Vikan

Tölublað

Vikan - 25.09.1975, Blaðsíða 2

Vikan - 25.09.1975, Blaðsíða 2
Mennt er beti Sú saga er sögð, að haust eitt, þegar Stephan G. Stephansson skáld var á unglingsárum norður i Skagafiröi, hafi hann séð til ferða jafnaldra sinna, sem voru á leiö til náms sunnan heiða, en Stephan átti þess ekki kost að slást i för með þeim sökum efna- leysis. Fékk það svo á hann, að hann gekk út fyrir tún, lagðist þar milli þúfna og grét. Móðir Step- hans gekk fram á hann i þessu uppnámi og lagði hart að honum að segja sér, hvað að honum am- aöi. Stephan varðist allra svara i fyrstu, en tjáði þó móður sinni um siðir, hvað olli honum harms. Seinna sagði móöir skáldsins frá þvi, að aldrei hefði sér sviðið sár- ar fátæktin. Ætla mætti, að sögur eins og þessi heyrðu aðeins til liðinni tið, og ofter þvi haldiðfram, að öllum islenskum ungmennum séu tryggð sömu réttindi og sömu voru i Danmörk og Sambandslýð- veldinu býskalandi árin 1963 og 1964, búa islendingar við mun meira jafnræði á þessu sviði en þjóðirnar, sem þau lönd byggja. Könnunarinnar á félagslegum uppruna menntaskólanema er nánar getið annars staðar i blað- aukanum, og þar er að finna itar- legri upplýsingar um hana og nið- urstöður hennar. En hvaða ástæður eru fyrir þessum stéttamun? Er ástæða til að ætla, að börn efnaminni for- eldra séu siður hæf til náms en börn þeirra, sem betur eru stæðir, ERLEND BLOÐ BÓKABÚÐ BRAGA möguleikar til námsástundunar. Eigi að siöur sýndi könnun, sem gerö var á félagslegum uppruna nema i Menntaskólanum i Reykjavik og Menntaskólanum við Hamrahliö á árunum 1969—1971, að ekki var eðlilegt hlutfall milli fjölda þjóðfélags- þegna i einstökum stéttum og fjölda menntaskólanema upp- runnum úr sömu stéttum. bannig var lágstéttarfólk, sem svo er kallað i skýrslu um könnunina og skipað i þá stétt á efnahagslegum forsendum, 26,5% þjóöarinnar, en aðeins 9,5% menntaskólanema áttu til þeirrar stéttar að telja. 56% þjóðarinnar voru af svokall- aðri miðstétt og sama prósenttala menntaskólanema var upprunnin úr þessari stétt. Af hástétt voru á hinn bóginn 34,5% menntaskóla- nema, þótt þeirri stétt tilheyrðu aöeins 17,5% þjóðarinnar. barna er þvi um að ræöa greinilegan mun milli stétta. Samkvæmt á- þekkum könnunum, sem geröar þau séu með öðrum oröum heimskari? Varla. Hitt er öllu lik- legra, að enn séu að gerast sögur svipaðar sögunni af Stephan G. Stephansyni, þótt þeim sé siöur á lofti haldið. Veröur þvi erfiðara en ella að halda fast við þá full- yrðingu, að mennt sé betri en mikið fé. bvi miður virðist stað- reyndin sú, að séu ekki nokkrir aflöguf jármunir fyrir hendi, verði menntunarinnar ekki aflað i neinum mæli hérlendis og enn siöur i næstu grannlöndum okkar. Fleira er þaö einnig, sem dreg- ið hefur nemendur i dilka innan islenskra skóla, en hinn félagslegi uppruni þeirra, eða hver kannast ekki við hjálparbekkina svoköll- uöu — svo ekki sé minnst á besta- bekk. Oftast hefur nemendum hjálparbekkjanna verið skipað sér i skólanum vegna þess aö þeir hafa verið venju fremur seinfærir i námi, en lengst af hefur litið sem ekkert tillit verið tekið til þess af hverju seinfærni þeirra hefur Viltu vera áskrifandi og fá blaðið sent heim - hvert á land sem er? Eða láta taka þau frá fyrir þig í verzlun- inni og ná í þau'sjálfur? ÁskriftartimabiU Dogblöð 1 mánuður Vikublöð 3 mánuðir Mánaðarblöð 6 mánuðir Þú getur gerzt áskrifandl að hver/u þessara blaða. Hringdu i sima 7-55-97, skrlfaðu eða líttu við og pantaðu áskrift - þá sendurn við blaðið og áskriftina i póstkröfu. ATH.: Fyrsta blað á áskriftartimanum er sent I póstkröfu ásamt áskriftinni - siðan eru blöðin send heim. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hofnarslræti 22 - Sími 1-55-97 - Pósthólf 765 Ensk mánaðarblöð Kr. Plays and Players 375.- Films and Filming 340.- Books and Bookman 565.- Records and Kecording 300.- Dance and Dancers 300.- Music and Musicians 375,- Opera 300.- Gramophone 300.- 111 —FINews 225.- Studio and Sound 190.- Popular HiFi 225.- Sightand Sound 300.- Aeroplane 300.- Yachting World 300.- Yachtlng Monthly 300.- Yacht and Yachting 255.- Practical Boatowner 300.- Motor Shíp 565.- Trout and Salmon 225.- Wildllfe 255.- Outdoor Life 215.- Coin Monthly 225.- Colns and Medals 190.- Stamp Monthly 225.- Stamp Magazine 190.- Photoplay Film Monthly 255.- Photography 300.- Amateur Photographer 190.- Kncounter 375.- lllust. LondonNews 300.- Sportsworld 190. Football Monthly 190.- World Soccer 300.- W ireless World 225.- Practical Wireless 225.- Practical Electronics 225.- Harpers and Queen 375.- Cosmopolitan 225.- Ideal Home 225,- Womans Journal 225.- Woman and Home 190.- Honey 190.- Penthouse 375.- Men Only 375.- Mayfair 375.- Club Internation^l 375.- Playboy 385.- Playgirl 385.- Qui 385.- Ensk dagblöð sunnud. TheSunday Times IÍ2.- TheObserver 154.- The Sunday Telenraph 125.- The Sunday Express 125.- News of the World 85.- Sunday Mirror 100.- Sunday People 100.- Ensk vikublöð Kr. Motor 150.- Autocar 150.- Amateur Photographer 190.- Motor Cycle 95.- Flight 150. Sounds 95. Melody Maker 95. Musical Express 95. Shoot 95. Vallant 45. VVomans Own 75. Woman 75. Weekend 60. Fishing News 95. Mirabella 55. Fabulous 70. Pink 75. Marvei Comics 48.- Time 150.- Nesweek 125.- Dönsk dagblöð Kr. Berlingske Tldende sunnud. 280.- BerlingskeTidende virka daga 205.- Politiken sunnud. 280.- Politiken virka daga 205.- B.T. alla daga 152.- Ekstrabladet alla daga 152.- Dönsk mánaðarblöð Kr. Bilen 348.- Bo Bedre 332.- VI Unge 225.- Eva 332.- Foto og Smalfilm 310.- MadoK(iæster 325.- Det Kedsle 240.- Pop. KadioogTV.Teknikk 225,- Disney Kxtrahæfte 125.- SnurreSnup 125.- Sölfpilen 125.- Det Man l.æser 190.- Pop. Fileteli 120.- Asterix 365.- Dönsk vikublöð Kr. Söndags B.T. 170.- Iljemmet 160.- Fam. Journal 160.- Billed Bladet 170. Alt for Damerne 160.- Femina 160.- Ude og H jemmet 160.- Dansk Familieblad 160.- Hendes Verden 160.- Uge Romanen 125.- Se og Hör 180.- Romanbladet 125.- Anders And 125.- Fart og Tempo 125.- Ugens Kapport 210. Þyzk vikublöð Kr. Stern 240. Der Spiegel 260. Bravo 120. Þýzk mánaðarblöð Kr. Burda 270. NeueMode 330.- Marion 144.■ Brigitte 2 f mán. 240.- Petra 216.- Burda Spass ilandarbeiten 312.- Zuhause 240.- Schöner Wohnen 380.- POP 2 nlöb I mán. 180.- Bravo Poster 228.- Das Haus 120.-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.