Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 23.10.1975, Blaðsíða 13
af hafði umsjðn með fegurðar- samkepþnum hér. Þetta er hans fullyrðing - ekki blaðsins - og eins og þú bendir réttilega á, er ekki sérlega auðvelt að skilgreina orðið kvenlegur. Þð held ég það sé misskilningur hjá þér, að allar konur séu kvenlegar af sjálfu sér, eða eru allir karlmenn karlmannlegir af sjálfu sér, bara af þvíþeir eru með typpi? Með því áð tíunda hjúskap- arstétt kvennanna var alls ekki verið að gefa t skyn, að útlitið hefði gert þeim kleift að krxkja í ,,gððan mann"', enda er eigin- manna sumra kvennanna alls ekki getið með nafni, heldur aðeins, að þœr séu giftar. A hinn bóginn hlýtur þú að vita,að fögur kona hefur alltaf átt auð- veldara með að ná í menn, sem skaffa vel, en hin, sem ekki er eins fagursköpuð. Þessi regla er áreiðanlega t fullu gildi enn. Hvort það er svo, einhvers virði fyrir konu að giftast vel stæðum manni vegna eigna hans, er allt annað mál. En vonandi hafa fegurðardísirnar okkar ekki gift sig til fjár. Fátt er nú eins hræði- lega púkó - finnst þér það ekki líka? Það er rétt hjá þér, að meiri gaum 'hefði mátt gefa að þvt, hvernig konurnar hafa varið lífi sínu síðan þær urðu drottningar, hvaðþær hafa menntast og hvað þær hafa starfað. Ekki er þó sltku slepþt með öllu - til dæmis eru talin upp prðf þau, sem Ragna Ragnars hefur lokið, t við- talinu við hana. Þá hef ég þessi orð ekki lengri en þakka þér enn fyrir bréfið, og gaman vcetri að fá fleiri sltk, þar sem lesendur láta í Ijðsi skoðanir sínar á einstökum efnis- þáttum Vikunnar. EF BÆÐI LITA UNDAN? Við erum hérna frænkurnar og okkur langar að fá svör við nokkrum spurningum. 1. Ef strákur og stelpa horfast í augu og bseði líta undan, eru þau þá hrifin hvort af öðru? 2. Þarf’maður að vera stúdeot til að komast í hjúkrunarskóla og þarf maður að vera með ein- hverja menÁtun til að vinna t.d. sem gangastúlka? 3. Er lagið Love hurts með Nazareth komið út á plötu og hvað heitir hún þá? 4. Hvernig fara vatnsberinn og steingeitin, kk. og kvk., stein- geitin, kvk. og tvíburi, kk., vog, kvk. og krabbi, kk., hrútur, kk. og vog, kvk., krabbi og vog og ljón og vog saman????? 5. Hvernig heppnast vinátta steingeitar og vogar, en vogar og nauts? Jæja, hvernig er krafsið og hvað lestu úr því. Hvað heldur þú að ég (skrifari) sé gömul? Vertu blessaður, kveðja 1 og 2. P.S. Biðjum að heilsa, þú veist (R). Það hlýtur að fara töluvert eftir því hvort augnaráðið er illi- legt eða ástúðlegt. Gangastúlka þarf ekki neina ákveðna mennt- un, en til hjúkrunarnáms þarf próf úr framhaldsdeildum gagn- frœðaskólanna á hjúkrunarkjör- sviði eða stúdentspróf. Love hurts kom út á stórri plötu fyrir u.m.þ.b. ári. Spurningunum um stjörnurnar treystir Póstur- inn sér ekki til að svara þvt hann var farinn að rugla þessu öllu saman. Þið gætuð sennilega öll búið saman í einni stórri komm- únu, ef viljinn væri fyrir hendi. Þið eruð 'báðar fæddar árið 1961 og skriftin er dæmigerð fyrir þann aldur. (R) þakkar fyrir sig. PENNAVINIR: Helgi Þorsteinsson, Ytra-Nýpi, Vopnafirði, óskar eftir bréfavið- skiptum við stúlkur á aldrinum 12-14 ára. Æskilegt að mynd' fylgi fyrsta bréfi. Helgi er sjálfur 14 ára. Gyða Álfheiður Jósepsdóttir, Ytra-Nýpi, Vopnafirði, óskar eftir bréfasambandi við pilta og stúlkur á aldrinum 10-11 ára. Gyða er 11 ára. Kristtn Rannveig Oskarsdóttir, Ytra-Nýpi, Vopnafirði, óskar eftir bréfaviðskiptum við pilta og stúlkur á aldrinum 15-16 ára. Æskilegt að mynd fylgi- fyrsta bréfi. Hún er sjálf 16 ára4. Jóna Hildur Jósepsdóttir og Þor- gerður Jósepsdóttir, Eremra- Nýpi, Vopnafirði, vilja skrifast á við pilta og stúlkur á aldrinum 12-13 ára. önnur cr 13 ára en hin er tseplega 13 ára. "•nqavoruverzlun landsins i A Grensásvegi n — simi sMðnum Bankastræti 7 > M06 43. TBL. VIKAN 13

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.