Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 21

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 21
hans um leiö og hann steig aftur og lyfti sveröi sfnu. Cesare lyfti grimu sinni. Hann brosti. „Þú stóöst þig með ágæt- um, Hank. Þú ættir aö gæta betur aö Ulnliönum á þér. Hann er ekki riógu styrkur.” Andstæöingurinnly fti grimunni. Hann var lafmóöur. Hann brosti viö Cesare. „Ætlar þú aö taka þátt i keppninni i ijæsta mánuöi, Cesare?” spuröi hann. Cesare hristi höfuöiö. „Ég býst ekki viö þvi. Ég hefi skráö mig til þátttöku i Gran Mexico kapp- akstrinum, og ég efast um aö ég nái aftur i tæka tiö.” Maöurinn kinkaöi kolli. „Þaö var nú verri sagan. Við eigum engan möguleika án þin. Þakka þér samt fyrir kennslustuJTdina.” Cesare kinkaði kolli. „Min var ánægjan,” sagöihannogsneri sér aö fámennum hópnum, sem horft haföi á, og glotti. „Hver ykkar er næstur?” spuröi hann. Þeir hlógu.sjálfum sér meövit- andi um yfirburöi hans, og litu hver á annan. „Ætli þú verðir ekki bara aö biöa uns Fortini kemur. Þú ert svo miklu betri en viö allir,” sagöi einn og átti viö þjálfara þeirra. „Jæja, allt i lagi,” sagöi Cesare, og fór aö taka af sér grimuna. Rödd kom úr dyragættinni. „Hvemig væri aö gefa mér tæki- færi?” Cesare sneri sér við. Þar stóö Baker brosandi i fullum skrúöa. „Ah, herra Baker,” sagöi Cesare án þess að nokkrar undrunar gætti i röddu hans, „auðvitað.” Baker gekk i áttina aö honum og valdi sér brand úr rekkanum. Hann sveiflaði honum gegn um loftið og losaöi um úlnliöinn. Hann tók sverðið i vinstri hendina og rétti Cesari þá hægri. Cesare tók i hendina á honum. Handtak Bakers var þétt. „Cardinali greifi,” sagði hann, „þegar ég frétti að þér væruð félagi hérna, þá gat ég ekki staðist freistinguna — tækifærið að fá að bregða sveröi gegn einum af mestu skylmingaköppum heimsins.” Cesare brosti hæglátlega. „Mér er þaö mikill heiöur. Þakka yöur. Vilduö þér fá nokkrar minútur til aö mýkja upp?” Baker kinkaöi kolli. „Þakka yöur fyrir, en ég held ekki. Ég er eins góöur nú og ég mun nokkru sinni veröa. Min eina ósk er að gefa yður fáein skemmtileg augnablik.” „Það er ég viss um aö þér ger- iö.” Cesare brosti aftur. Þeir gengu út i miöjan salinn og tóku sér stöðu. „Ég vissi ekki að þér •væruö félagi hérna.” Baker endurgalt honum brosiö. „Þvi miöur hefi ég ekki úr mikl- um tima aö spila. Ég er oftast mjög önnum kafinn viö vinnu mina.” Hann dró grímuna fyrir andlitið. „Eruö þér tilbúnir?” Cesare kinkaöi kolli. Hann lok- aöi grimu sinni. Þeir krosslögðu sveröin ofar höfðum sér. „En garde!” kallaði Baker. Baker hóf atlögu, en Cesare varöist laginu óg hörfaöi. Hann fann þegar, að Baker var enginn venjulegur viövaningur. Hann brosti bak við grimuna. Hann beiö þess, aö Baker tæki aftur frumkvæöiö. Það gæti þrátt fyrir allt oröið gaman aö þessari viöur- eign. Menn fór aö draga að viður- eigninni. 1 loftinu lá einhvers konar spenna, sem allir i salnum uröu strax varir við. Baker sótti ákaft, af reiðiblandinni einbeit- ingu. í>að. glampaði á brand Cesaresær hann varðist hverri at- lögunni á fætur annarri. Hægt og hægt, fet fyrir fet, tók hartn að hörfa. Ahorfendurnir tóku aö skynja, aö hér væri eitthvað ó- venjulegt á seyði. Lágt muldur fyllti brátt salinn. Baker sótti enn af miklum móö. Hann var farinn aö finna til sjálfsöryggis. Cesare virtist ekki vera nærri eins góður og sagt haföi veriö. Hann lagöi til hans, en Cesare hélt sverði hans meö sinu. Baker reyndi að losa brand sinn, en Cesare hélt honum auö- veldlega. Baker ýtti af öllum lifs og sálar kröftum, en það var eins og hann væri aö ýta á stálfjöður. Skyndilega varö honum ljóst, aö Cesare haföi aöeins veriö aö leika sér aö honum. Á sömu stundu ýtti Cesare hon- um frá sér. Baker hrasaöi nokkur skref aftur á bak, en náði jafn- vægi i tima til aö verjast einföldu lagi. Hann lagöi þegar aftur, en sneri siðan sveröi sinu skyndi- lega. Cesare var viöbúinn bragð- inu. Cesare hló. „Mjög gott,” sagöi hann föðurlega inni i grímunni. „Meistari Antonelli?” „Já,” svaraði Baker, og gaum- gæföi Cardinali. „Róm, 1951.” „Ég óska yður til hamingju,” sagöi Cesare um leiö og hann hóf atlögu. „Signor Antonelli vandar ákaflega val sitt á nemendum. Hann tekur aöeins þá allra bestu.” Baker átti i vök að verjast. Hann haföi ekki lengur neinn tima til að hefja atlögu. „Þaí lit- ur út fyrir aö ég hafi ekki eytt nógum tima hjá honum,” gat Komiö, sjáið, sannfærist BORGARFELL9 Skólavöröustíg 23 simí 11372 bfOthef KH820 prjónar 2 liti i elnu sjálfvirkt. brother KH820 prjónar allt mynstur sjálfvirkt eftir tölvukorti. % tXOther KH 820 prjónar auóvitað bœól slétt og brugóið. Pað bp leikur að bera i brothef prjónabókinni eru 1000 munstur. Auk þess getið þér prjónaö á vélina hvaöamunstur sem yöur dettur i hug. Á BROTHER PRJÓNAVÉL, SEM ER SÚ FULLKOMNASTA Ef viðaugiýstum aö BROTHER KH820 hefði útbúnað fyrir brugðið prjón fram yfir aðrar prjónavélar, værum við að segja ósatt og auglýsa fáfræði okkar um prjónavélar, því allar prjónavélar hafa nú slíkan útbúnað. Hinsvegar hefir nýjasta gerð BROTHER KH 820 þetta fram yfir allar aðrar prjónavélar, sem hér eru boðnar: 1. sjálfvirkur nálaveljari i sleða. 2. mynsturkort gengur i hring, þannig að ekki þarf að setja það í að nýju. 3. 24ra nála breidd á mynstri og prjónar þvi helmingi stærra mynstur en aðrar vélar. 4. stærö á sriiðreiknarafilmu er 63X104 cm. KH 820 hefur einnig alla bestu kosti annara prjónavéla: brother hefir einnig sleða fyrir sjáltvirkt knipplingaprjón. bfother skilar einnig ofnu munstrí. Með brothef KH 820 getið þér fengið sniðreiknara. Þér þurfið aöeins aö teikna stykkið inn á filmuna. Reiknarinn segir siöan tii um hvenær á að fella af eða auka í. brother kh 820 er langfullkomnasta heimilisprjóna - vélin á markaðinum. 35. TBL. VIKAN 21

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.