ekki. Veriö þér sælar. Hún ansaöi ekki, en ég varö þess vör, aö þetta voru henni éng- in vonbrigði. 1 þessu starfi hittir maður alls konar fólk. Þaö sama hugsaöi ég, þegar ég heilsaði Tur- id Bakke, nákvæmlega klukkan hálf ellefu eins og hún haföi sagt. Hún kom alveg i sama mund og ég var aö visa einum hinna um- sækjendanna inn i skrifstofuna mina. Löndal gekk framhjá i þvi og benti mér aö finna sig. Þegar viö vorum oröin ein, sagði hann: —r Þúveistégvilhelsthafa lag- legar stúlkur á skrifstofunni. Þær hafa svo góö áhrif á erfiöa viö- skiptavini. Ef þessi ljóshæröa er sæmilega hæf, skaltu ráöa hana. Hinar eru svo venjulegar að sjá. Hinar fengu allar aö reyna, en engin þeirra var neitt sérlega leikin viö ritvélina, svo ég lét nægja að segja : — Þér heyrið frá okkur. Svo var komiö aö Turid Bakke. Hún beiö ekki eftir þvi, aö ég segöi eitthvað, heldur varð sjálf fyrri til máls: — Ég er Turid Bakke. Ég hringdi til yðar fyrir um þaö bil klukkustund^ — ó, já. Geriö þér svo vel aö koma meö mér. Turid Bakke var lagleg,. eftir- takanlega lagleg. Löndal yröi á- nægöur, ef ég réði hana, það var ég handviss um. Hún hafði lika á- heyrilega rödd. Hún hafbi kósakkahúfu úr skinni á höfðinu, og allur fatnaöur hennar var eftir nýjustu tisku. Mér varð allt i einu hugsaö, hvort ég ætti ekki að at- huga, hvort Löndal vildi ekki sjálfur tala vib hana, þvi aö ég var orðin örþreytt. En mér tókst samt aö segja: — Kannski þér skrifið þetta bréf? — Eruö þiö ekki meö ic«f- magnsritvélar hérna? — Nei, þvl miöur, aðeins þessa, svaraði ég. — Hér er pappirsörk og kalkipappir. Turid Bakke setti pappirinn i vélina og tók þegar til viö aö vél- rita. Hún leit aldrei á lyklana og haföi augun aldrei af handritinu. Hvert þó I, hugsaði ég. Hún er betri en ég get nokkurn tima orö- iö. Þetta er stórkostlegt. Löndal v.erbur yfir sig ánægður. En svo reif hún blaöiö óþolin- móö úr vélinni, krumpaöi þaö saman og fleygöi þvi i pappírskörfuna. Slöan tók hún •vH nýja örk og tók til viö að vélrita aö nýju. Eftir nokkrar minútur var bréf númer 2 tilbúið, fallega sett upp og virtist vera I fullkomnu lagi. Hún rétti mér þaö. Ég las það i flýti. •Herra Ginnar Hensen. Sem svar pið bréfi þinu fra 22. nmdrs tilkunnum viö þér, að húsaleigan i umrlddu húsi hækk- aði þann l. janæuar. OG ÞETTA.... — Já, þér eruð óvanar vélinni ennþá, byrjaði ég. — Hún er afskaplega þung, svaraði Turid Bakke. — Vélin, sem ég hafði i fyrra starfi minu, var miklu betri. Hún veröur betri, ef þér stilliö þessa skrúfu. Hún var þegar búin að snúa vélinni .við og farin aö fikta i skrúfunni. — Ég held við ættum aö láta skrúfuna eiga sig aö svo stöddu, sagöi ég. —Ég sé þér hafið slegið rangan staf all mörgum sinnum. — Æjá, svaraöi hún. — Ég er ekki almennilega upplögð I dag. Og strax á eftir: Er mikiö um hraöritun hér? Ég hef notaö svo mikið segulbandstæki, ab ég held ég sé næstum búin aö gleyma hraörituninni. Reyndar kann ég ekki viö segulbandiö heldur. Mér finnst best, að yfirmaðurinn skrifi sjálfur handrit til hreinritunar. Þetta tók töluverðan tima. Frú Turid Bakke virtist ekki gera sér þaö ljóst, aö ég haföi mikið aö gera, og henni datt heldur ekki i hug aÖ taka tillit til umsækjend- anna, sem ég átti enn eftir aö tala 16 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.