Vikan

Tölublað

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 8

Vikan - 06.11.1975, Blaðsíða 8
EIN FÖLD PEYSA Ertu óvön að prjóna? Ertu hrædd við að prjóna peysu, vegna þess að þér tinnst erfitt að fara eftir upp- skriftum? Ef svo er, þá ættir þú ekki að þurfa að hafa áhyggjur lengur, því að þessi peysa er auð- veldlega búin til. Hún er einfaldlega saumuð saman úr prjónalengjum i þremur litum og þú getur sjálf ráð- ið, hvað þú hefur þær breiðar og hvernig þú setur þær saman. At- hugaðu bara að lengjurnar eru styttri í ermunum og snúa öfugt við peysuna sjálfa. Hver lengja fyrir sig er með mislöngum reitum og engin er eins. Gættu þess vel, að endarnir líti vel út. Peysan er bund- in saman með köðlum úr sama garni og peysan er prjónuð úr. IGNIS Stórglæsileg og vönduð uppþvottavél Model: Aida 460 [ci • Úr ryðfríu stáli að innan. • Hljóðlát og auðveld i notkun • Háþrýstiþvottur fyrir potta, • Sérstakur glansþvottur fyrir glös • Skolar og heldur leirtauinu röku • Þværupp 12—14 manna borðbúnað. • Tryggið yður þjónustu fagmanna. • Vönduð en samt ódýr. Munið IGNIS verð. RAFIÐJAN RAFTORG HATTA- OG HANNYRÐAVERZLUNIN Jenný SMImðrtíuttlf 13« - Slml 1974« - PiithtK M • R»ytll«vlk 8 VIKAN 45. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.