Vikan

Tölublað

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 26

Vikan - 04.09.1975, Blaðsíða 26
! Spá miðuð við hækkunina frá 31/101966 til 15/6 1975 Arleg hækkun frá 1966 til 1975 f % 1975 31/10 1976 3l/l0 1981 31/10 1986 31/10 1991 31/10 1996 31/10 2001 31/10 Hækkun frá 15/6 1975 til 31/10 2001 f % 1 stk. rúgbrauð 2 / . ‘ '. 1 27 163 592 2 1 44 7 753 28 073 1 01 589 88 238 1 kg. smjör 26.41 536 677 2 1 86 7 058 22 784 73 547 237 41 3 48 253 1 l.mjólk 17.77 35 41 94 21 2 480 1 082 2 463 7 364 1 kg. kartöf lur 17.38 54 64 142 31 6 703 566 3 490 6 742 1 kg. súpukjöt 20.18 362 435 1 091 2 735 6 857 1 7 1 91 43 1 03 1 2 652 1 kg. þorskur 26.50 104 131 425 1 377 4 459 1 4 446 46 799 49 162 1 kg. ýsa 23.86 103 1 27 371 t 083 3 1 5 5 9 196 26 803 28 1 1 4 1 kg. ostur 16.41 41 7 485 i 033 2 21 8 4 743 1 0 1 39 21 676 5 401 1 kg. kaff i, br. og ma 22.74 509 625 1 742 4 8 5 1 1 3 510 37 630 1 04 808 22 1 05 1 pk. Camel sígarettur 23.98 2 06 255 747 2 1 89 6 41 1 1 3 777 54 996 28 845 3/41. brennivín 26.79 2 371 3 006 9 84 8 32 265 105 71 3 346 335 1 134 791 52 1 95 11. bensin 27.41 62 79 267 896 3 009 1 0 104 33 926 5 9 41 9 EittfarmeðSVR 23.08 39 48 135 382 1 079 3 04 8 8 61 0 23 81 6 Alg. laun verkam. á mán 21.75 53 699 65 3 8'’ 1 74 934 468 051 1 252 31 5 3 350 686 8 965 071 1 7 865 Alg. laun verkak. á mán 22.92 54 845 67 416 1 89 1 82 530 883 1 489 765 4 1 80 578 1 1 7 3 1 539 23 000 Alg. laun járnsm. á mán 20.80 82 573 99 748 256 593 6 60 060 1 697 938 4 367 776 1 1 235 671 1 4 500 Mánaðarlaun kennara hæstu laun 24.00 87 01 1 107 897 316 369 927 634 2 719 944 7 975 229 23 384 408 29 01 8 Mánaðarlaun alm. skrifstof um. e. 4 ár . •'8.95 60 002 71 374 169 981 404 81 9 964 099 2 296 055 5 468 1 80 9 622 Mánaðarlaunalm.afgreiðslum e. 4ár . 21.16 57 425 69 573 1 81 61 3 474 083 1 237 545 3 230 487 8 432 984 1 5 674 Spá miðuð við hækkunina frá 31/101971 til 15/6 1975 Arleg hækkun frá 1971 til 1975 f % 1975 31/10 1976 31/10 1901 31/10 1906 31/10 1991 31/10 1996 31/10 2001 31/10 Hækkun frá 15/6 1975 tll 31/10 2001 r %. 1 stk. rúgbrauð 50.71 134 202 1 572 1 2 223 95 04 5 739 037 5 746 522 4 996 875 1 kg. smjör 44.29 563 81 3 5 087 3 " 793 193 81 8 1 243 319 7 775 1 76 1 583 439 11. mjólk 30.42 36 47 1 79 677 2 336 9 647 36 408 1 1 0 227 1 kg. kartöf lur 39.65 58 81 429 2 278 T 2 097 64 252 341 268 669 053 1 kg. súpukjöt 31 .72 375 494 1 958 7 765 30 795 122 127 484 330 143 193 1 kg. þorskur 34.44 106 143 627 2 752 1 2 086 53 074 233 065 245 232 1 kg.ýsa 26.09 1 04 131 41 6 1 327 4 231 1 3 435 42 979 45 141 1 kg. ostur 32.39 438 580 2 357 9 586 38 985 1 58 555 644 843 163 566 1 kg. kaff I, br. og ma 26.73 516 654 2 137 6 987 22 839 74 659 244 056 51 607 1 pk. Camel sfgarettur 40.78 216 304 1 682 9 298 51 41 3 284 235 1 571 928 827 230 3/41. brennivfn 52.51 2 542 3 877 S' 988 236 901 .2 1 77 1 53 1 7 961 2 6 1 148 1 78 304 6 828 393 11. bensín 41.98 65 92 533 3 072 1 7 724 1 02 255 589 928 1 034 860 Eitt far með SVR 38.69 4 1 56 290 437 7 630 39 1 59 200 964 558 133 Alg. láun verkam. á mán 36.29 56 052 76 394 359 247 1 689 393 7 544 519 37 359 804 1 75 687 781 351 966 Alg. laun verkak. á mán 3 6.95 57 149 78 267 377 030 1 81 6 727 8 752 785 47 1 69 934 203 1 69 989 399 951 Alg. laun járnsm. á mán 35.21 89 852 121 491 549 045 2 481 266 1 1 21 3 430 5 0’ 676 1 54 229 01 7 584 297 484 Mánaðarlaun kennara hæstu laun 32.56 89 270 1 1 8 340 484 44 7 1 983 171 8 1 1 8 472 33 234 439 136 051 209 1 69 31 2 Mánaöarlaun alm. skrifstofum. e. 4 ár 31.45 62 325 81 927 321 547 1 262 01 1 4 953 161 1 9 440 240 76 299 347 135 555 Mánaðarlaun alm. afgreiðslum e.4ár 35.76 59 967 81 426 375 8 6 2* 1 734 976 8 008 636 36 967 796 1 70 643 031 319 086 Dæmi: Ef brennivln hækkar úr 470 krónum I 2170 á þremur og hálfu ári eða 1323 dögum er árleg meðalhækkun 52,51%. Ef 2170 krónur eru látnar liggja á 52,51% ársvöxtum og vaxtavöxtum frá 15/6 1975 verða þær orðnar 148.178.304 krónur 31/10 árið 2001. Eins er farið með allar spárnar. 115. tölublaði 1966 var fariö eins að og spáð út frá hækkuninni 1956—1966 og hækkuninni 1961—1966. Nú getið þið, lesendur góðir, séö hvernig ræst hafa spárnar. Þegar við förum aö athuga nýju spárnar kemur margt skritiö i ljós. Samkvæmt spánni miðað við hækkunina 1971—1975 kostar þorskkllóiö 233.065 en ýsukilóiö ekki nema 42.979 31. október árið 2001. Fimmtánda júnl siöastliöinn kostaöi ýsan jafnt þorskinum, eöa 95 krónur kilógrammiö. Skýring- in á þessum mikla mun árið 2001 er sii, aö 31/10 1971 kostaöi þorsk- ur 32,50 en ýsan 41 krónu. Þvi hef- ur árleg meðalhækkun á þorski verið 34% en ekki nema 26% á ýsu og verð á þorski af þeim sökum hækkaðsvo miklu meira árið 2001 ef hækkunin verður söm og slð- ustu ára. Spáj sem miðuö er við stuttan tima, hlýtur að vera sveiflu- kenndari en spá, sem miðuð er við langan tima vegna þess aö skyndilegar breytingar hafa minni áhrif á þá siöarnefndu. Spárnar, sem miöaðar eru viö langt árabil, eru þó alls ekki áreiöanlegri, því aö þær hljóta alltaf að vera all- miklu lægri en ætla mætti vegna slvaxandi veröbólgu. Ég ætla ekki að ræöa frekar um þessar töflur, þær skýra sig best sjálfar. Sumum verður eflaust dillað af hlátri og ánægju (þeim, sem hagnast á veröbólgunni) en almúganum hlýtur aö finnast þær hrollvekjandi. Það hefur orðið svo með sjálfan mig, aö mér finnst ég slfellt vanmáttugri og vanmáttugri, vantrúaðri og van- trúaðri á pólitikusana, sem lofa þvl fyrir hverjar kosningar að stöðva verðbólguna eða að minnsta kosti að draga úr henni. Þið sjáið nú efndirnar. Mig er far- ið aö dreyma illa á næturnar. Og hver haldið þið aö sé algengasta draumsýnin? Ég sé sjálfan mig I sporum þjóðverja á árunum þeg- ar þurfti aö bera peningaseölana I börum til að eiga fyrir einu her- mannabrauöi. Aö vlsu dreymir mig ekki hermannabrauö heldur rúgbrauö á fimmmilljónirsjö- hundruðfjörutluogsexþúsund- fimmhundruötuttuguogtvær iiuaan <■ ’. * . l* Jjr .. .. Svir': ■ J Mj) U ÍÉ I ifH 26 VIKAN 36. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.