Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 20

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 20
Big Dutch hélt áfram að borða. Það var kominn timi til þess hvort eð var að hefj- ast handa. ítalimir höfðu átt hana allt of lengi. Samsteypan var nú einu sinni hérna; öll vinnan, allir peningamir, það væri timi til kominn að losa sig við Mafiuna. Hvað gætu þeir gert, þeir, sem em þrjú þúsund milur héðan, ef ailir neituðu að vinna með þeim? / Big Dutch tróö stórum bita af hálíhrárri steik upp I sig og kjamsaði á honum. Mjór sósu- taumur rann lit úr vikinu. Hann þerraöi hann upp meö brauöbita og ýtti brauömolanum slöan upp I munninn á sér til steikarinnar. Hann tuggöi enn um stund og leit svo á sessunauta sina. „Mér er alveg sama hvaö þiö segið strák- ar,” umlaöihann. „Ég legg til aö tíonum veröi kálaö.” Allie Fargo staröi á hann. „En viö vitum ekki einu sinni hvort hann er rétti maöurinn. Emilio sagöi okkur þaö aldrei hreint út.” Big Dutch gleypti munnbitann. Hann hóf að skera sér annan bita af steikinni. „Hvaða máli skiptir þaö?” sagöi hann. „Við höfum ekki tima til aö fá staöfestingu á þvl. Dagblööin hafa þegar sagt frá því aö hann hafi veriö yfir- heyröur af F.B.I. Hvað gerist ef hann byíjar að syngja?” Dandy Nick leit niöur á diskinn sinn meö viöbjóöi. Þaö er bara eyðsla á góöum mat að hrúga svona miklu á diskinn. Hann var hvort sem var alls ekki vanur aö boröa svona mikiö. „Mér list ekki á þaö,” sagöi hann. „Emilio sagöi aö viö skyldum blöa rólegir uns viö fengjum orösendingu frá Ita- liu. Hann ætlar aö ympra á þessu viö Lucky og Joe.” „Emilio þetta og Emilio hitt,” hreytti Big Dutch reiöilega út úr sér, meö munninn fullan af mat. Hann kyngdi I skyndi og hélt áfram. „Éger orðinnleiður á þvi, .sem Emilio segir. Þessir grisir sitja þarna hinum megin á feitu rassgatinu meöan viö tökum alla áhættu. Þeir halda aö þeir eigi þennan bissniss bara vegna þess aö þeir byrjuöu á honum!” Dandy Nick leit I kringum sig, næstum ósjálfrátt, til aö athuga hvort nokkur heföi heyrt til þeirra. Hann lækkaöi raustina næstum niöur i hviskur. „Taktu þaö rólega! Svona tal veröur aö- eins til þess aö okkur veröur slátraö.” Big Dutch starbi illgirnislega á hann. „Hvaö vitiö þiö nema sé verið aö setja upp gildru nú þegar? Kannski er ætlun þeirra aö þessi náungi taki viö? Þú veist hvernig þessi svin standa saman, Italamir.” Dandy Nick sagöi ekki orö. Hann leit á Allie. Hann sat skilningsvana og át, augun limd viö diskinn. Eftir nokkra stund leit Allie upp. Hann lagöi varlega niöur hnifinn og gaffalinn. „Þaö verða heilmikil læti vegna þess,” sagöi hann hljóölega. „Þetta er enginn vandræöagemsi I einu gerviverkalýösfélaganna þinna, Big Dutch. Þetta er ákaflega mikilsveröur náungi.” „Jamm,” bætti Dandy Nic, við. „Og ef hann er ekki Rýtingurinn, þá erum við enn á sama vegi staddir. Og viö munum þurfa aö skýra það út fyrir Emilio hvort sem er.” Big Dutch hélt áfram að borða. Þaö var kominn timinn til þess hvort eö var aö hpfjast handa. ttalirnir höföu átt hana allt of lengi. Samsteypan var nú einu sinni hérna; öll vinnan, allir peningarnir. Það væri timi til kominn aö losa sig viö Mafiuna. Hvaö gætu þeir gert, þeir sem eru þrjú þúsund milur héöan, ef allir neituöu að vinna með þeim? „Mér finnst að við ættum ekki aö biða. Drepum hann.” Hann leit ekki upp. Hann hélt áfram aö boröa. Það haföi veriö skratti slæmt aö hann skyldi endilega hafa þurft aö vera i fangelsi þegar þeir slepptu Roger Touhy lausum. Big Dutch haföi þá þegar veriö búinn aö boba fund. Þeir ætlubu aö ráöast meö Roger gegn Mafiunni. Dandy Nick var nú alveg búinn aö missa matarlystina. Hann ýtti disknum frá sér. Hann vissi hvaö Big Dutch var aö hugsa. Hann gaut augunum á Allie. Hann sá á þvi hvemig Allie boröaöi aö hann vissi þaö llka. Þetta var miklu tneira en bara þaö eitt aö drepa einp mann. Þetta gæti veriö byrj- un byltingar. Og honum fannst hann vera orðinn of gamall til aö þreyja enn eitt striö núna. „Hvað gætum viö sagt Emilio?” spuröi hann og vonaöi að honum gæti tekist meö þvi aö draga ákvörö- unina á langinn. Big Dutch leit snögglega á hann, siðan niöur á diskinh aftur. „Okkur dettur eitthvaö I hug,” sagöi hann. Allie hætti öllum vifilengjum. „Ég veit ekki,” sagöi hann. Viö skulum ekki gleyma hvaö þeir geröu viö Touhy. Þeir biöu eftir honum i tuttugu ár.” Rödd Big Dutch var hæðnisleg. „Touhy varö linur. Hann heföi átt aö ganga beint til verks. Þá heföi farið ööruvlsi. Þeir voru hræddir viö hann. Munið þiö hvemig hann blekkti Capone?” „En þeir náöu honum samt sem áöur, ekki satt?” spuröi Dandy Nick. „Jú, jú, en sjáiö þið hvernig þeir fóru aö þvi,” hreytti Big Dutch út úr sér. „Meö nokkrum viövaningsstrákum. Þessi börn uröu svo skelkuð ab þau skildu lögguna meira aö segja eftir lif- andi.. Þeir einu, sem þeir geta reitt sig á'núna em strákpjakkar, sem em að vinna sér inn álit. Jafnvel þessi rýtingsgaur. Hann á ekki heima i þessu. Viö þurfum aö verja bissnissinn. Það er ekki sá forsprakki i öllu landinu, sem fylgir okkur ekki aö málum.” Hann lagöi niöur hnifinn .og gaffalinn og tók beinið upp meö fingrunum. Hann veifaöi þvl framan I þá. Þaö væri timi til kominn fyrir þá aö hefjast handa. - „Ég mæli meö þvi aö viö drepum hann,” sagöi hann ákafur. Allie leit á Dandy Nick og siöan aftur á Big Dutch. Þaö var hvorki stund né staður til aö mögla. „Allt I lagi, viö drepum hann,” sagöi hann. Þeir snem sér aö Dandy Nick. Hann haföi þegar ákveöið sig. Hann vissi aö þaö gat brugðið til beggja vona um úrslitin og þaö eina, sem hægt væri aö gera væri að reyna aö standa á löppunum þar þl allt væri yfir staöiö. „Drepa hann,” sagöi hann. Big Dutch brosti. Þetta var aö- eins fyrsta skrefiö, en hann haföi stigiö þaö og þeir ætluöu aö ganga • meö honum. Rýtingurinn var ein- ungis tákn, þaö var Mafían, sem skipti máli. Þaö var tlmi til þess kominn aö þeir skiluðu landinu aftur til amerlkananna, sem áttu þaö. Hann var þegar farinn aö skipta fengnum I huganum. Upphæðirnar voru svimandi há- ar. Hann stóö upp og leit niður til þeirra. „Ég veit ekki hvernig það er meö ykkur,” sagöi hann, „en þetta er fyrsta kvöldiö sem kerlingin hefur hleyþt mér ‘út fyrir dyr slöan ég losnaöi úr fangelsinu, og ég ætla aö fara yfir til Jennýar til aö fá mér drátt.” Þeir Svöruöu honum ekki og hann sneri sér viö og gekk af staö út úr veitingahúsinu. Þegar hann var farinn litu þeir hvor á annan. „Kaffi,” sagöi Dandy Nick viö þjóninn. Hann sneri sér aftur aö Allie þegar þjónninn var farinn. Nú þurftu þeir aö fara aö fá sér tryggingu. Þeir þurftu aö koma orösendingu til Emilios. 12. kapltuli. A þriöju hæö húss Frjáls- Iþróttafélags New York stóö æf- ingin sem hæst I skylminga- klúbbnum. Sveröaglamriö glumdi I litlum leikfimisalnum, sem þeir höföu afnot af, en menn- irnir, klæddir hvitum skyrtum, dönsuöu fram og aftur. Andlit þeirra voru hulin afkáralegum, svörtum grlmum. Brandur Cesares geystist niöur I hvltri birtunni i boga, framhjá vörnum andstæöingsins og nam staöar á litlu raúöu hjartanu, sem saumaö var á hvlta skyrtuna. „Touché!” sagöi andstæðingur 20 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.