Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 15

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 15
• — Þetta er mjög athyglisverö skoöun. — Jæja, hvers vegna eru þá ekki fleiri, sem gera alvöru úr framkvæmdum? Liklega vegna þess aö þeir álita, aö viö höfum ekki siöferöilegan rétt til aö framkvæma slikan verknaö. Eða og ég held, aö þaö sé sennilegra, þeir óttast afleiöingarnar. — Eg hugsa, aö það siðast- nefnda sé sennilegast. En eins og kunnugt er, þá er það ekki svo auövelt aö fremja morö. Þaö, sem kemur flestum moröingjum I koll, er varidinn viö aö losna viö likiö. Eitur er aö sjálfsögöu besta aðferðin, þá er hægt aö láta sem um eðlilegan dauödaga sé aö ræöa, og þá þarf ekki heldur aö gera neitt til að losna viö likið. — Einmitt. Jæja, getum viö þá ekki fariö aö ræöa viðskiptin. Ég er reiöubúinn til aö greiöa hátt verö, mjög hátt, ef þér látið mig hafa svolitiö af þessu eitri yöar. — Já, þaö er svo. Þér eruö nú þegar búinn aö fá svolitiö af þvi. — Hvaö segiö þér? — I kaffinu. — Þér eruö aö gera aö gamni yðar. — Sykrinum. — Hvers konar brandari á þetta eiginlega aö vera? — Þaö er ekki brandari. — Það hlýtur þaö pö vera! — Ég get fullvissaö yður um, aö ég er búinn aö gefa yður svolit- iö af eitrinu minu, eitrinu, sem ekki lætur eftir sig nokkurt spor... — Ó, guö minn góöur, nei.... nei! — Ég þoli ekki menn, sem endilega vilja myröa konurnar sinar. — Þér hljótiö aö vera geöveik- ur. — Þvert á móti. Ég er sagður mjög heilbrigöur andlega. Og mannvinur i þokkabót, og ef ég á aö segja þaö sjálfur, þá.... — En hvers vegna.... hvers vegna? — Ég hefi kynnst mörgum yðar likum. Eigingjörnum mönnum og illgjörnum, sem hugsa ekki um annaö en sínar eigin andstyggi- legu hvatir. Þeir eru sennilega fæddir meö þeim ósköpum, aö hafa engar tilfinningar gagnvart öörum. Mönnum, sem gera aldrei neitt fyrir þjóöfélagiö, en vilja aö- eins taka og njóta. Já, þeir hika heldur ekki viö aö myröa. Þetta er mjög röng lifsskoöun, herra Beach, — mjög röng. — Þér eruð brjálaöur. Ég... ég skal.... — Svona, — svona, herra Beach, leggiö frá yöur þessa skammbyssu, mér þykir óþægi- legt aö láta ota henni að mér. — Ef ég á aö deyja, þá skuluð þér lika deyja, sviviröilegi morö- ingi! — Hver hefur sagt, aö þér eigiö aö deyja núna? — Þér, þér sögöust hafa sett eitur i kaffið.... — Já, þaö geröi ég aö visu. En þaö er til móteitur, þaö hljótiö þér að vita. Hiö fullkomna móteitur gegn hinu fullkomna eitri. Þar sem ég er ákaflega hlynntur þvi að hafa allt sem fullkomnast, já, ef ég á aö segja þaö sjálfur... — Gefiö mér móteitriö strax, i guös bænum! — Setjist þér niður, maður minn, setjist þér niöur. Þér veröiö aö reyna aö hafa stjórn á skapi yöar. Og i öllum bænum, leggiö frá yöur þessa byssuskömm. Ef þaö skyldi nú henda yöur aö skjóta mig i fljótræöi, þá hafiö þér sjálfur enga lifsmöguleika, þvi aö þá fáiö þér aldrei móteitriö, skilj- iöþér þaö ekki. Svona, já, þetta er skárra. Jæja, áöur en viö höldum lengra, þá krefst ég þess, aö þér skrifiö undir tvö skjöl. — Skjöl? — Já, og svo skrifa ég undir sem vitni. — Hvers konar skjöl? — Hérna. Lesiö þetta og skrifið svo undir. Eins og þér sjáiö er annaö skjaliö játning yöar um aö þér hafiö haft i huga aö myröa konuna yðar. Hitt er hátiðlegt lof- orö um aö þér ætlið aldrei aö gera þaö. Bæöi þessi skjöl eru stfluö til lögreglustjórans, eins og þér sjá- ið. — Þetta er hreint brjálæði. — Skrifiö nú undir. Svo legg ég bæöi þessi bréf i skjalaskápinn minn, og þaö kann enginn annar en ég á lásinn. Og ef yöur tekst einhvern tima aö framkvæma þessa viöbjóðslegu ákvöröun yðar, þá koma þessi skjöl fram i ljósiö og i hendur lögreglunnar. — Hver annar en þér kann á lásinn? — Lögreglustjórinn. Hann er vinur minn. Það væri þvi ekkert sniöugt hjá yöur að reyna að losna viö mig. Jæja, þér skrifið þá undir. Já, og svo er það byssan, ég læt hana lika i skápinn. Þakka yöur fyrir. — Ég á þá ekki annarra kosta völ. — Rétt er það. Eruö þér meö penna? — Fjandinn hiröi yöur.... Fjandinn hiröi yður! — Svona já, svo legg ég þetta inn i skápinn. Viljiö þér hafa mig afsakaðan eitt andartak.... — Já, þér litið mjög illa út, herra Beach. En reynið aö hugga yður við það, að ég hefi nú bjarg- að yður frá þvi að fremja viö- bjóðslegan glæp. Ég er gamall maöur, þaö veröið þér aö leggja yður á minni, og ég hefi séö sitt af hverju um dagana, heyrt margar harmasögur.... — Harmasögur? — Já, ég veit um fleiri sorgar- sögur en mig langar til aö minn- ast. Það er gott, aö ég hefi nú get- að komið I veg fyrir eina. — Jæja, þér hafiö sigrað. Gefið mér nú móteitriö... fljótt! Veriö ekki að kvelja mig lengur! — Þaö er ekki nauðsynlegt. — Hvaö segið þér? — Ég er hræddur um, aö ég hafi fariö svolitið á bak viö yður, herra Beach. Þér fenguð aöeins venjulegt kaffi og venjulegan sykur. — Ekkert eitur? — Nei, ekkert eitur. — Þér hafiö þá gabbaö mig! — Ég neyddist til þess. — Nei... nei.... — Takiö þessu nú rólega. En nú verö ég aö biöja yöur aö hafa mig afsakaðan, ég á nokkuð annrikt. — Ég trúi alls ekki, aö þetta sé satt. — Þaö myndi gleöja mig, ef þér vilduð mæla meö mér viö... já... einhverja aðra, þér skiljiö? — Mæla meö yöur? Eftir þaö sem þér hafið gert mér.... — Já. Einu lifi er bjargaö. Hugsiö um þaö. Ef út i þaö er far- iö, þá heföi þaö getað veriö yöar eigiö lif. Ó, ég sé, aö þér skiljið mig. Fariö nú heim og hugsið um þetta, herra Beach. Þér getið lika átt óvini. Þaö getur veriö, aö ein- hvern langi til aö myröa yöur, já, eöa losna viö yöur, eins og þér sögöuö. Haldiö þér þaö ekki? — Jæja, þér hafiö sigraö. —- Veriö þér sælir. — Veriö þér sælir. 36. TBL. VIKAN 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.