Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 22

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 22
Veröbólgan er alls ekki nýtt fyrirbæri. Um þaö ber linurit um ■ veröbólguna i Englandi, sem fylgir greininni, glöggt vitni. Þar má sjá, aö skipst hefur á verö- bólga og verðhjöðnun frá árinu 1275 allt fram til ársins 1520 og verölag þvi staöiö I staö, gegnum- sneitt. Upp úr 1520 verður mikil breyting þar á. Verðhjöðnunin nær ekki lengur aö draga svo úr veröbólgunni aö verölag haldist stööugt eins og veriö haföi. Verö bólgnar stööugt allt fram á 17. öld. Þá tekur viö nokkuö stööugt timabil allt ftam til fyrri heims- styrjaldar, en þá tekur aö bólgna á nýjan leik.og enn hefur ekki tek- ist aö stinga svo á kýlinu, aö bólgan hætti. Nú vaknar só spurning hvaö valdi þessum tveimur bólguskeiöum. Sagnfræöingar telja vist, aö landafundirnir I Ameriku og gifurlegí gullrániö, sem fylgdi í kjölfariö, sé orsök fyrra skeiösins. Viö þennan straum gulls til Evrópu jókst mjög eftirspurn eftir allri vöru, en framleiöslan jókst ekki aö sama skapi. Þvi komu gifurlegar veröhækkanir I kjölfariö. Framleiösla i sumum löndum, t.d. á Spáni, dróst mjög saman og leita þurfti I auknum mæli út fyrir landsteinana eftir vörum. Afleiö- ingin varö nýlendustefnan. Upp úr 1600 kemst jafnvægi á aftur og helst lengi, eða allt tii fyrri heimsstyrjaldar. Nýlendukúgun kom I veg fyrir aö kýliö mikla hjaönaöi, hún kom I veg fyrir kreppu. Miðað viff hækkunina árin 1961 til 1966 1971 1976 1981 1986 1991 1 stk. rúgbrauð 17,76 26,28 88,89 57,55 85,17 1 kg. smjör 161,11 246,49 377,13 577,00 882,81 1 1. mjólk 15,42 30,68 61,05 121,49 241,76 1 kg. kartöflur 59,86 285,53 1.361,97 6.496,60 30.080,00 1 kg. súpukjöt 203,46 553,41 1.505,27 4.094,33 11.136,57 1 kg. þorskur. 14,00 28,00 56,00 112,00 224,00 1 kg. ýsa. 11,60 17,75 27,16 41,55 63,57 1 kg. ostur 250,25 498,00 991,02 1.972,13 3.924,54 1 kg. kaffi, br. & mal. 125,74 169,15 305,99 477,84 744,65 1 pk. Camel 44,96 69,23 106,61 164,18 252,83 % 1. brennivín 462,00 762,30 1.257,79 2.075,35 3.424,33 1 1. bensín 11,84 19,89 33,41 56,13 94,80 Eitt far með SVR 12,50 31,25 78,12 195,30 488,25 Alg. laun verkam. á klst. 98,53 204,94 426,27 886,84 1.844,62 Alg. laun verkakv. á klst. 99,27 227,33 520,58 1.192,13 2.729,97 Alg. laun járnsm. á klst. 124,36 262,40 553,66 1.168,22 2.464,94 Kennarar á mán. (hæstu 1.) 32.738,22 78.244,35 187.004,00 446.939,56 1.069.185,55 Alm. skrifstm. eftir 4 ár á m. 16.427,91 31.377,30 59.930,65 114.467,35 218.632,64 Alm. afgrm. eftir 4 ár á m. 17.815,58 35.809,32 71.976,73 144.673,13 290.793,10 Spá miðuð við hækkunina frá 31/101946 til 15/6 1975 Arleg hækkun frá 1946 til 1975 I % 1975 3l/l0 1976 31/10 1981 31/10 1986 31/10 1991 31/10 1996 31/10 2001 31/10 Hækkun frá 31/10 1946 til 15/6 1975 I % 1 stk. rúgbrauð 14-72 1 21 1 39 275 547 1 088 2 1 62 4 296 5 01 1 1 kg. smjör 13.22 51 3 581 1 082 2 01 3 3 746 6 970 1 2 970 3 407 11. mjólk 10-63 34 3 8 63 1 04 1 72 285 473 1 703 1 kg. kartöflur 1 4 - 33 54 61 1 20 233 456 891 1 742 4 536 1 kg. súpukjöt 1 2 -41 352 396 71 1 1 277 2 291 4 1 1 3 7 382 2 75 2 1 kg.þorskur 17.67 1 0 1 1 1 9 267 603 1 360 3 067 6 91 8 1 0 456 1 kg.ýsa 1 7.44 1 01 1 1 8 264 590 1 318 2 94$ 6 582 9 900 1 kg. ostur 11.84 4 1 0 459 302 1 404 2 4 56 4 296 7 516 2 363 1 kg. kaff i, br. og ma 15.10 496 5 71 1 1 55 2 333 4 71 3 9 522 1 9 239 5 51 9 1 pk. Camel sígarettur 15.08 2 0 C 230 464 937 1 891 3 817 7 706 5 488 3/41. brennivln 14.49 2 278 2 6 0 8 5 1 31 1 0 093 1 9 855 39 060 76 839 4 722 11. bensín 18.07 61 71 1 64 376 862 1 979 4 539 1 1 533 Eittfar með SVR 16.10 33 44 93 1 96 4 1 4 874 1 843 7 100 Alg. laun verkam. á mán 12.71 52 092 58 7-6 1 06 807 1 94 292 353 438 642 939 1 169 571 2 980 Alg. laun verkak. á mán 14.41 53 300 60 979 1 1 9 522 234 271 459 187 900 036 1 764 1 30 4 623 Alg. laun járnsm. á mán 1 3.67 80 532 91 600 1 73 856 329 981 626 304 1 1 88 728 2 256 208 3 828 AAánaðarlaun kennara hæstu laun 13.95 84 1 64 95 913 1 84 34 1 354 299 680 953 1 308 773 2 515 4.2 5 4 1 2 1 Mánaðarlaun alm. skrifstof um. e. 4 ár .. 1 4.99 59 1 37 68 003 1 36 736 274 937 5 52 823 1 1 1 1 574 2 235 069 5 366 AAánaðarlaun alm. afgreiðslum e. 4 ár .. 1 4.26 56 081 64 076 126 760 262 916 672 973 920 91 1 1 793 075 4 446 Nú tekur fyrri heimsstyrjöldin viö og hleypir nýju lifi I bólguna. Ofboösleg framlfiösla, einkum á hergögnum og vistum fyrir hina strlðandi heri, ásamt skorti heima fyrir, sem eykur eftirspurn og hleypir veröinu upp á nýjan leik. Strlöinu lýkur, og ný snýst allt viö, nú vantar tilfinnanlega markaö fyrir framleiösluvörurn- ar. Afleiöingin er grlöarleg kreppa.sem stendur þar til seinni heimsstyrjöldin hleypir öllu af staö enn á ný. Aö henni lokinni heföi mátt ætla aö kreppa heföi skolliö á eins og fyrr, en vegna 22 VIKAN 36. TBL. þess aö aldrei hefur veriö friöur I heiminum eftir hana hefur alltaf veriö nægur markaöur fyrir her- gögn. Stórveldin hafa llka kapp- kostaö aö skáka hvort ööru I vig- búnaöarkapphlaupinu. Raunar er þetta ekki eina or- sökin. Gullrániö mikla kom fyrri bólgunni af staö, og nú á tuttugustu öldinni fer fram ákaf- lega hliöstætt rán, bara I miklu stærri stll. Nýlendukúgun á aö heita úr sögunni, nýlenduveldin, meö Portúgal aftast á merinni, hafa oröiö aö gefa nýlendum sin- um frelsi einni af annarri. Hvaö

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.