Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 16

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 16
Hún lokaði augunum, tók utan um axlir hans með annarri hendinni og þrýsti hon- um að sér. Henni leið vel. Sandurinn, sól- in og hitinn frá vörum hans. Hún fann hann opna festinguna á þunnum sund- bolnum, siðan fínguma á nöktu brjóstinu. (MMGURMN 13. kapituli. Móöir hennar var ensk og aöeins sautján ára, er hún giftist hinum glæsilega unga rúmena de Bronczki. Æsifréttablööin höföu á sinum tima kallaö þaö ástarævin- týri sögubókanna. Tæpu ári seinna fæddist Ilena, bylting braust út og sögubókinni var lokiö. Lifiö kann svo sannarlega tökin á rómantikinni. I raun og veru gáfust henni ekki mörg tækifæri til aö kynnast foreldrum sinum, þegar hún var barn. Hún haföi óljósa hugmynd um, aö móöir hennar haföi veriö afar fögur stúlka og faöir hennar ákaf- lega myndarlegur maöur, en hún haföi eytt mestum hluta bernsk- unnar i skólum i burtu frá þeim. Fyrst haföi þaö veriö þessi skóli i Englandi. Hún haföi fariö þangaö, þegar hún var næstum fimm ára, og stríöiö braust út. Faöir hennar haföi fariö i breska herinn, og móöir hennar var niöursokkin i æöisgengiö félagslif striöstimans og haföi þess vegna engan tlma til aö sinna henni. Slöan þegar striöinu var lokið og þau flutt til Parisar, þá haföi hún veriö send á skóla I Sviss. Afsökunin þá var sú, aö faöir hennar, sem nú var næstum krypplingur af sárum sínum, væri svo önnum kafinn viö að berjast viö aö endurheimta eitt- hvað af lendum sinum og fyrri auðlegö úr klóm byltingarmanna svo þau gætu sest einhvers staöar aö. Henni datt aldrei i hug aö spyrja móöur sina hvaö henni gekk til. Móðir hennar var alltaf upptekin viö aö skemmta vinum sinum og njóta félagslifs. Enda var alltaf eitthvaö viö móöur hennar sem olli þvi aö Ilena fór hjá sér, og aö henni fannst ekki viðeigandi aö dirfast aö yröa á hana. Þá var Ilena næstum fjórtán ára, og skólinn I Sviss var mjög frábrugðinn enska skólanum. 1 Englandi hafði veriö lögö mest áhersla á hiö visindalega, i Sviss einkum á hiö félagslega. Skólinn var fullur af rikum ungum dömum, sem höföu veriö sendar til þess frá Englandi og Ameriku aö fága framkomu þeirra endan- lega, en slika fágun var hvergi hægt að fá nema i Sviss. Ilena læröi á skiöum, aö synda og riða. Hún lærði llka hvernig hún átti að klæöa sig, dansa og halda uppi samræöum. Þegar Ilena var sextán ára, var hún að öölast fegurð sína. Ctlit hennar og augu voru af enskum toga spunnin, en likamsvöxtur og tigu- legur likamsburöurinn úr fööurgarði. Og rétt hinum megin viö vatniö var sams konar skóli fyrir pilta. Náið samstarf var milli skólanna, þvl þeir þurftu hvor á öörum aö halda til aö full- mennta nemendur sina. Skólarnir höföu fariö saman i feröalag sumariö, sem Ilena varö sextán ára. Félagi hennar var há- vaxinn dökkleitur ungur maður, sem var erfingi einhverrar krún- unnar i austurlöndum nær. Hann bar langt nafn, sem enginn gat munaö, svo þau kölluöu hann Ab, styttingu á Abdul. Hann var ári eldri en hún, dökkur á húð og hár, meö blá augu og mjög myndar- legur. Barkarbáturinn þeirra haföi boriö þau aö litilli eyju i burt frá hinum, og nú lágu þau þar og teygðu úr sér i sandinum klædd sundfötum einum fata. Þau drukku i sig sólina. Hann velti sér yfir á hliöina og horföi á hana stundarkorn. Hún horföi I augu hans og brosti. Svipur hans var alvarlegur, er hann beygði sig yfir hana og kyssti hana. Hún iokaöi augunum, tók utan um axlir hans meö annarri hend- inni og þrýsti honum aö sér. Henni leiö vel. Sandurinn, sólin og hitinn frá vörum hans. Hún fann hann opna festinguna á þunnum sundbolnum, slöan fingur hans á nöktu brjóstinu. Æsingur, sem henni fannst ansi skemmtilegur, tók aö gera vart viö sig innra meö henni. Roka af gleðihlátri braust upp hálsinn á henni. Hann lyfti höföi og horföi á hana* enn alvarlegur. A ung þrýstin brjóstin og geirvörturnar, sem voru vaknaöar til lifsins. Hann strauk fingrinum hægt um þær og kyssti. Hún brosti viö honum. „Mér finnst þetta gott,” sagöi hún bliö- lega. ' Hann horföi óhikaö I augun á henni er hann sagöi: „Þú ert ennþá hrein mey?” Hún vissi ekki hvort þetta var 16 VIKAN 36. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.