Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 28

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 28
JETTAMNNAR Þegar ég vaknaöi, fengum við einhverja hressingu og röbbuðum saman um stund. Ég sagði: — Eitt af erfiöum skyldum þlnum, þegar við kom- um til Mallion, verður að segja móður þinni frá því, aö þú hafir kvænst svona lltilfjörlegri per- sónu. Hann umlaöi eitthvaö á þá leið, að móðir sln myndi taka þvl með sama áhugaleysi, eins og þegar hann flutti henni fréttina af dauöa Sauls. — Henni er alveg sama hverri ég kvænist, sagði hann. — En til að móðir mln njóti fyllsta réttlætis, þá verð ég að segja þér, aö hún talaði mjög vin- gjamlega um þig, þegar ég sagði henni að þú værir farin. Hún sagði að þú værir bæði elskuleg og á- byggileg stúlka. Það var llka gert meira úr þessu með hjólastólinn við mig, meira en ástæöur voru til. Ég syaraði ekki, en ég gat ekki gleymt reiöilegu augnaráði hans þá. — Joanna, sagði hann ljúf- mannlega, — það sem ég er að reyna að segja við þig, er það, aö ég viöurkenni að ég hagaði mér ruddalega við þig og að ég var mjög ósanngjarn, bæði þá og oft- ar,- Ég sneri mér alveg aö honum og horfði I augu hans. — Ég er llka að reyna aö segja þér, að það getur vel verið að ég hagi mér ekki sem skyldi við þig, þetta getur endurtekið sig. Það er llklega eitthvað' grimmdarlegt i fari minu, sem ég ræö ekki alltaf viö, sennilega arfur frá forfeðrum mlnum. Mér þykir sjálfum erfitt aö búa með þessu, en ég verð vist að hafa það. En ég lofa þvi að reyna að stilla skap mitt. Ég bið þig aðeins um aö umbera mig eins og þú mögulega getur. Ég rétti honum hönd mina og hann tók hana mjúklega I báða lófa, hallaði sér svo fram og kyssti á höndina með hringnum. Og aö sjálfsögðu varð ég svo sæl, að ég skeytti ekkert um viðvaran- ir hans. Mér var ljóst að margir myndu furða sig á þessu tiltæki Benedicts Trevállion, en ég var svo barnaleg, aö það eina sem komst að hjá mér, var ástin á þessum manni. Jafnvel furðulegt bónorð hans, hafði komiö öllu taugakerfi mlnu I flækju og það var ennþá einhver óljós bjarmi i kringum þaö I huga mlnum. — Ég er kominn til að sækja þig, Joanna, og fara með þig heim. Já, núna strax, að minnsta kosti eins fljótt og mögulegt er. Ég get ekki þolað pestina hér i London einum degi lengur en nauðsynlegt er. Það er ástæðu- laust að vera að blða eftir að lýst sé með okkur, það er ekkert ann- að en bjálfaskapur. Cope segist geta fengið leyfi strax hjá bisk- upnum. Það eru ýmsar ástæður fyrir þvl, að ég held að það sé betra að viö giftum okkur, áður en við komum heim. 4. — Giftum okkur? Ertu að biðja mln? — Já, Joanna. Og þú átt að ját- ast mér. Þó að ég væri alin upp við þenn- an hroka Trevallion bræðranna frá barnæsku, þá brá mér ónota- lega við. En þótt þeir heföu alltaf komiö mér til að líta á sjálfa mig sem eign þeirra, þá fannst mér einkennilega þægilegt að fara að boöum Benedicts i þetta sinn Sannleikurinn var sá, aö þetta svokallaöa bónorö hans, var svo llkt manninum, eiginlega hluti af honum sjálfum, — þess vegna fannst mér þetta ekki eins furðu- legt og ætla skyldi. Það var aöeins eitt, sem ég var ekki ánægð með, hann haföi ekki einu sinni gert tilraun til að kyssa mig. Við höfðum sem sagt verið trú- lofuð I eina viku og gift heilan dag og han^ haföi ekki ennþá kysst mig. En ég var ákveðin I að leið- rétta þessi mistök, það reyndi ég að innp'renta sjálfri mér. Hann sat svolltið I skngga við gluggapóstinn, svo ég gat virt hann fyrir mér, án þess að hann yröi þess var. Svo sagði ég ró- lega: — Þú elskar mig ekki, Benedict. Þú þarfnaöist mln þó þaö mikið, að þú fórst til London I leit að mér, já, þú vildir jafnvel leggja það I sölurnar að kvænast mér í þeim tilgangi að fara með migheim til hins dýrmæta kastala þfns. Ég á sem sagt að verða ein af eignum fjölskyldunnar. Þú elskar mig ekki. Ekki ennþá. En þú munt gera það fyrr eöa slðar. Ég skal vinna ást þina. Og svo komum við til Mallion kastala, á dimmu og stormasömu kvöldi. Rrendergast ’stóð i dyrunum. — Velkomin heim, herra. Velkomin heim, frú, sagöi hann fleðulega. — Þakka þér fyrir Prendergast, sagði Benedict. — Er allt i lagi hér? — Já, vissulega, herra. — Og hvernig liður Mayönu og drengnum? sagöi Benedict, um leiö og hann gekk inn. — Agætlega, herra. Benedict kinkaði kolli. — Þú hefur vonandi gert þær breyting- ar, sem ég óskaði eftir I svefnher- berginu mínu? — Já, herra, sagði Prender- gast. — Égheldað frúnni hljóti að líka það allt mjög vel. Við höf- um... — Já, ég er viss um að allt er i lagi, tók Benedict fram I fyrir honum. Hann tók undir arm minn. — Þú ert þreytuleg, viná mln, ættum við ekki að fara strax i rúmið? Hann leiddi mig gegnum and- dyrið og upp stigann. — Jæja, þá erum við komin heim, sagði Benedict, um leið og hann opnaöi breiðu dyrnar. — Ó,ó, en hvað þetta er dásam- legt! sagði ég. — Þetta er þægilegasta her- bergið I kastalanum og ég var svo sniðugur aö velja það handa mér, þegar við komum heim frá Ja- maica. Ég settist á rúmstokk breiðu himinhvilunnar og hossaði mér upp og niður. — Þetta er eins og að detta niður I dún. Hann stóð við gluggann og virti mig fyrir sér og skuggarnir frá flöktandi eldinum i arninum léku um andlit hans. Mér fannst ég eitthvað svo kjánaleg og stóð upp. — Nú er tunglið komið upp, sagði hann, án þéss að lita við. — Og þaö er rosabaugur I kringum það. Það boöar frost. Ég veit ekki hvort það var ímyudun, en. mér fannst rödd hans hás og þreytu- leg. — Jæja, sagði Benedict, — ég. var búinn að lofa sjálfum mér stórri krús að góövini okkar. Ég held ég verði að fara niður og sækja hana sjálfur. — Já, sagði ég. Ég var honum þakklát fyrir hugulsemina, Með- an hann fengi sér kvölddrykkinn, gæti ég veriö út af fyrir mig stundarkorn, snyrt mig og komið mér I rúmiö, meðan hann var i burtu. — Jæja, sagði Benedict og sneri sér frá glugganum, — ég fer þá. Ég andaöi djúpt. — Vertu ekki of lengi, sagði ég. — Ég verð ekki lengi aö koma 28 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.