Vikan

Tölublað

Vikan - 23.10.1975, Blaðsíða 34

Vikan - 23.10.1975, Blaðsíða 34
PÍUR? Ja ég er búin aöfámér leyninúmer! Gústi rótari rótar upp í heilabúinu á sjálfum sér. Það cr hann, scm púlar «j> svitnar, mcðan hinir hvíla sig og skcggræða. Ef citrhvað klikkar, þá cr það cinnig hann, scm fxr allar skammirnar. Hann vcrður cnnfrcmur að sætta sig við það að vcra síðastur í röðinni við að vclja úr þcim píum, sem bjóðast það og það kvöldið. Maðurinn, scm Bahhl ræðir við að þessu sinni, cr Ágúst Harðarson, rótari hjá hljómsvcitinni Paradís. Ágúst, cða bara Gústi, eins og flestir kalla hann, cr sagður cinn harðasti og besti rótari á landinu, og gctur Babbl af cigin rcynslu tekið undir þau orð. En nú fær Gústi orðið: ,,Hvað í ósköpunum cr ciginlcga rótari?” ..Hlutvcrk rótara cr að sjá um. að allar græjur scu í lagi og allt sc á sínum srað, þcgar til þcss þarf að grípa hvcrju sinni. Ég licld, að lítið væri spilað, cf cnginn rótari væri til staðar. Til dæmis hjá Paradís, þá fæ cg grcitt fyrir að bcra algerlega ábyrgð á græjunum og allt sé í full- komnu lagi. Núna er ég með sérstak- an mann á launum hjá mér, sem sér um allan burð og annað við að koma græjunum á milli staða.” ..Hvcnær ætli maðurinn hafi svo byrjað sem rótari?” ,,Mcð hljomsveitinni Trix fyrir svona sex árum. Með þeirri hljóm- svcit var ég starfandi r rúmt ár. Frá þcim lá lciðin til Rifsberja og þaðan í lcccross. Þegar ég var með Icecross, dvöldumst við meðal annars I Dan- mörku t rúmt hálft ár. Að einu og hálfu ári liðnu fór ég svo til hljóm- svcitarinnar Ástarkveðja. Hljóm- sveitin 5Ú lifði ckki lengi, og var allt frcmur rólegt í þcim hcrbúðum. Loks kom svo dúndrið Pelican, cn mcð þcim var ég frá stofnun bands- ins. Hjá Pclican starfaði ég óslitið, þar til cg gckk með Pétri yfir í Paradís. „Hvernig mundi svo góður rótari eiga að vera?” ,,f fyrsta lagi þarf góður rótari að vcra mcð afbrigðum skapgóður, (cins og ég, heummmmm). Hatin þarf að vera samviskusamur og stressa sig og svitna í þágu bandsins. Og hann má alls ekki vera drykkfelldur. Skaðar ekki að hann smakki það, en cnginn brennsari getur orðið góður rótari. Jafnframt þarf góður rótari að hafa mikla og góða móðurtilfinningu. Rótari þarf ncfnilega stundum að vera nokkurskonar barnapía fyrir strákana I bandinu. Það þarf að smala þeim í bílinn eftir ball. tæla þá frá píunum og fleira í þessum dúr.” ..Hvcrt ætli sé nú aðalvandamál í djobbi?" ,,f sambandi við vínveitingahúsin hér í bænum. Þcir eru ekki cnn farnir að fatta það. að við þurfum Rólari verður að stressa sig og svitna íþagu bandsins.... tvo til þrjá tíma í að stilla upp og ganga frá. Við fáum aldrei nógu langan tíma. Okkur er kannski ekki hlcypt inn, fyrr en klukkan sjö eða átta. og bandið á að byrja að spila klukkan níu. Einnig er alltaf eilffur eltingaleikur við að ná hljóðfærurtum út aftur. Maður þarf stundum að ganga mann fram af manni. Eigin- lcga þarf rótari að vera atvinnu- maður, þó ég sé það ekki. enda sést ég aldrei heima hjá mér, nema svona eitt kvöld í viku. ” 34 VIKAN 43. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.