Vikan

Tölublað

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 39

Vikan - 28.08.1975, Blaðsíða 39
BUICK1946 að málast,sllka sprautuner auð- velt að þekkja ef maður veit hvar á að gá. Lyftið upp gúmmiköntum umhverfis rúður og athugiö hvort það sem þar er undir hefur verið sprautað, athugið sömuleiðis undir ljósahringjum hvort ómálað er inni I luktarbotnum. Sölusprautun er litlu skárri en engin. En snúum okkur þá að gang- verkinu: Aður en billinn er settur i gang athugið hvort óeölilega þykk olia er á vélinni, þykk olia er oft sett á slitnar vélar til þess að mýja gang þeirra og hækka oliuþrýst- inginn. Einnig er vert að athuga hvort i oliunni eru einhver auka- efni. Best er að athuga þetta allt áður en vélin er sett I gang þvi að olian gefur bestar upplýsingar meðan hún er köld. Athugiöhvort vélin gengur ekki þýtt og án aukahljóöa, best er að framkalla aukahljóð á eftirfar- andi hátt: Látið vélina hitna, opnið vélar- hlifina og hlustiö á v'élina með það opið (sumir bllar eru svo vel ein- angraöir, að vonlaust er að dæma vélina innan úr farþegarýminu). Látið vélina ganga nokkuö hratt á jöfnum hraða og stjórnið bensln- gjöf við blöndung. Aukið siðan hraða hennar hægt og sigandi, legubank og annaö heyrist lang best þegar vélin gengur létt, en ekki við snöggar inngjafir eins og margir halda. Athugiö hvort billinn gengur i alla gira án nokkurrar fyrir- hafnar og athugið hvort kúpling tekur eðlilega. Aukahljóð I girkassa og drifi heyrast bestef drepiö er á bílnum og hann látinn renna niður brekku I öllum girum og stigið á kúpl- ingu. Takið á framhjólum og athugiö hvort nokkursstaðar er að finna gjökt eða los I stýrisbúnaöi eöa spindlum. Við látum þessari rullu hérmeð lokið, en gerum eins konar samantekt á þvi, sem athuga þarf I sambandi viö bilakaup. 1. Talið beint við seljanda bils- ins (fyrri eiganda) og forðist alla milliliði. 2. Spyrjiö hann I þaula, og látið hann staöfesta allt, sem hann segir um viðhald bllsins, meö reikningum, 3. Gefiö ykkur tima til aö skoöa bflinn vandlega. 4. Gerið ekki kaup I skyndi, fáið helst að hafa bllinn dagstund áður en kaupin eru gerð, og notiö þann tima til að láta mæla þjöppun og annaö. 5 Afsal er ekki annað en kvittun fyrir greiðslu bllsins og seljandi viðurkennir eignarrétt kaupanda yfir bilnum um leiö. Takið fram i afsali alltþaö, sem þið viljiö láta koma fram skriflega, þ.á.m. öll loforö seljanda um ágæti bilsins og viögerðir á honum. Afsaliö er ■ekki bara formsatriöi, notið það til að festa á pappir það, sem þið viljiö hafa á hreinu. Allt frá 1931 eru buickbilar út- búnir með 8 cylindra vél, en sú vél hélst nær óbreytt i 22 ár. Hún var til i tveimur stærðum, 4.1 og 5.2 litrar. Arin eftir seinni heimsstyrjöld voru kjörinn timi fyrir þennan bil, þvi að menn voru hrifnir af skrautlegum bilum eftir öll græn- brúnu hernaðartækin. Þessi Bu- ick er eitt af fyrstu raunverulegu dollaragrinunum með umfangs- mikið boddý, sem átti eftir að verða fyrirmynd i bilaiðnaði lengi á eftir. Dæmigerð lina þessara ára er brettalinan, frambrettið nær alla leið aftur á afturbretti, aftur- brettið aftur á móti opnaðist hálft með hurðinni. Siðar tók við ný þróun i ameriskum bilaiðnaði,margir bil- ar stækkuðu ár frá ári og vélin með svo að þeir urðu að þvi tákni fyrir orkusóun, sem margir þeirra eru enn i dag. Þetta eru hlutir, sem ekki var hugsað um þá, enda var þá bensin ódýrt og nóg til af þvi. FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku áfrystitækjum til heimilisnota. litrar 200 270 385 500 breidd cm 72 92 126 156 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 hæS cm 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 25 34 42 200 lítra kr. 74.502,- 270 lítra kr. 81.729,- 385 lítra kr. 91.366,- 500 lítra kr. 101.298,- (•M7ULG.1 Laugavegi 178 Sími 38000 35. TBL. VIKAN 39

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.