Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 32

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 32
Einn daginn, þegar égvar á leiö yfir hUsagaröinn og var aö koma frá gamla garöinum, sem var alltaf uppáhaldsstaöur minn, kom ungur maöur gangandi frá norö-austur turninum. — Eruö þér ekki frú Trevallion? kallaöi hann til min. — JU, svaraöi ég, — herra...? — Ég heiti Robert Vyner lækn- ir, frú, sagði hann. — Ö, já, þér eruð læknirinn, sem lltur eftir Jackie. Hvemig liöur honum? Hann hristi höfuöið. — Hann er mikið veikur og veikbyggöur frá upphafi, svo hann hefur litinn mötstööukraft. — Er ekki hægt að gera fyrir hann? spurði ég. Hann hristi höfuðið. Ég kinkaði dauflega kolli og hann gekk í burtu. Ég horföi á eftir honum þegar hann reið gegnum brúarhliöiö og hugsaöi meö mér, aö þetta væri gæöa- legur maöur og þesslegur aö geta veriö góöur vinur. Og ef einhver þarfnaöist vinar, þá var þaö ég. Og dagarnir liöu, mér fannst sem þeir drögnuöust áfram. Ég haföi litið aö gera viö húshaldiö. FrU Predergast sá yfirleitt um allt og tók jafnvel fram fyrir hendurnar á mér. Mér fannst eiginlega ekki heldur aö ég þyrfti aö sinna tengdamóöur minni, eins og mig langaði til. Ég fór samt alltaf einu sinni á dag til hennar og sat hjá henni stundarkorn. Svo var þaö Feyella: hún kom oft. — Benedict virðist vera litiö heima, sagöi hún einn daginn. — Og þiö fariö ekkert i heimsóknir i nágrenninu, eba geriö þiö það? TÖF KOSTAR OFFJÁR SÉ FLOGIÐ — FLJÚGUM VIÐ Útvegsmenn og skipstjórar 011 töf vegna bilana dýrra atvinnutækja kostar offjar, og er því augljóst aö skjótt þarf úr aö bæta. FLUGSTÖÐIN H.F. hefur fjölbreyttan flota góöra og öruggra flugvéla, sem geta leyst slikan vanda meö þvi aö koma nauðsyn- legum varahlutum eöa viðgerðarmönnum á vettvang, sé flug- völlur nærri og veöur hamlar ekki. Flugvélar okkar hafa öll tæki til blindflugs, og flugmenn okkar eru þaulreyndir. Athygli skal vakin á, aö fáist varahlutir ekki hér á landi, getum viö sótt þá til nærliggjandi landa á nokkrum timum, og þannig sparaö yöur mikinn tima og útgjöld. Leitið upplýsinga. Viö svörum öllum beiönum strax. Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. Simar: 11-4-22 (neyðar- næturþjónusta) 27-1-22 — Benedict hefur mikiö aö gera,sagöi ég, — svo hann verður yfirleitt aö vera á ferðinni alla daga. — Já, hann hefur alla tiö veriö leiöinlega samviskusamur, sagöi hún. — Hann hefur alltaf tekið Mallion fram yfir allt annað og allt sem Mallion viö kemur, jafn- vel þegar hann var barn. Hann var ekki likur bræörum sinum, þeir létu yfirleitt eigin málefni ganga fyrir og sóttu skemmtanir utan kastalans. — Geröi Piers þaö llka? spurði ég. — Hann var þó erfinginn og hlýtur aö hafa haft áhuga á eign- inni? — Hann hefur þá leynt þvf vel, sagöi Feyella. —Um leið og faöir hans dó, keypti hann eitthvert fyrirtæki og kom sér i burtu. Það hefði engihn mannlegur máttur getað hrakið Benedict frá Mallion, hélt Feyella áfram. — Hann var mjög reiður yfir þvi aö þurfa aö fara tií Jamaica, en Saul krafðist þess. Það var Saul, sem haföi peningavöldin. Hann varö aö fara, annars heföi hann ekki fengiö túskilding. Saul heföi svipt hann öllu, án þess aö hiksta. Saul hafði enga tilfinningu fyrir fjölskylduböndum, haföi heldur ekki stolt Trevallionættarinnar. Ég held að þeir bræöurnir hafi jafnvel haft andstyggð hvor á öörum. Veistu það, Joanna, stundum dettur mér I hug.... — Hvaö dettur þér I hug, sagði ég, hálf utangátta. — Stundum held ég aö Benedict geti gert hvað sem er, — já hvað sem er, til að fá Mallion i sinn hlut og aö hann hafi gert þaö til að komast Ur klónum á Saul..... Þegar líða tók á haustiö fór ég aö skoöa mig um i nágrenninu. Ég fór venjulega gangandi og það var á einum þessara gönguferöa minna, sem ég rakst á Pollitt. — ÞU ert liklega nýja frúin á Mallion, sagöi hann einu sinni viö mig, þegar hann skaust út úr skugganum og gekk I veg fyrir mig. — Ég heföi gaman af þvf að drekka skál þina, ef þú gæfir mér nokkra koparskildinga til þess. — Ég ber aldrei peninga á mér. — Það er sjálfsagt þessum eiginmanni þinum aö kenna, frú. Hann hefur steinhjarta og er svartur eins og sá ljóti sjálfur. Ég nam skyndilega staðar fyrir framan hann. — HVernig dirfist þúaö segja sliktviðmig? sagöi ég reiöilega. Hann glotti illskulega. — Jæja, þrátt fyrir allt þaö, þá vil ég drekka þina skál. Já, kannski hUsbóndans lika, ef ég heföi pen- inga. Ég skal segja þér þaö, að ég er i mikilli þörf fyrir peninga. — Ég er búin aö segja þér, aö ég hefi enga peninga handbæra. — Þaö getur ekki verið, þú hlýt- ur aö hafa eitthvaö smávegis, sagöi hann. Ég hörfaöi frá honum, ótta- slegin og fálmaöi viö armbandiö, sem ég bar á hægri Ulnliö. — Ég þakka, frú, sagöi hann og hrifsaöi af mér armbandið, sem hann svo stakk i vasann á muss- unni sinni. — Þaö er fallega gert af þér, að llta til fátæks manns. Sumir' myndu berja mig fyrir þessa framhleypni. Þessi svárti djöfull, sem þú ert gift, myndi berja míg eins og hund! Hann sleppti svo armi mlnum og ég staulaöist i burtu frá hon- um, sömu leið og ég hafbi komið. Hann kallaöi á eftir mér og þau orö veröa sennilega aldrei máö Ur hjarta minu: — Ef þessi djöfull leggur einu sinni ennþá hendur á mlg, þá skal ég koma meö ásakanir á hendur honum, sem leiöa hann beint á gálgann! Ég varö alveg frá mér af ótta og ég var ennþá á harðahlaupum, þegar ég heyrði hófadyn fyrir aft- an mig. — Gott kvöld, frú Trevallion, kallaöi Robert Vyner. — Þér eruö seint á ferð og einar I ofanálag. — Sælir, læknir, sagöi ég og mér létti stórlega, þegar ég sá hver þetta var. — Ég skal fylgja yður heim ab kastalaniim, sagöi hann. . — Þakka yður fyrir. Ef satt skal segja, þá varö ég mjög óttaslegin áöan, og ég er þakklát fyrir fylgd . yöar. — Óttaslegin? sagði hann spyrjandi. — Hvaö kom fyrir? Eftir andartaks umhugsun, sagöi ég honum þaö sem ég haföi oröið fyrir. En þaö var tvennt, sem ég lét ósagt; þaö var aö maðurinn hafði kraftist peninga af mér og lika þaö sem hqnn hafði sagt um Benedict. Robert Vyner var mjög hneykslaöur og vildi sem óðast rlöa til baka og gefa manninum ráöningu. Ég hélt aftur af honum. — Gerið þaö fyrir mig, að láta hann I friði, ég vil ekki að þaö sé gert veður út af þessu, herra Vyner. En um- fram allt bið ég yöur aö geta þess ekki viö manninn minn. Hann veröur aöeins reiöur og lætur kannski húöstrýkja mannræfil- inn. Hann var efablandinn á svipinn. — Jæja.ef þér viljið hafa þaö þannig, frú.,.. — Já, égóska þess eindregið, aö þaö veröi ekki gert neitt úr þessu, sagöi ég og svo bætti ég við. — Getum við ekki látib ’þennan at- burö vera leyndarmál á milli okk- ar tveggja, — einskonar vináttú- vott. Hann virtist mjög ánægöur yfir þessu og þó aö oröiö væri nokkuö skuggsýnt, sá ég ekki betur en aö hann roðnaði. Ég reyndi aö vera róleg um kvöldiö, en ég gat ekki sofnaö og aö lokum hélst ég ekki við i rúm- inu og gekk út aö glugganum. Framhald I næsta blaði * HATTA OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jetttiý miivðrguitij 13« ■ Slml 19746 ■ PóflhóH 5» - 32 VIKAN 35. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.